Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAFFUI ►Brúðurnar ' DHnnHErnl speglinum (Doc- koma. i spegeln) Brúðumyndaflokkur byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Krist- jánsdóttir. Leiklestur: Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. Áður á dagskrá 1992. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) (9:9) 18.25 Tnyi IQT ►Flauelsúrval 1993 lUHLIdl Seinni þáttur þar sem valin eru athyglisverðustu mynd- böndin sem sýnd voru í Flauelsþátt- unum í fyrra. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. OO 18.55 ►Fréttaskeyti 19 00 bJFTTIR ►Viðburðari'kið í þess- rlEI I lll um vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menn- ingarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atiadóttir. 19.15 ►Dagsljos 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTT|D ►Syrpan í þættinum ■ IEI IIH verður meðal annars rætt við nokkra þeirra sem kjörnir hafa verið íþróttamenn ársins á lið- inni tíð og Leifur Geir Hafsteinsson knattspymumaður leikur á gítar. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Páisson. rosawa's Dreams) Japönsk bíómynd frá 1990 eftir m'eistara Akira Ku- rosawa. Meðal leikenda eru Akira Terao, Mitsuko Baisho og Martin Scorsese. Þýðandi: Ragnar Baldurs- son. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 rnirnQ| I ►Króatía vorið ritfEIIuLH 1992 Heimildar- mynd um ferð tveggja íslendinga og tveggja Króata til Króatíu síðastliðið vor. Tilgangur ferðarinnar var að afhenda nauðstöddum íbúum lands- ins hjálpargögn og hafa uppi á ætt- ingjum Króatanna tveggja. Umsjón og handrit: Sæmundur Norðfjörð. Kvikmyndataka og klipping: Júlíus Kemp. Áður á dagskrá 12. nóvember 1992. 23.55 ►Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 RáRNAFFNI PMeðAfaEndur UHnnHLi m tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hipTTIR ►Eiríkui' Viðtalsþáttur. rH.1 IIH Umsjón: Eiríkur Jóns- 20.35 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) Næstsíðasti þáttur í þessum fram- haldsmyndaflokki. (16:17) Á annan veg - Boyd er sendur til Berlínar til að hafa skipti á föngum en allt fer á annan veg en ætlað er. 21.30 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Saksóknaranum Tess er mikið í mun að sanna sekt misindis- fólks áður en því er varpað í fang- elsi. (14:22) 22 20 KVIKMYHDIR ► Njósnabrell- ur (Company Business) Kalda striðinu er lokið og það er heldur lítið um að vera í heimi alþjóðanjósna. Sam Boyd var njósn- ari hjá CIA en sinnir nú iðnaðarnjósn- um fyrir snyrtivöruframleiðanda. Hann er að snuðra um nýjasta nagla- lakkið frá keppinautnum þegar hann er fyrirvaralaust kallaður aftur til starfa fyrir CIA. Sam Boyd á að fylgja KGB-manninum Pyiotr Grus- henko til Berlínar og sækja í staðinn orrustuflugmann sem Rússar höfðu haft í haldi. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mikahil Baryshnikov og Kurtwood Smith. Leikstjóri: Nicholas Meyer. 1991. Maltin gefur -k'/i 24.00 ►Henry og June Henry og June er erótísk ástarsaga sem §allar um hinn eilífa ástarþríhyrning. Sagan segir- frá því hvernig rithöfundinum Henry tekst að kveikja ástríðuneista í hinni forpokuðu Ana'is Nin. Aðalhlutverk: Fred Ward, Uma Thurman og Maria de Medeiros. Leikstjóri: Philip Kauf- man. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi Kvikmyndahandbókin gef- ur ★★>/2 1.45 ►Umsátrið (The Siege of Firebase Gloria) Kraftmikil spennumynd um hóp bandarískra * hermanna sem reyna að veija virki fyrir árásum hersveita Víetnama. Hafner majór leiðir lítinn hóp hermanna á eftirlits- ferð um fremstu víglínu. Þegar her- sveitin kemur til einangraðrar en mikilvægrar herstöðvar, sem nefnist Gloria, kemst Hafner að raun um að yfírmaður virkisins er óhæfur til að stjórna því. Aðalhlutverk: R. Lee Ermey, Wings Hauser og Robert Abevalo. Leikstjóri: Brian Trenchard- Smith. Stranglega bönnuð börn- um. 3.20 ►Dagskrárlok Njósnabrellur í leyniþjónustunni STÖÐ 2 KL. 22.20 Spennumyndin Njósnabrellur, eða „Company Busi- ness“, verður sýnd í kvold. Óskars- verðlaunahafinn Gene Hackman (Unforgiven) og ballettdansarinn Mikhail Baryshnikov (White Nights) fara með aðalhlutverkin í þessari spennumynd á .léttu nótunum. Sam Boyd er fyrrverandi CIA-maður sem sinnir nú iðnaðarnjósnum fyrir snyrtivöruframleiðanda. Hann er fyr- irvaralaust kallaður aftur til starfa fyrir leyniþjónustuna í þann mund sem kalda stríðinu er að ljúka. Hann er sendur til Berlínar til að hafa skipti á föngum og á að taka orrustu- flugmann með sér heim í stað KGB- mannsins sem hann skilar af sér. Þetta virðist við fyrstu sýn vera létt verk og löðurmannlegt en allt fer hér á annan veg. Króatía heimsótt í vorbyvjun 1992 SJÓNVARPIÐ KL. 23.15 í vorbyij- un 1992 fóru Sæmundur Norðfjörð og Júlíus Kemp til Króatíu í fylgd með tveimur Króötum, Marijan og Jósep sem búsettir eru á Islandi. Tilgangur ferðarinnar var annars vegar að afhenda íslensk hjálpargögn nauðstöddum í Króatíu og hins vegar að leita ættingja þeirra Marijans og Jóseps. Heimildarmyndin lýsir upplif- un Islendinganna á ferð um hið stríðshijáða land og sú saga er sam- ofin ótta og örvæntingu þeirra sem búa við stanslausa ógn stríðsins. Ferðalag ijórmenninganna tók þijár vikur og hver dagur bar í skauti sér óvænta atburði sem að sögn þeirra Sæmundar og Júlíusar voru í senn ævintýralegir, sorglegir, hryllilegir og oft á tíðum hræðilega tauga- trekkjandi. Tilgangur ferðarinnar var meðal annars að afhenda fslensk hjálpargögn nauðstöddum í Króatíu Sam Boyd er fyrrum CIA-maður sem nú sinnir iðnaðarnjósn- um en er óvænt kallaður aftur til starfa ÝMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Lost in London, 1985 12.00 Swashbuckler G,Æ 1976, Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle 13.50 Murder on the Orient Express L 1974, Albert Finney 16.00 Á High Wind in Jama- ica, 1965, Anthony Quinn 18.00 The Goonies, 1988 20.00 Black Robe F Lothaire Bluteau 22.00 Freejack V 1992, Emelio Estevez, Mick Jagger, Anthony Hopkins 23.50 Turtle Beach, 1992, Greta Scacchi, Joan Chen 1.20 Naked Lunch, 1992, Judy Davis 3.15 Another Man, Anóther Chance W James Caan, Genevieve Bujoid SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 King 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 21 Jump Street 21.00 LA Law 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Franeisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansi- on 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Listskautar: íjóða- bikarinn í Gelsenkirchen 9.30 Eurofun 10.00 Skíði: Heimsbikarkeppni í fijálsum aðferðum í Blackcomb f Kanada 11.00 Ameríski fótboltinn 13.00 París-Dakar rallý 13.30 Snó- ker: Evrópudeildin 15.00 Vetra- rólympíuleikamir: Leiðin til Lilleham- mer 15.30 ísknattleikur: NHL fréttir 16.30 Akstursíþróttafréttir 17.30 Euroski 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Körfubolti, bein útsending: Evrópu- meistarakeppni karlaflokka 20.30 París-Dakar rallý 21.00 Álþjóða- hnefaleikar 22.30 Biljarð: Heims- meistarakeppnin í Bonn í Þýskalandi 23.30 París-Dakar rallý 24.00 Euro- sport fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Hanno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og Veður- fregnir. 7.45 Doglegt mól. Morgrét Póls- dóttir flytur þóttinn.8.00 Fréttir. 8.10 Pólilisko hornið. 8.15 AJ uton. 8.30 Út menningorlítinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og tónum. Umsión: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Fronskbrouð með sultu eftir Kristinu Steínsdóttur. Höfundur les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjðrnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggss. og Sigriður Arnord. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit' ó hódegi. 12.01 Að uton. 12.20 HódegisFréttir. 12.45 Veðurftegnit. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónoriregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Konon í þokunni eftir Lester Powell. 9. þóttur of 20. Þýðing: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. Lcikstjóri: Helgi Skúloson. leik- endur: Rúrik Haroldsson, Guðbjörg Þor- bjornordóttir, ávor R. Kvoron, Sigriðúr Hogoiín, Gísli Alfreðsson, Jón Aðils, Þor- steinn Ö. Stephensen og Róbert Arnfinns- son. 13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Gunnor Gunnorsson spjollar og spyr. Umsjón: Holldóro Friðjónsdóttir. 14.00 Frétlir. 14.03 Útvorpssogon, Astin og douðinn við hofið eftir Jorge Amodo. Honnes Sigfús- son þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les (13). 14.30 Itúmólorobb. Heimsókn i Guðspeki- félogið. 6. þóttur of 10. Umsjón: Sr. Þórhollur Heimisson. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. - Pionókonsert nr. 20 i d-moll KV466 eft- ir Wolfgong Amodeus Mozort. Friedrich Guldo leikur með Filhormðniusveit Vínor- borgor; Cloudio Abbodo stjórnor. 16.00 Fréllir. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjóm Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Uno Mor- grét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Njóls sago Ingibjörg Horaldsdóttir les (9). Jón Hollur Slefóns- son rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. 18.25 Doglegt mól. Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningorlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Rúlletton. Umræðuþótlur sem tekur ó mólum borno og unglingo. Umsjón: Elísobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 19.55 Tónlistorkvöld Útvorpsins. Bein út- sending fró tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitor íslonds i Hóskólobiói. Á efnis- skrónni: - Ys og þys eftir Þorkel Sigurbjörnsson. - Kol Nidrei eftir Mox Bruch. - Rokókó tilbrigðin eftir Pjotr Tsjoíkofskij. - Jeux de Cortes eftir Igor Strovinskíj. - Sinfónío nr. 7 eftir Jeon Sibelius. Einleik- ori er Jon-Erik Gustofsson; Osmo Vnsk sljórnor. Kynnir-. Bergljót Anno Horolds- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitisko hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Undon tungurótum kvenno. Þóttur af Ólinu og Herdísi Andrésdætrum. Um- sjón: Ásloug Pétursdóttir. 23.10 Fimmtudogsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstigonum. Umsjón: Uno Mor- grét Jónsdóttir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Nælurúlvarp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. 9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.45 Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmóloútvarp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Krist- jón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houk- ur Houksson. 19.32 Lög ungo fólksins. Umsjón Sigvoldi Koldofóns. 20.30 Tengjo: Kristjón Sigurjónsson. 22.10 Kveldúlfur. Líso Pólsdóttir 0.10 í hóttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morg- uns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi. 2.05 Skífurabb 4.00 Þjóoorþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlðg. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið blíðo. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisúlvorp Vest- fjorða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103^2 7.00 Sigmor Guðmundsson. Útvorp umferð- orróð og fleira. 9.00 Kotrín Snæhólm Bold- ursdóttir. 12.00 Gullborgin 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónot- on Motzfelt. 18.30 Tónlist. 20.00 Sig- voldi Búi Þórorinsson. 24.00 Tónlistordeild- ln tll morguns. Radiusflugur dugsins leiknar kl. II. 30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir með sullu og annar á elliheimili'' kl. 10.30. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Kvöldsög- ur. Eirikur Jónsson. 1.00 Næturvoktin. Fréttir ó heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samlengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbejtsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 22.00 Spjallþáltur. Rognar Arnar Péturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haraldur Gislason. 8.10 Umferðorfréltir fró Umferðarróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtali. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Ragnar Mór með slúður og fréttir úr poppheiminum. 14.00 Nýtt log Irumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 I takl við timan. Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbókorbrot. 15.30 Fyrsta viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinor Vikt- orsson með hina hliðina. 17.10 Umferðorróð i beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 Islenskir tónor. Gömul og ný tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnarsson á kvoldvakt. 22.00 Nú er lag. Fréffir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Már Henningsson í góðri sveiflu. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Maggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarna- son. 1.00 Endurt. dogskró frá kl. 13. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dogskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjon. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9 . 21.00 Svæðisútvorp TÓP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi. 24.00 Leon. 2.00 Rokk x. I I I I I I I i I i ( I I ( ( ( ( ( (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.