Morgunblaðið - 20.03.1994, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
*
1T| \ er sunnudagur 20. marssemer79. dagur
JL/x».vX ársins 1994. 5. sd. í föstu. Voijafndægur.
Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.14 og síðdegisflóð kl. 24.03.
Pjara er kl. 5.05 og kl. 17.28. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.29
og sólarlag kl. 19.43. Myrkur kl. 20.31. Sól er í hádegisstað
kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 19.51. (Almanak Háskóla Íslands.)
Fel Drottni vegu þína og treyst honum, og hann mun
vel fyrir sjá. (Sálm. 37,5.)
ÁRNAÐ HEILLA
O pT ára afmæli. Föstudag-
Ot) inn 18. mars varð
áttatíu og fimm ára Grímur
S. Norðdahl, bóndi Úlfars-
felli. Hann tekur á móti gest-
um í Hlégarði, í dag sunnudag
kl. 16.
/? Oára afmæli. í dag, 20.
UU mars, er sextug
Hrefna Magnúsdóttir, text-
ilhönnuður, Beykihlíð 4.
Hún dvelur nú erlendis ásamt
manni sínum, Arnljóti Guð-
mundssyni, byggingameist-
ara.
/?/\ára afmæli. Næstkomandi þriðjudag, 22. mars, verður
O v/ sextugur Baldvin Einarsson, Bláskógum 6, Reykja-
vík. Eiginkona hans, Sigurveig Haraldsdóttir, verður sextug
5. apríl nk. Þau halda sameiginlega upp á afmælin þriðjudag-
inn 22. mars, á afmælisdegi Baldvins og taka á móti gestum
í Akoges-salnum, Sigtúni 3 frá kl. 17.30-19.30.
ára afmæli. Á morg-
un, 21. mars, verður
fimmtug Kolbrún Thomas,
bankastarfsmaður, Vestur-
ási 39, Reykjavík.- Eigin-
maður hennar er Einar Páls-
son, heildsali. Þau hjónin
taka á móti gestum í Kringl-
unni 7, Húsi verslunarinnar
frá kl. 20 á morgun, afmælis-
daginn.
LÁRÉTT: 1 drykkfelldur,
5 dána, 8 glatar, 9 litlir, 11
bitinn, 14 sjávardýr, 15 sam-
þykkir, 16 skott, 17 flýti, 19
þyngdareining, 21 hreinsa,
22 næstum nýr, 25 dýr, 26
klunna, 27 hreyfingu.
LÓÐRÉTT: 2 kýli, 3 mat-
ur, 4 magrara, 5 vægara, 6
púka, 7 spil, 9 poka, 10 stefn-
unni, 12 Hafnfirðingur, 13
hímdi, 18 deyfð, 20 fersk,
21 kvað, 23 sjór, 24 skóli.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 hjálp, 5 mætur, 8 ólmar, 9 fróma, 11 gildi,
14 gin, 15 aftra, 16 askur, 17 rör, 19 dáði, 21 æðin, 22
ungviði, 25 ríg, 26 áar, 27 Rán.
LÓÐRÉTT: 2 jór, 3 lóm, 4 plagar, 5 magnar, 6 æri, 7 und,
9 Handar, 10 óstöðug, 12 lokaðir, 13 iðrunin, 18 örva, 20 in,
21 æð, 23 gá, 24 ir.
Ingibjörg Sólrún Císladóttlr hefur ókvebib ab taka 8. sœti á
sameiginlega frambobslistanum:
Veikleiki risans T
kom mjög á óvart
ir
Vááá, hann bara datt. Ég var ekki einu sinni byijuð að kýla hann ...
FRETTIR/MANNAMÓT
dag: Opið hús kl. 13-17.
Fijáls spilamennska. Kl. 17
les Magnús Jónsson áfram
úr Islendingasögu Sturlu
Þórðarsonar, í Risinu, Hverf-
isgötu 105.
KIRKJA
ÁSKIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
Opið hús fyrir alla aldurshópa
mánudag kl. 14-17.
HEILSUHRINGURINN
heldur aðalfund sinn þriðju-
daginn 22. mars nk. kl. 20 í
Norræna húsinu. Einar Þor-
steinn Ásgeirsson og Þor-
steinn Guðlaugsson flytja er-
indið: Áhrif segulsviðs á líf-
verur. Öllum velkomið að
hlusta á erindið.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Lönguhlíð 3. Leikhópur
Vesturgötu kemur í heim-
sókn. Leiklesnir kaflar úr
Gullna hliðinu eftir Davíð
Stefánsson nk. miðvikudag
kl. 14.45.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Hraunbæ 105. Á morgun,
mánudag kl. 9, fótsnyrting,
útskurður, skrautskrift,
skipamódel. Kl. 14 bingó.
Verðlaun. Uppl. í s. 682888.
VESTURGATA 7, félags-
og þjónustumiðstöð aldr-
aðra. Miðvikudaginn 23.
mars kl. 9, hárgreiðslustofan
opin, fótaaðgerðir. Kl.
9.30-15, aðstoð við böðun,
myndlistarkennsla. Kl. 11.45
hádegismatur. Kl. 13 boccia
(boltaleikur), kl. 14.30 kaffi-
veitingar.
KVENFÉLAGIÐ Freyja,
Kópavogi verður með fé-
lagsvist á morgun mánudag
kl. 20.30. Molakaffí, spila-
verðlaun.
SAMVERKAMENN Móður
Teresu halda fund á morgun
mánudag kl. 17.15 í félags-
heimili Landakotskirkju,
Prestshúsinu, Hávallagötu
16-18. Öllum opinn.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Sveita-
keppni í brids kl. 13 í dag
og þriðji dagur í fjögurra
daga keppni í félagsvist kl.
14 í Risinu. Dansað í Goð-
heimum kl. 20 í kvöld. Mánu
HELLAS, Grikklandsvina-
félagið heldur árshátíð sína
nk. föstudag 25. mars í Vík-
ingasal, Hótels Loftleiða.
Söngur, leikrit o.fl. Húsið
opnað kl. 19.30. Þátttöku
þarf að tilkynna í síma 22321
eða 627575.
NÁTTÚRUBÖRN halda
fræðslufund í félagsmiðstöð-
inni Fjörgyn, Grafarvogi
þriðjudaginn 22. mars kl.
20.30. Efni fundarins: Að
verða og vera pabbi. Fundur-
inn er öllum opinn.
FÉLAG um heilbrigðis-
löggjöf heldur aðalfund sinn
á morgun mánudag kl. 17 í
stofu 101 í Lögbergi, húsi
lagadeildar HÍ. Guðrún Eyj-
ólfsdóttir, forst.m. Lyíjaeftir-
lits ríkisins, flytur erindi um
innflutning og markaðssetn-
ingu náttúruvörutegunda á
íslandi. Öllum opið.
UPPLÝSINGA- og menn-
ingamiðstöð Nýbúa heldur
fyrirlestur um atvinnumál í
Faxafeni 12 á morgun mánu-
dag kl. 20.
AFLAGRANDI 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. Félagsvist kl. 14 á
morgun mánudag. Uppl. í s.
622571.
SAMBAND dýravernd-
arfélaga er með flóamarkað
í Hafnarstræti 17, kjallara,
mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga frá kl. 14-18.
SAFNAÐARFÉLAG
Iljallakirkju Á morgun
mánudag kl. 21 flytur Halla
Jónsdóttir fyrirlesturinn:
„Frátekinn tími“ í kirkjunni.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fund-
ur í æskulýðsfélaginu í kvöld
kl. 20.30.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu
Örk í kvöld kl. 20. Kvöldbæn-
ir með lestri Passíusálma
mánudag kl. 18.
HÁTEIGSKIRKJA: Fundur
í æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20.
LANGHOLTSKIRKJA: Á
morgun mánudag fræðsla 12
ára barna kl. 13. TTT-starf
fyrir 10-12 ára kl. 16-18.
Áftansöngur mánudag kl. 18.
LAUGARNESKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20.
NESKIRKJA: 10-12 ára
starf mánudagkl. 17. Fundur
í æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30.
ÁRBÆJARKIRKJA:
Æskulýðsfundur í kvöld kl.
20. Opið hús fyrir aldraða
mánudag frá kl. 13-15.30.
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
Fyrirbænastund í kapellu
mánudaga kl. 18. Umsjón:
Ragnhildur Hjaltadóttir.
Æskulýðsfundur mánudags-
kvöld kl. 20.
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUK á morgun mánudag
fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og
10-12 ára kl. 18. Mömmu-
morgnar þriðjudaga kl. 10.
BORGARPRESTAKALL:
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi-
stund í Borgarneskirkju kl.
18.30.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Aðalfundur Systra- og
bræðrafélagsins í Kirkjulundi
á morgun mánudag kl. 20.30.
Foreldramorgnar kl. 10-12
og umræðufundir um safnað-
areflingu miðvikudag kl.
18-19.30 í Kirkjulundi.
Kvöldbænir fimmtudag kl.
17.30.
SKIPIN______________
REYKJAVÍKUR-
HÖFN: í dag er Karina
Danica væntanlegur með
salt og rússneskur togari er
væntanlegur til hafnar í dag.
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN: í dag kemur Malina
K til löndunar og á veiðar
fara Hrafn Sveinbjarnar-
son, Mánaberg og Ocean
Tiger.
MINNINGARSPJOLD
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans i
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
V esturbæjarapótek, Blóma-
búð Kristinar (Blóm og ávext-
ir), Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Bama- og unglingageðdeild,
Dalbraut 12, Heildverslun
Júlíusar Sveinbjömssonar,
Engjateigi 5, Kirkjuhúsið,
Keflavíkurapótek, Verslunin
Ellingsen, Ananaustum.