Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1994 19 eru í Búnaðarbankanum! BÚSTÓLPI HÚSNÆÐISREIKNINGUR Hæsta ávöxtun húsnæðisspamaðarreikninga fyrir nýliðið ár kom í hlut BÚSTÓLPA, húsnæðisreiknings Búnaðarbankans 10,04% sem jafngildir 6,85% raunávöxtun. STJÖRNUBÖH BÚNAÐARBANKANS Hæsta ávöxtun almennra innlánsreikninga var á STJÖRNUBÓK Búnaðarbankans 9,82% sem jafngildir 6,64% raunávöxtun. STJÖRNUBÓK er einhver vænlegasti spamaðarkostur sem völ er á og sameinar kosti margra spamaðarleiða: Hún er verðtyggð, með hárri ávöxtun og innstæðuna er auk þess hægt að losa gegn innlausnargjaldi ef þörf er á. Binditími STJÖRNUBÓKAR er 30 mánuðir. Spamaður í áskrift felur í sér að öll innstæðan er laus í lok binditímans. Öll upphæðin er verðtryggð og skiptir þá ekki máli hve lengi hvert innlegg hefur staðið á reikningnum. Eigendur STJÖRNUBÓKAR eiga kost á húsnæðisláni frá bankanum að hámarki 2,5 milljónir króna til allt að 10 ára. Sparnaður í áskrift -auðveldur og árangursríkur Aðeins 3000 kr. í sparnað á mánuði og þú ert kominn í Spariþjónustu Heimilislínunnar! í Heimilislínunni getur þú valið um fjölda ávöxtunar- leiða, t.d. Bústólpa, Stjörnubók, Sparilánareikning, Spariskírteini, Einingabréf, - eða allt frá bankabók til kaupa á verðbréfum. M HEIMILISLÍNAN - Heildai'lausn ájjármálum einstaklinga BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.