Morgunblaðið - 13.01.1994, Síða 41

Morgunblaðið - 13.01.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 Örn Pálsson Dagróðrabátar — lausn án útgjalda? Flestir af ráðamönnum þjóðar- innar skynja þetta. Þeir skynja hvað gæti gerst ef ekki verður stigið fast á bremsurnar og þjóðin vöruð við. Þeim ber skylda til að vara þegna landsins við og benda á bestu leiðirnar. Ein þessara leiða felst í að nýta það sem við eigum og efla það sem íslenskt er. Breyta hágæða hráefni í lúxusvöru, nýta okkur EES-samninginn með aukn- um afla dagróðrabáta og minnka á þann hátt atvinnuleysi samfara auknum þjóðarhag. Veljum íslenskt, veljum smá- bátaútgerðina. Höfundur er framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. SKOUTSALA heíst i dag Skóverslun Þóröar Laugavegi 41 Sími 13570 Kirkjustræti 8 Sími 14181 Atvinnuleysi skiptir gríðarlegu máli. Það er í dag eitt mest böl mannkynsins. Ég vitna hér til orða Ólafs Ólafssonar landlæknis: „At- vinnuleysi er félags-, heilsufars- og efnahagsleg vá, sem gerir fólk ráðþrota og vanheilt. í kjölfar þess fylgir sálarkreppa, margir líkam- legir sjúkdómar og félagsleg ein- angrun. (Mbl. 5. 3. ’92). íslend- ingar eiga að gera allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir at- vinnuleysi. Aukin fjárfesting er ekki alltaf lausnin Meðal þeirra þátta er þar koma sterklega til greina er að efla þær atvinnugreinar er gefa fiest störf með sem minnstum tilkostnaði. I dag á að koma í veg fyrir fjárfest- ingar sem leiða til aukins atvinnu- leysis ásamt erlendum lántökum. Beijast á gegn slíkum fjárfesting- um. Nýsmíðaðir frystitogarar eru dæmi um slíkt. Rekstur þeirra er enginn dans á rósum eins og hald- ið er að fólki. Því til staðfestingar skal tekið dæmi af einum þeirra, sem er í hærri kantinum hvað afla- heimildir snertir. Togarinn Arnar HU er gerður út af Skagstrend- ingi hf. frá Skagaströnd. Hann er dýrasta fiskiskip sem hingað hefur verið keypt. I dag er atvinnuleysi á Skagaströnd viðvarandi og það þrátt fyrir að á staðnum sé mesti fiskveiðikvóti á hvern íbúa á öllu landinu. Þá er fiskvinnslan á staðnum í greiðslustöðvun, en það er fyrirtækið Hólanes. Þá hefur framkvæmdastjóri Skagstrend- ings hf. lýst því yfir að grundvöll- ur fyrir rekstri Arnars sé ekki fyrir hendi ef meðalafli á dag fer undir 15 tonn (Mbl. 24. 4. ’93), var 12,9 tonn fyrstu 8 mánuði þessa árs (Togaraskýrsla LÍÚ). Þá hefur á skömmum tíma syrt svo alvarlega í álinn fyrir Skag- strendingi hf., sem tekinn var sem dæmi um góða arðsemi í sjávarút- vegi og var það svo sannarlega, að nú er tap fyrirtækisins mælt í hundruðum milljóna, 75 milljónir árið 1992 og áætlað tap þessa árs 170 milljónir (Mbl. 14. 10. ’93). Því miður verður því ekki á móti mælt að afar óvarlega hefur verið farið í fjárfestingar á frystitogur- um. Þar hefur offjárfesting átt sér stað. Afleiðingarnar verða skelfi- legar, ef afli glæðist ekki. Þú svalar lestraijiörf dagsins _ ásíöum Moggans! i 8.900,- TOFTAHOLM borð SrSeúr 3.900,- RUTVIKstóll rauðbr/sv/hvítur -8r950r- 5.850,- HOLMSUND stóll sv/h’ 6.900,- 9«oor- FRYELE bastsófi 3.500,- SOFIST hilla ——- króm/gler b.yuu,- 2ftS50,- KARLSHOV 19.900, _ framreiðsluborð HOLGER hornskápur fura 674097- 3.700,- ELVIS skrifborðsstóll rauður/hvítur 495,- MÁRD dótakassi rauður/gulur/blár/ svartur og hvítur 3^005 GIGG kommóða hvít TRIBUT stór skál 980,- lítil skál 280.- 395,- JIPPA ruslafata svört/hvít .UUU,- 4t4O0T- FRYELE bastborð kanna 495,- drykkjarkanna 175.- krukka 195.- salt og pipar 295.- - fyrir fólkið í landinu KRINGLUNNI 7 • SÍMI 91-686650 _________________________ 5t4O07- 3.900, FRYELE baststóll

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.