Morgunblaðið - 11.06.1993, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993
47
TOLVULEIKIR
Unnu ferð á NBA leiki
Þeir duttu
heldur betur
i lukkupottinn fé-
lagarnir Sigurður
Arnarsson og
Pálmi Alfreðsson,
þegar þeir sigr-
uðu í NBA-keppni
í leiktækjasalnum
Fredda \ Hafnar-
stræti. í verðlaun
var ferð til
Bandaríkjanna til
að fylgjast með
keppni í NBA
körfuboltadeild-
inni, en úrslita-
keppnin stendur
nú sem hæst. Það var Viggó Sigurðsson, eigaandi Fridda, sem
afhenti þeim Sigurði og Pálma verðlaunin.
KÓNGAFÓLK
Brúðkaup í vændum
David Linley
greifi, 31 árs
sonur Margrétar
systur Bretadrottn-
ingar og Snowdons
lávarðar, hefur til-
kynnt samlöndum
sínum, að hann
hyggist ganga í
hjónaband í
haust með Ser-
enu Stanhope,
23 ára gamalli
stúlku. Hún
starfar sem
blaðafulltrúi
tískuvöru-
fyrirtækis-
ins Giorgio
Armani og hefur
aðsetur í London. Þau David og
Serena hittust þegar David, sem er
hæfíleikaríkur smiður og rekur eigið
fyrirtæki, var að vinna fyrir föður Ser-
enu.
David
sonur
Margrétar ásamt
unnustu sinni
Serenu.
Kópavogsbúar - nærsveitamenn
Ljúfur matur, lúgt verö.
Harmonikan mm
í hávegum til kl. 03. RÓSA llanirahorg 11. síini 42166
Laugavtgi 45 - s. 21 255
BOGOMIL FONT OG
MILUÓNAMÆRINGARNIR
Söng- og hljómsveitin
Ranaver
frá HafnarfirSi með
miðnæturskemmtun
Skemmtið ykkur.
Húsið opnað kl. 22.00. Miðaverð 500 kr.
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090
Dansleikur í Ártúni
fkvöldfrákl. 22-03
Par-ís leikur
Söngkona Mjöll Hólm
Aógcmgseyrir kr. 800
py.V Miða- og borðapantanir M cA
■ ' ,í símum 685090 og 670051.
lofar góðu!
Dansbarinn
í kvöld
Gunni Tryggva og
Þorvaldur Halldórsson
skemmta I kvöld.
Frítt inn.
Mongólían Barbecue - Opið virfca daga
til kl. 01, um helgar til 03.
DANSBARINN
Grensásvegi 7, símar 33311-688311
Opið öii kvöld vikunnar til kl. 01
TURBÓSOUND HLJÓÐKERFI
NEIST AFLUG
\/
/t
frá london
d-j- glen gunner
(hefur meöal annars spilaö á MINISTRY OF SOUND.FLYING, IBIZAog RIMINI)
hanastél fyrir miönætti. 11-3 20 ÁRA
w* TUNGLIÐ HS
skondnir að vanda til kl. 03
Laugardagskvöld:
TODMOBILE
'l'ónlcikaltar
Vitastíg 3, sími 628585
Föstudagur 11. júní- Opið 21-03:
BLÚSHÁTÍÐ
föstudags- og laugardagskvöld
Hinir frábæru blússöngvarar frá Chicago
Beau og Deitra Farr ásamt Vinum Dóra