Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 Örn Pálsson Dagróðrabátar — lausn án útgjalda? Flestir af ráðamönnum þjóðar- innar skynja þetta. Þeir skynja hvað gæti gerst ef ekki verður stigið fast á bremsurnar og þjóðin vöruð við. Þeim ber skylda til að vara þegna landsins við og benda á bestu leiðirnar. Ein þessara leiða felst í að nýta það sem við eigum og efla það sem íslenskt er. Breyta hágæða hráefni í lúxusvöru, nýta okkur EES-samninginn með aukn- um afla dagróðrabáta og minnka á þann hátt atvinnuleysi samfara auknum þjóðarhag. Veljum íslenskt, veljum smá- bátaútgerðina. Höfundur er framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. SKOUTSALA heíst i dag Skóverslun Þóröar Laugavegi 41 Sími 13570 Kirkjustræti 8 Sími 14181 Atvinnuleysi skiptir gríðarlegu máli. Það er í dag eitt mest böl mannkynsins. Ég vitna hér til orða Ólafs Ólafssonar landlæknis: „At- vinnuleysi er félags-, heilsufars- og efnahagsleg vá, sem gerir fólk ráðþrota og vanheilt. í kjölfar þess fylgir sálarkreppa, margir líkam- legir sjúkdómar og félagsleg ein- angrun. (Mbl. 5. 3. ’92). íslend- ingar eiga að gera allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir at- vinnuleysi. Aukin fjárfesting er ekki alltaf lausnin Meðal þeirra þátta er þar koma sterklega til greina er að efla þær atvinnugreinar er gefa fiest störf með sem minnstum tilkostnaði. I dag á að koma í veg fyrir fjárfest- ingar sem leiða til aukins atvinnu- leysis ásamt erlendum lántökum. Beijast á gegn slíkum fjárfesting- um. Nýsmíðaðir frystitogarar eru dæmi um slíkt. Rekstur þeirra er enginn dans á rósum eins og hald- ið er að fólki. Því til staðfestingar skal tekið dæmi af einum þeirra, sem er í hærri kantinum hvað afla- heimildir snertir. Togarinn Arnar HU er gerður út af Skagstrend- ingi hf. frá Skagaströnd. Hann er dýrasta fiskiskip sem hingað hefur verið keypt. I dag er atvinnuleysi á Skagaströnd viðvarandi og það þrátt fyrir að á staðnum sé mesti fiskveiðikvóti á hvern íbúa á öllu landinu. Þá er fiskvinnslan á staðnum í greiðslustöðvun, en það er fyrirtækið Hólanes. Þá hefur framkvæmdastjóri Skagstrend- ings hf. lýst því yfir að grundvöll- ur fyrir rekstri Arnars sé ekki fyrir hendi ef meðalafli á dag fer undir 15 tonn (Mbl. 24. 4. ’93), var 12,9 tonn fyrstu 8 mánuði þessa árs (Togaraskýrsla LÍÚ). Þá hefur á skömmum tíma syrt svo alvarlega í álinn fyrir Skag- strendingi hf., sem tekinn var sem dæmi um góða arðsemi í sjávarút- vegi og var það svo sannarlega, að nú er tap fyrirtækisins mælt í hundruðum milljóna, 75 milljónir árið 1992 og áætlað tap þessa árs 170 milljónir (Mbl. 14. 10. ’93). Því miður verður því ekki á móti mælt að afar óvarlega hefur verið farið í fjárfestingar á frystitogur- um. Þar hefur offjárfesting átt sér stað. Afleiðingarnar verða skelfi- legar, ef afli glæðist ekki. Þú svalar lestraijiörf dagsins _ ásíöum Moggans! i 8.900,- TOFTAHOLM borð SrSeúr 3.900,- RUTVIKstóll rauðbr/sv/hvítur -8r950r- 5.850,- HOLMSUND stóll sv/h’ 6.900,- 9«oor- FRYELE bastsófi 3.500,- SOFIST hilla ——- króm/gler b.yuu,- 2ftS50,- KARLSHOV 19.900, _ framreiðsluborð HOLGER hornskápur fura 674097- 3.700,- ELVIS skrifborðsstóll rauður/hvítur 495,- MÁRD dótakassi rauður/gulur/blár/ svartur og hvítur 3^005 GIGG kommóða hvít TRIBUT stór skál 980,- lítil skál 280.- 395,- JIPPA ruslafata svört/hvít .UUU,- 4t4O0T- FRYELE bastborð kanna 495,- drykkjarkanna 175.- krukka 195.- salt og pipar 295.- - fyrir fólkið í landinu KRINGLUNNI 7 • SÍMI 91-686650 _________________________ 5t4O07- 3.900, FRYELE baststóll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.