Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1994
57
1 IiSIiSI
STÆRSTA
TJALDIÐMEÐ
HX
BESTI VIIMUR MAIMIXISIIMS
SKEMMTANIR
SÍMI: 19000
MAÐUR ÁN ANDLITS
★ ★ ★A.I.MBL.
„Nýliðinn Stahl sýnir undraverða leik-
hæfileika. Ung persóna hans er dýpri og
fióknari en flest það sem fullorðnir leika
i dag og er það með ólíkindum hvað
stráksi sýnir mikla breidd i leiknum. í ári
uppfullu af góðum leik frá ungum leikur-
um ber hann höfuð og herðar yfir alla.
Gibson sjálfur hefur sjaldan verið betri.“
G.E. DV.
Maður án andlits
„Ein besta mynd ársins 1993. Mel Gibson
er stórkostlegur leikari og hæfileikaríkur
leikstjóri." ISIew York Post.
Aðalhlutverk: Mel Gibson og Nick Stahl.
Leikstjóri: Mei Gibson.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10
Kvennalist-
inn í Kópavogi
Á FUNDI Samtaka um
kvennalista í Kópavogi 11.
janúar sl. var samþykkt að
bjóða fram kvennalista í
bæjarstjórnarkosningnnum
á vori komanda.
Síðla árs 1993 funduðu
fulltrúar Kvennalistans og
Alþýðubandalags til þess að
kanna möguleika á sameigin-
legu framboði til bæjarstjórn-
ar. Kvennalistakonur í Kópa-
vogi eru sammála um að
ganga ekki til samstarfs við
neinn einn stjórnmálaflokk
um sameiginlegan framboðs-
lista. Á fundinum voru þijár
konur skipaðar í hóp til þess
að stilla upp á framboðslista
Kvennalistans í Kópavogi.
■ BÆJARSTJÓRN Hafn-
arfjarðar samþykkti fyrir
nokkru að veita Æskulýðs-
og tómstundaráði aukafj-
árveitingu til að standa fyrir
sjálfsvarnarnámskeiði/um
fyrir ungar stúlkur í 8., 9.
og 10. bekk grunnskóla.
Markmiðið með þessu er að
sporna við þeirri þróun sem
átt hefur sér stað varðandi
ofbeldisverk gagnvart ungum
stúlkum, sér í lagi hvað varð-
ar ofbeldisverk eins og nauðg-
anir. í framhaldi af þessu
hefur verið ákveðið að halda
námskeið í samráði og sam-
vinnu við Stígamót. Nám-
skeiðið er opið öllum konum
í Hafnarfirði og er þátttöku-
gjald 3.000 kr. nema fyrir
stúlkur í 8., 9. og 10. bekk
en fyrir þann hóp er gjaldið
niðurgreitt og er af þeim sök-
um einungis 1.000 kr. Nám-
skeiðið verður í Félagsmið-
stöðinni í Vitanum og hefst
fímmtudaginn 20. janúar.
Námskeiðið er alls um 10
klukkustundir og fer fram á
fimmtudögum kl. 20.30 og
laugardögum kl. 12, alls fjög-
ur skipti. Allar nánari upplýs-
ingar um námskeiðið eru
gefnar í Vitanum og þar fer
jafnframt fram innritun.
MGAUKUR Á STÖNG í
kvöld, fimmtudag, leikur
Tríó Jóns Leifssonar.
Föstudags- og laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin
Marmelaði. Á sunnudegin-
um leikur hljómsveitin
Svartur pipar ásamt gest-
um og Vinir vors og blóma
skemmta gestum mánudag
og þriðjudag. Á miðvikudag
heldur Bubbi Morthens og
hljómsveit tónleika.
■ DVERGURINN Hljóm-
sveitin Útlagar halda tón-
leika föstudags- og laugar-
dagskvöld. Á efnisskránni
verða sveitasöngvar bæði
gömul og ný ásamt lauflétt-
um rokklögum í bland. Tón-
leikarnir hefjast kl. 22.30.
■ SPILABORGIN hefur
hafið störf að nýju eftir
jólaleyfi og mun spila á
Pizza 67 v/Tryggvagötu
sunnudagskvöldið 16. jan-
úar. Hljómsveitin leikur
djass, blús og frumsamið
efni. Hljómsveitina skipa
Ásdís Guðmundsdóttir,
George Grosman, Pétur
Kolbeinsson og Guðjón B.
Hilmarsson.
MÖRKIN HANS NÓA verð-
ur í Grindavik á föstudags-
kvöldið og leikur á Hafur-
birninum.
MTVEIR VINIR Hljómsveit-
in Blackout leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld.
Hljómsveitin hefur átt vax-
andi vinsældum að fagna
og mun hún hi.a. leika lag
á væntanlegri safnplötu
sem kemur út í mars. Á
dagskrá hljómsveitarinnar
eru m.a. lög eftir Lenny
Kravitz, Zeppelin, Nirvana,
Cream o.fl. Karaoke er alla
daga vikunnar.
Hljómsveitin Lipstick Lovers.
MLIPSTICK LOVERS leika
föstudags- og laugardags-
kvöld á Blúsbarnum. Sveit-
ina manna þeir Bjarki Kaik-
umo, Ragnar Ingi, Sævar
Þór og Anton Már.
MBARROKK Föstudags-
og laugardagskvöld
skemmtir Andrea Gylfa-
dóttir. Andrea hefur um
árabil verið ein af allra
fremstu söngkonum þjóð-
arinnar, sem söngkona
Todmobile, ein af Borgard-
ætrum og sem blússöng-
kona og ein með píanóleik-
aranum Kjartani Valgarðs-
syni og það er einmitt með
honum sem Andrea mun
skemmta gestum Barrokk
um þessa helgi. Andra mun
verða ein af fjölmörgum
listamönnum sem ráðnir
hafa verið til að leika á veit-
ingastaðnum í nánustu
framtíð.
MBLACKOUT heldur tón-
leika í Gjánni, Selfossi, í
kvöld, fimmtudagskvöld.
Föstudags- og laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin á
Tveimur vinum og er að-
gangur ókeypis.
MDANSBARINN Föstu-
dags- og laugardagskvöld
leikur Hljómsveit Rúnars
Þórs. Matargestir frá
Mongolían Barbeque frá
frían aðgang. Á fimmtu-
dögum og sunnudögum er
opið frá kl. 21-1.
MSIGTRYGGUR DYRA-
VÖRÐUR leikur á Hótel
Setfossi laugardaginn 15.
janúar. Hljómsveitina skipa
Eiður Alfreðsson, Jóhann-
es Eiðsson, Jón E. Haf-
steinsson og Tómas Jó-
hannesson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
■ FÉLAGSMIÐSTÖÐIN
Tónabær mun í mars nk.
standa fyrir Músíktilraun-
um 1994. Þá gefst ungum
tónlistarmönnum tækifæri til
að koma á framfæri frum-
sömdu efni og ef vel tekst
til, að vinna með efni sitt í
hljóðveri. Músíktilraunir eru
opnar öllum upprennandi
hljómsveitum alls staðar af
landinu og munu aðstand-
endur Músíktilrauna reyna
að útvega afslátt á flugfari
fyrir keppendur utan af landi.
Tilraunakvöldin verða þrjú
eins og undanfarin ár. Það
fyrsta verður 10. mars, ann-
að 17. mars og það þriðja
og síðasta 24. mars. Úrslita-
kvöldið verður svo föstudag-
inn 25. mars. Margvísleg
verðlaun eru í boði fyrir sig-
ursveitirnar en þau vegleg-
ustu eru hljóðverstímar frá
nokkrum bestu hljóðverum
landsins. Þær hljómsveitir
sem hyggja á þátttöku í
Músíktilraunum ’94 geta
skráð sig í félagsmiðstöðinni
Tónabæ frá 18. janúar til 1.
mars alla virka daga kl.
10-22.
Fjölskyldumynd fyrir alla
TIL VESTURS ★ ★ * g.e.dv.
„Fullkomin bíómynd! Stórkostlegt œvintýri fyrlr alla aldurshópa
til aö skemmta sér konunglega.“ Parenting Magazine.
Aöalhlutverk: Gabriel Byrne, Ellen Barkin.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Cyrano De Bergerac
Aöalhlutv.: Górard Depardieu.
Sýnd kl. 5 og 9.
„Gunnlaugsson vág in i
barndomslandet ár
rakare án de fiestas.1'
Elisabet Sörensen,
Svenska Dagbladet.
„Pojkdrömmar ár en
oerhört chármerande
och kánslig film som jag
tycker ár váldigt bra."
Nils Peter Sundgren,
Gomorgon TV
★ ★ ★ ★
íslenskt - já takk!
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
„Ég hvet alla sem vilja sjá
eitthvað nýtt að drífa sig
í bíó og sjá Hin helgu vó.
Þetta er yndisleg irtil saga
sem ég hefði alls ekki
viljað missa af!“
Bíógestur.
„Hrífandi, spennandi, eró-
tísk.“ Alþýðublaðið.
„...hans besta mynd til
þessa ef ekki besta ís-
lenska kvikmynd sem
gerð hefur verið seinni
árin.“ Morgunblaðið.
★ ★ ★ ’/2„MÖST“
Pressan
21.000 ÁHORFENDUR
PÍANÓ
Sigurvegari Cannes-
hátfðarinnar 1993
„Píanó, fimm stjörnur af
fjórum mögulegum."
* ★ ★ * ★ G.Ó. Pressan
Aöalhlutverk: Holly Hunter,
Sam Neill og Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9
og 11.10.
Brjáiaður hundur sleppur út
af tllraunastofu. Þeir verða að
ná honum aftur og það fljótt
áSur en æSIS rennur á hann.
Hver man ekki eftir Cujo?ll
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Bönnuð innan
16 ára.
Kevin Costner og Clint Eastwood leika aðalhlutverkin
í myndinni Fullkominn heimur.
Sambíóin sýna mynd-
ina FuUkominn hciniur
SAMBIOIN sýna um þessar mundir myndina Fullkominn
heimur eða „Perfect World" með Óskarsverðlaunaleik-
urunum Kevin Costner og Clint Eastwood.
Sagan gerist í Texas árið
1963 og segir frá stroku-
fanganum Butch Haynes
(Costner) sem reynir að
sleppa undan eftirför lög-
reglu með því að taka ungan
dreng í gíslingu, á flóttanum
tengjast þeir óijúfanlegum
böndum og upplifa saman
hluti sem þeir höfðu misst af
í barnæsku. Clint Eastwood
leikur lögregluforingjann
sem stjórnar eftirförinni og
Laura Dern (Jurassic Park)
er glæpasálfræðingur sem
aðstoðar við leitina.
nmiitMli
Náttúran skapaði hann,
vísindin fullkomnuðu hann,
en enginn getur stjórnað honum.