Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1994 9 Útsala - 40% afsláttur Úrval frá stærð 34 TESS l\l t NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Fatastíll og saumanámskeið Upplýsingarhjá Önnu Gunnarsdóttur ísíma 682270 og Nönnu Lovísu ísíma 30021. PRÓFKJÖR SJÁLFSTCÐISFLOKKSINS 30.0G 31. JANÚAR Tryggjum að Hilmar Guðlaugsson hljóti 4. sæti Skrifstofa stuðningsmanna er í Listhúsinu við Engjateig. Opið alla daga kl. 13 til 21. Símar: 68 42 86 - 68 42 87 - 68 42 88 Virka Klapparstig með útsölu: Flestar tegundir efna með 50% afslætti. VIRKA Klapparstíg 25-27, sfmi 24747 Sterkasta^ bílabónið sem vió höfum selt sl. lO^óri Það er ekkert venjulegt bón, sem helst á sölutoppnum 5 ár í röð, en ULTRA GLOSS hefur gert það. Skýringin er einföld. Bónið stendur fyllilega undir fullyrðingum framleiðenda, ef leiðbeiningar eru virtar og það er létt að bóna með því. ULTRA GLOSS er ódýrt bón, miðað við endingu. Beróu saman eftirfarandi: Þolir veörun a.m.k. i 6 mánuði. Já Nei Þolir handþvott a.m.k. 25 sinnum. Já Nei Þolir vélþvott með tjörueyði. Já Nei Þorir terpentínu og tjörueyði. Já Nei Ver lakkið gegn upplitun UV-geisla Já Nei Nýjar umbúðir og útlit! Nú fáanlegt í lítilli pakkningu, fyrir þá sem eru tortryggnir, en vilja prófa. Einnig í stórri pakkningu fyrir þá, sem þegar þekkja bónið, og vilja spara. Olíufélagið hf -stöðvarnar Stjórnmálamenn og siðferði John Major, forsætisráðherra Bretlands, hefur lent í nokkrum vanda vegna ástar- mála ráðherra í ríkisstjórn hans ekki síst þar sem íhaldsflokkurinn hefur sett aftur- hvarf til hinna gömlu gilda á oddinn í stefnuskrá sinni. W.F. Deedes fyrrum ráðherra og núverandi dálkahöfundur ræðir þessi mál í grein í Daily Telegraph. Fortíðin I grein sinni segir Dee- des: „I lok fimmta ái-a- tugarins Iýsti þingmaður fyrir kjördæmið Asliford í Kent því óvænt yfir að hann myndi ekki gefa kost á sér í næstu kosn- ingum. Þingmaðurinn, hálfsextugur fjölskyldu- maður, hafði hafið ástar- samband utan hjóna- bands og þar sem hann taldi að slíkt væri óásætt- anlegt í augum kjósenda sinna ákvað hann að sækjast ekki eftir endur- kjöri. Þetta atvik hefur orðið mér liugfast þar sem það lenti í minn hlut að taka við af honum. Þetta var lærdómsrík upplifun fyrir verðandi þingmaim. Nei, ég er ekki að gefa í skyn að æðri kröfur hafi verið gerðar til þing- manna þá en nú. Tveir vina minna í þinginu skildu við konur sinar á sjötta áratugnum. Annar hélt þingsæti sinu án erf- iðleika. Hinn varð að segja af sér og flytja sig um set. Það var engin leið að spá fyrir um hvemig siðferðisbrestur myndi mælast fyrir heima í kjördæminu og þá líkt og nú vai- tekið harðar á skilnaðarmálum í sveitakjördæmum en í borgum. Það átti þó ekki alltaf við, ekki síst ef að þingsætið i borginni var í trúi-æknu kjördæmi.“ Ekkert nýtt Deedes segir að skömmu eftir að ráðherr- ami John Profumo varð að segja af sér í byijun sjöunda áratugarins eftir að upp komst um sam- band hans við vændis- konu hafi hann verið í boði þar sem tugir kvenná hefðu heimtað skýringu á því hvers vegna svo þurfti að fai-a. Þær liefðu harmað mjög að hinn vinsæli Profumo væri ekki lengur í ríkis- stjórninni. „I ljósi reynslunnar nálgast maður því þá sið- ferðislegu flækju sem þingflokkui- Ihalds- flokksins virðist nú eiga við að stríða með mikilli varfærni. Þetta eru allt saman gamlar lummur þó að þátttakendurnir séu nýir. Það var rétt hjá okkur að benda á í leið- ara [í Daily Telegraph] að eðli þingflokks íhalds- manna hefur tekið rót- tækum breytingum. Horfinn er gamli sveita- maðurinn sem lét að lok- um til leiðast að fara á þing til að þjóna almeim- ingshagsmunum þó að hann hafi haft meira en nóg fyrir stafni. A þing- inu er nú mun hærra hlutfall manna sem, líkt og við orðuðum það, liafa „eiginhagsmunabaráttu að leiðarljósi". Forsætis- ráðherrann gerir sér grein fyrir þessu. Þessir menn leita allir til lians í von um sæti í ríkis- stjórninni. Margir þessara manna eru óseðjandi. Maður rekst á þá í viðskiptalíf- inu jafnt sem í stjórnmál- um. Jack Kennedy var gott dæmi. Það sama má segja um Bretann David Lloyd George fyrir þremm- aldarfjórðung- um sem oft gekk undir nafninu „geitin“ í eigin vinahópi. Það voru slíkir menn sem mynduðu lúð sérstaka andrúmsloft í þinginu. Frá báðum deildunt þingins má greina út- streymi kynferðislegrar jafnt sem pólitískrar orku. Westminster kveik- ir í þeim konum, sem hafa gaman af vera ná- lægt valdamiklum mönn- um. Helmingur þeirra skáldsagna og kvik- mynda sem gerast i kringum þingið fjalla um þetta grundvallaratriði. Þetta kemst greinilega til skila í skáldsögum Trollopes. Menn sem hafa pólitískt eða pen- ingalegt vald höfða mjög til sumra kvenna. Þingmaður sem áttar sig ekki á þessu og nýtir sér það með sæmilegri blöndu af aðhaldi og al- mennri skynsemi lendh- í vandi-æðum. Hvað er það eiginlega sem ræðm- því, þegar upp er staðið, livaða memi flokksfélög velja í framboð? Nánast undantekningarlaust er eitt af þvi útgeislun. Og ef útgeislun er eitt af því sem reynist þér nauðsyn- legt í starfi er nauðsyn- legt að þú hafir töluvert meiri ábyrgðartilfmn- ingu til að bera en flestir aðrir." Ábyrgð þing- manna Áfram segir: „Auðvit- að verður líka að setja veikleika þingmanna í samhengi við umhverfi þeirra. Það hafa aldrei verið jafn mörg splundr- uð hjónabönd til staðar og í dag. Líklega hafa framhjáhöld aldrei verið algengari þó að rnjög erfitt sé að fullyrða um slíkt. Við lifum á tíinum þar sem gömlum gildum hefur verið varpað á glæ og innri sannfæringar eru litlar sem engar. Við lifum á tímum siðferðis- legrar upplausnar." Deedes segir að það sé hins vegar hlutur sem þingmenn eigi að vera færir um að takast á við. Þingmenn og ráðherrar séu valdamiklir menn og margar freistingar verði á vegi þeirra. Ef þeir geti hins vegar „staðist allt nema freistingar“, svo notuð séu orð Oscars Wildes, þá eigi þeir að leita fyrir sér á öðrum starfsvettvangi eða leggja nieira á sig til að ekki komist upp um þá. Mörg nýjustu dæmin um ástarævintýri stjóm- málamanna beri keim af ákveðnum hroka. „Það má vel vera að heimurinn sé orðinn laus- beislaðri, ekki síst í kyn- ferðismálum. Mig gmnar að þamiig líti margir í flokksfélögunum á mál- in. Þessi staðrpynd vekur ugg með fólki. Það vill snúa aftur til fyrri tíma. Það hefur á tilfinning- unni að það sé að flæða undan því siðferðislega. Þetta er grundvöllur aft- urhvai-fsstefnu (Back to basics) Johns Majors for- sætisráðherra. Eg dáist af hugrekki hans. Eng- inn þeirra forsætisráð- herra sem ég hef þekkt frá því Ramsay MacDon- ald var uppi hefði þorað að láta þetta mál til sín taka. Miyor endurspegl- ar þann djúpstæða ótta um siðferðisstig okkar, sem er að finna meðal þjóðarinnar Iangt út fyr- ir raðir íhaldsflokksins.“ Deedes segir að lokum fjölmarga velta fyi-ir sér hvernig fæi-a megi mál til betri vegar. Þangað til svar hafi fundist við því sé hins vegar betra að menn reyni að bæta hlutina upp á eigin spýt- ur í stað þess að ríkis- stjórnin reyni að gera það. Hitt sé hins vegar annað mál að best sé fyr- ir þingmenn að þeir geri sér grein fyrir þessum áhyggjum fólks. Annars geti farið illa fyrir þeim. ÚTSALA HEFST I DAG 30-70% AFSLÁTTUR B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 25177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.