Morgunblaðið - 11.06.1993, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FOSTUDAGUR 11. JUNI 1993
55
KNATTSPYRNA / 1. DEILD
Framarar yfirspiludu
íslandsmeistarana
„ÉG er mjög ánægður með leik strákanna, sem veittu áhorfend-
um góða skemmtun og úrslitin voru mjög áhugaverð fyrir alla.
Við náðum því sem við ætluðum okkur og sjálfstraust strákanna
óx þegar á leikinn leið,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson, þjálfari Framl-
iðsins, sem hreinlega tætti meistara Skagamanna í sig á Laugar-
dalsvelli í gær fyrir framan 1.914 áhorfendur, sem skemmtu sér
konunglega - margir sáu gamla Ásgeirstakta ■ leik Framliðsins.
uað var strax ljóst að mikil átök
áttu eftir að vera á Laugar-
dalsvellinum og leikmenn liðanna
ætluðu að gefa allt
SigrmndurÓ. sem Þeir áttu ' leik'
Steinarsson inn. Hraðinn var
skrífar mikill, knötturinn
gekk kantanna á
milli og liðsmenn voru óhræddir
að brjótast snöggt að marki. Fyrri
hálfleikurinn var mjög fjörugur og
reyndu Skagamenn að rétta sinn
hlut eftir að Valdimar Kristófers-
son skoraði fyrir Fram, 1:0. Serb-
inn Bibercic komst næst því þegar
hann stóð fyrir opnu marki, en
skallaði knöttinn í þverslánna á
marki Fram. Framarar fengu
einnig mörg tækifæri til að bæta
við mörkum, en nýttu þau ekki.
Framarar náðu öllum tökum á
leiknum í seinni hálfleik og léku
þá stórgóða knattspymu - létu
knöttinn ganga manna á milli;
stutt spil, langar nákvæmar send-
ingar og þversendingar. Leikmenn
Fram náðu tökum á miðjunni og
léku við hvern sinn fingur. Ingólf-
ur Ingólfsson, Ágúst Ólafsson,
Guðmundur G. Gíslason, Kristinn
R. Jónsson og Steinar Guðgeirsson
byggðu upp margar fallegar sókn-
arlotur. Þeir tvíefldust þegar á
leikinn leið - voru yfirvegaðir og
fundu út ýmsar leiðir til að
bijóta Skagamenn á bak aft-
ur. Helgi Sigurðsson var mjög
hreyfanlegur í fremstu víglínu
og einnig Valdimar Kristófers-
son, sem hrelldi varnarmenn
Skagamanna hvað eftir annað.
Það var svo undir lok leiksins
að Framarar fóm að gefa eft-
ir og náðu Skagamenn, sem
höfðu ekki átt neitt svar við
stórleik Fram, að klóra í bakk-
ann og skora tvö mörk.
í kvöld
Knattspyrna kl. 20.
1. deild karla:
Fylkisvöllur: Fylkir - KR
2. deild karia:
Kópavogsvöllur: UBK - Stjaman
3. deild:
Selfossvöllur: Selfoss - Magni
Ásvellir: Haukar - HK
Húsavíkurvöllur: Völsungur - Grótta
Skallagrímsv.: Skallagr. - Reynir S.
4. deild:
Yarmárvöllur: Afturelding - Léttir
Ármannsvöliur: Ármann - Njarðvík
Siglufjörður: KS - Neisti
Neskaupstaður: Austri E. - Höttur
Fáskrúðsfjörður: KBS - Huginn
URSLIT
Bandaríkjamótið
Fjögurra liða æfingamót [US Cup 93].
Washington ( gær:
Brasilía - Þýskaland.............3:3
Thomas Helmer (13. - sjálfsm.), Careca
(32., vsp.), Luisinho (39.) - Jurgen Klins-
mann 2 (66., 90.), Andreas Möller (80.)
Staðan:
Brasilía..............2 1 1 0 5:3 3
Bandaríkin............2 1 0 1 2:2 2
Þýskaland............„1 0 1 0 3:3 1
England...............1 0 0 1 0:2 0
■Brasilía vann Bandaríkin í fyrsta leiknum
um sl. helgi og Bandarfkjamenn unnu síðan
Englendinga, 2:0, í fyrrakvöld.
1 a^)fékk sendingu á 10. mín. frá
Ágústi Olafssyni inn í vítateig, þar sein
hann skallaði knöttinn að marki og yfír
Kristján Finnbogason, sem náði að slá
í knöttinn, en ekki nóg til að koma í veg
fyrir mark.
2b^\ Helgi Sigurðsson sýndi frá-
■ ^#bæra takta á 52. mín., er
hann tók knöttinn af Alexander Högna-
syni, bmnaði að marki Skagamanna og
renndi knettinum til Valdimars Kristó-
ferssonar, sem skoraði örugglega.
3b fl% Ingólfur Ingólfsson skaut að
■ ^Jmarki Skagamanna (62.
mín.), Kristján Finnbogason varði, en
knötturinn hrökk í Olaf Adolfsson,
vamarmann ÍA og af honum í markið.
4b Steinar Guðgeirsson brunaði
■ ^Jupp hægri kantinn á 74. mín.
og sendi knöttinn fyrir mark Skaga-
manna, þar sem Ingólfur Ingólfsson
var á réttum stað og renndi knettinum
í netið.
Serbinn Mihajlo Bibercic
var á auðum sjó fyrir framan
mark Fram á 84 mín. og átti ekki í erfíð-
leikum með að að skora af tíu metra færi.
4b Eftir þóf inn í vítateig Fram
mámé. 90, mín. -lék Alexander
Hðgnason með knöttinn inn í vítateig
og sendir knöttinn í netið.
Morgunblaðið/Bjarni
FögnuAur! Glæsilega gert nafni, getur Helgi Björgvinsson (t.h) verið að segja við Helga Sigurðsson, eftir að hann
lagði glæsiiega upp annað mark Framara.
Keflvíkingar komnir
niður á jörðina
„ÞAÐ má segja að það hafi
verið h'fsspursmál fyrir okkur
að sigra í þessum leik eftirtvö
slæm töp og ég vona að þessi
sigur verði til þess að við vökn-
um til lífsins aftur," sagði Krist-
inn Björnsson þjálfari Vals-
manna eftir að lið hans hafði
sigrað ÍBK 3:1 í Keflavík í gær-
kvöldi. Þar með komu Keflvík-
ingar niður á jörðina eftir sigur
í þrem fyrstu leikum sínum.
0B *fl| Sævar Jónsson tók aukaspymu frá vinstri á 25. mín., sendi
■ | boltann að stönginni nær þar sem Kristinn Lárusson sigr-
aði í einvígi við Ólaf Pétursson markvörð ÍBK og náði að skalla í markið.
0Bd%Bjarai Sigurðsson markvöður Valsmanna spyrnti frá marki
B mSmá. 49. mín., vel framfyrir miðju og á meðan vamarmenn IBK
hikuðu skaust Gunnar Gunnarssou fram eins og elding, komst einn
innfyrir og sendi boltann af öryggi í markið.
0B 4^fcEnn var Gunnar Gunnarsson á ferðinni, en á 57. mín.
■ 'Oeinlék hann frá núðju inn í vítateig þar sem hann sendi
boltann af öryggi í mark ÍBK.
1a 4% Kjartan Einarsson náði að skalla í mark Vals eftir þunga
■O
mín.
y I vj Ci I uuvu iiuvi wfw » - - -—- - - - ■ — —, —- - - - v*
Isókn sem ðli Þór Magnússon var upphafsmaður að, á 64.
Qreinilegt var að Valsmenn voru
komnir til Keflavíkur til að
sigra því þeir vom lengstum mun
ákveðnari og vom
Björn með sóknarparið
Blöndal hættulega, þá Óla
skrífarfrá Þór Magnússon og
Keflavik Kjartan Einarsson í
strangri gæslu. Vöm Keflvíkinga
var ákaflega óörugg að þessu sinni
og ekki stóð á refsingunni. Eftir
að Kristinn Lárusson hafði náð for-
ystunni fyrir Hlíðarendaliðið um
miðjan fyrir hálfleik munaði litlu
að Keflvíkingum tækist að jafna
metin að bragði, þegar Gunnar
Oddsson komst einn inn fyrir vörn
Valsmanna og fékk um leið besta
tækifæri heimamanna. Gunnar lék
á Bjarna markvörð en skot hans
hafnaði í stönginni.
í siðari hálfleik gerðu svo Vals-
menn út um leikinn með tveim
mörkum með stuttu millibili og var
þar að verki ungur og efnilegur
leikmaður, Gunnar Gunnarsson sem
í tvígang renndi sér í gegnum ráð-
villta vörn heimamanna. Keflvík-
jngar áttu líka sín færi en heilladís-
imar voru þeim ekki hliðhollar að
þessu sinni.
„Við gerðum nokkur örlagarík
mistök í vamarleiknum sem kost-
uðu mörk og við getum engum um
kennt nema sjálfum okkur hvemig
fór,“ sagði Kjartan Másson þjálfari
ÍBK.
Jaf nt í
Eyjum
EYJAMENN og FH-ingar skildu
jafnir, 2:2, i gærkvöldi. Heima'-
menn voru frískari framan af
báðum hálfleikjum, en gestirnir
þegar á þá leið.
Eyjamenn byrjuðu af krafti og
uppskáru fljótt mark eftir
herfileg mistök hjá FH. Eftir það
komust gestirnir vel
prg inn í leikinn, og jöfn-
Sigfúsi Gunnari uðu eftir hálftíma
Guðmundssyni leik, þegar Jón Erl-
i Eyjum ing skoraði með
marki sem lyktaði af rangstöðu en
línuvörðurinn var ekki í vafa og því
var markið dæmt gilt. FH sótti síðan
mun meira það sem eftir lifði hálf-
leiksins, með Hörð Magnússon at-
kvæðamestan, án þess þó að skapa
sér verulega hættuleg færi. Flestar
sóknir brotnuðu á varnarvegg ÍBV.
Rétt eins og í fyrri hálfleik byij-
uðu Eyjamenn af krafti í þeim seinni
og Tryggvi Guðmundsson hafði fljót-
lega skorað eitt glæsilegasta mark
sem sést hefur í Eyjum. En auk
þess fékk Steingrímur Jóhannesson
ein fjögur góð færi sem honum tókst
ekki að nýta. Síðustu 25 mín. þyngdu
FH-ingar sóknina jafnt og þétt; til
að mynda björguðu Eyjamenn skalla
frá Þorsteini Jónssyni rétt utan
marklínu og Friðrik Friðriksson
varði stórvel skalla frá Herði Magn-
ússyni. En tveimur mín. fyrir leiks-
lok var vamarmúrinn brotinn þegar
Andri Marteinsson, sem hafði tekið'
flestar aukaspymur FH, sleppti því
og beið þess 5 stað utan teigs — og
skoraði eftir aukaspymu Olafs H.
Kristjánssonar.
1.0Petr Mrazek tók rnarkspymu á 16. mín., en mistókst herfí-
■ %rlega. Boitinn fór til Antons Bjöms sem var rétt utan vlta-
teigs, hann renndi til vinstri á Bjarna Sveinböjrnsson sem lék á eina
varnarmann FH og renndi framhjá Stefáni markverði og í netið.
1m 4 Andri Marteinsson tók aukaspymu vinstra megin við vfta-
■ I teig, spymti hátt fyrir markið þar sem Hörður Magnússon
stökk hæst og skallaði í átt að marki, þar sem Jón Erling Ragnars-
son var mættur og skaut knettinum síðasta metrann innfyrir markiín*
una.
2m
m
hjá vamarmanni FH, og þrumaði upp í bláhomið, ( slána og af henni
þeyttist knötturinn í netið. Stórglæsilegt mark. Þetta var á 54. mín.
2.^%Ólafur H. Kristjánsson tók aukaspymu vinstra megin utan
■ áfaiteigs, Eyjamenn náðu að spyma út úr teignum en þar var.
Andri Marteinsson og þrumaði boltanum af 25 m færi — með jörð-
inni og í hornið fjær.