Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 33
HHpnm Hestamót Mána MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 - 33 EHTEl EÍEl "KDDÝR & LÉTTUR KÍNAMATUR EJEJ IHJEl Góð útkoma í B-fiokki Lengsta íþrótta- móti sögunnar lokið HOMG KONG Kínverskur veltingastaður Ármúla 34, sími 31381 GRISAKOTILETTUR Ostakryddaöar Marineraöar Léttreyktar,kryddaöar GRILLPYLSUR J U VE NA O F SWITZERLAND Vissirðu að JUVENA snyrtivörurnar eru á sama verði hér og í Evrópu? ÍSFLEX HF. einkaumboð á íslandi Sœlkerapylsa nneö osti Smelipylsa jKnackwurst) f Heldur var dauft yfir hestamóti Mána um helgina. Þátttakan dræm sérstaklega í A-flokki gæðinga og einkunnir lágar þar. Hæsta einkunn 7,87 hlaut Blesi sem Guðmundur Hinriksson sat en fimmti hestur í úrslit var með 7,18. útkoman var allt önnur og betri í B-flokki en þar lágu ein- kunnir úrslitahrossa á bilinu 8,30 til 8,46. Samfara gæðinga- mótinu luku Mánamenn lengsta íþróttamóti sem sögur fara af því ekki tókst að ljúka mótinu sem haldið var um miðjan maí. Hefur því mótið staðið yfir í þrjár vikur þótt ekki væri keppt alla dagana. Athygli vekur að ekki var getið ættar eða fæðing- arstaðar gæðinganna sem er forkastanlegt svo ekki sé meira sagt. Þessi háttur hefur oft ver- ið viðhafður víða á íþróttamót- um en það keyrir um þverbak þegar þessu er einnig slepptá gæðingamótum.Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur 1. Roði, 12 vetra, eigandi og knapi Brynjar Hólm Sigurðsson, 7,61. 2. Blesi, 12 vetra, eigandi og knapi Guðmundur Hinriksson, 7,87. 3. Fasi, 12 vetra, eigandi Ásdís Adolfsdóttir, knapi Vignir Arnars- son, 7,61. 4. Þrífótur, 9 vetra, eigandi og knapi Gunnar Eyjólfsson, 7,55. 5. Lipurtá, 9 vetra, eigandi og knapi Ólafur Eysteinsson, 7,18. B-flokkur 1. Svartur, 9 vetra, eigandi Ástríð- Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Níundubekkingar úr Sólvallaskóla við gróðursetningu á Selfossi. Kennslu lokið með gróð- ursetningu á Selfossi ^ Selfossi. Á HVERJU vori er það orðin föst veiya í skólalok að grunn- skólanemar á Selfossi fara til gróðursetningar hluta úr degi þegar kennslu lýkur. Gróðursett er á nokkrum stöð- um innan bæjarmarkanna, á úti- vistarsvæðum og í útjaðri bæjar- ins. Hver nemandi fær nokkrar plöntur til gróðursetningar og verkið er unnið undir umsjón kenn- ara og starfsfólks garðyrkjustjóra bæjarins. Gert er ráð fyrir að grunnskolabörnin gróðursetji vel á sjötta þúsund plantna í ár sem er drjúg viðbót við þá gróðursetningu sem á sér stað á hverju ári á Sel- fossi. Sig. Jóns. HÖFN SELFOSSI Hestar Valdimar Kristinsson Sigurvegarar í B - flokki. Morgunblaðið/Björn Blöndal ur Guðjónsdóttir, knapi Guðni Jónsson, 8,46. 2. Rúbín, eigandi Örn Ómar Ólafs- son, knapi Vignir Amarson, 8,41. 3. Brjánn, 10 vetra, eigendur Sig- urður Kolbeinsson,Jóhannes Sig- urðsson, Elías Guðmundsson, knapi Sigurður Kolbeinsson, 8,31. 4. Sveifla, 8 vetra, eigandi Gunnar Auðunsson, knapi Snorri Ólason, 8,37. 5. Drífandi, 12 vetra, eigandi og knapi Bogi Jón Antonsson, 8,30. Tölt 1. Guðni Jónsson á Svarti 9 vetra, 81,20. 2. Vignir Arnarsson á Davíð, 9 vetra, 61,60. 3. Stella Ólafsdóttir á Tinna, 9 vetra, 45,60. 4. Jón Olsen á Krumma, 12 vetra, 47,20. 5. Sigurbjörg Jónsdóttir á Hug- mundi, 7 vetra, 52,80. Unglingar 1. Sigurbjörg Jónsdóttir á Hug- ‘Tnundi 7 vetra,knapi eigandi, 8,53. 2. Marta Jónsdóttir á Sóta 13 vetra, knapi eigandi, 8,16. 3. Vigdís Jóhannsdóttir á Galsa 8 vetra, knapi eigandi, 8,12. 4. Erla Guðmundsdóttir á Tatari 12 vetra, knapi eigandi, 7,96. 5. Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir á Óttari, eigandi Guðbjörg Þorvalds- dóttir, 7,68. 6. Ólafur Arnarsson á Galdri 6 vetra, knapi eigandi, 8,01. Börn 1. Skúli Steinn Vilbergsson á Nökkva 10 vetra, eigandi Vilberg Skúlason, 8,39. 2. Baldur Guðbjömsson á Sjóla 15 vetra, eigandi Atli Geir Jónsson, 7,94. 3. Tinna Hrönn Tryggvadóttir á Jarpi 13 vetra, eigandi Hörfður Guðmundsson, 7,84. 4. Oddný Stefánsdóttir á Blæju 5 vetra, eigandi Ólafur Gunnarsson, 8,06. Kínverskar kræsingar á kvöldin. Við höfum opið alla daga frá kl 11.30 - 22.00 EJEl EJEl QIEl EJE] EJEl EJEl EJE] EJEl EJEl aiiáte'éft lilíNiálÍÉ*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.