Morgunblaðið - 20.03.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.03.1994, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 ______________Brids__________________ Umsjón ArnórG. Ragnarsson Brisdfélag Breiðholts > Nú er lokið Butler-tvímenningi hjá félaginu. Úrslit urðu þessi: BaldurBjartmarsson-HelgiSkúlason 165 V aldimar Sveinsson - Þorsteinn Berg 159 UnaÁmadóttir-KristjánJónasson 157 Guðmundur Þórðarson - Þorvaldur Þórðarson 148 Næsta þriðjudag verður spiiaður eins kvölds tvímenningur. Allir vel- komnir. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. N/S-riðill Inga Lára Guðmundsóttir - Unnur Sveinsdóttir254 Helgi Viborg - Þorsteinn Berg 244 Sigrún Pétursdóttir - Alda Hansen 224 A/V-riðill Þröstur Ingimarsson - Þórður Björnsson 277 CecilHaraldsson-BjörnÁmason 254 Alferð Kristjánsson - Gunnar Hjálmarsson 243 Næsta fimmtudag hefst þriggja kvöida Butler-tvímenningur. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 16. mars var spiluð 4. umferð af 9 í Aðalsveitakeppni fé- lagsins og er staðan þessi: Verslunin Sundið 90 Sparisjóður Keflavíkur 88 Sumarliði Lárusson 70 Karl G. Karlsson 60 Grétar Sigurbjömsson 60 Miðvikudaginn 23. mars verður 5. umferð spiluð og þá spila saman eftir- taldar sveitir: Sparisjóður Keflavíkur - Grétar Sigurbjömsson Verslunin Sundið - Gunnar Siguijónsson Siprður Davíðsson - Gunnar Guðbjömsson Sumarliði Lárusson - Karl G. Karlsson Bilanes - Einar Júlíusson Bridsdeild Víkings Sl. þriðjudag var létt spila- mennska þar sem leikur átti að vera í húsinu. Spilaður var einn sveitakeppnisleikur sem Ólafur Jónsson, Hannes Guðmundsson, ísleifur Leifsson og Örn Árnason unnu. Nk. þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Víkinni kl. 19.30- R AD AUGL YSINGAR PJÓNUSTA Stendurþú í framkvæmdum eða hugar að framkvæmdum? Vantar þig ódýran kranabíl og/eða mann vanan járnsmíði í vinnu ásamt tækjum til ýmissa framkvæmda hvert á land sem er í smærri sem stærri verk. Ef svo er hafðu samband, það kostar ekkert. Sími 985-30583 eða 91-668066 sími/sím- svari. Geymið auglýsinguna. Laugavegurinn - verslunarhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu verslunarhús- næði við Laugaveginn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Áhugasamir vinsamlegast sendið upplýs- ingar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „L - 11708“ fyrir 25. mars. Geymsluhúsnæði Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu húsnæði ca 1000 fm. Æskileg staðsetning innan 4-5 km frá miðborg Reykjavíkur. Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl fyrir 25. mars nk. merkt: „G - 10712“. Húsnæði í Danmörku íslensk fjölskylda óskar eftir 4ra-5 herb. hús- næði fyrir tímabilið 1. júní til 31. ágúst nú í sumar. Skipti á húsnæði í Rvík koma til greina. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar gefur Margrét Guðmundsdóttir í síma 91-623494 eða vs. 91-624666. íbúð Austurborgin Mér hefur verið falið að auglýsa eftir 4ra herbergja íbúð á leigu fyrir læknishjón með tvö börn, í austurhluta Reykjavíkur, helst Vogahverfi. íbúðin þarf að vera laus sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar í síma 29911, á skrifstofutíma. Lögfræðiskrifstofan Garðastræti 17 sf. Andri Árnason hrl. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Miðbraut 11 í Búðar- dal, fimmtudaginn 24. mars 1994, kl. 15.00, á eftirfarandi eign: Hófgerði 1 (30% eignar), Búðardal, þinglýstureigandi Ágúst Magnús- son. Gerðarbeiðendur eru Laxárdalshreppur, Samverk hf. og Búnaðarbanki fslands. 17. mars 1994. Sýslumaðurinn í Búðardal. Félag sjálfstæðismanna f Skóga- og Seljahverfi Félagsfundur verður haldinn í Félagsheimili sjálfstæðismanna í Breið- holti, Álfabakka 14A, þriðjudaginn 22. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og annar maður á lista sjálfstæðismanna í komandi borgarstjórnar- kosningum. Mætum vel í nýju húsnæði. Stjórnin. Mosfellingar Opinn fundur um bæjarmál verður haldinn í Hlégarði mánudaginn 21. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarstjóri skýrir fjárhags- og framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar 1994 og bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokksins sitja fyrir svörum um bæjarmálefni. Allir íbúar Mosfellsbæjar eru velkomnir. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. SltlCI auglýsingar I.O.O.F. 3 = 1743218 = G.H. □ HELGAFELL 5994032119 VI □ MÍMIR 5994032119II11 Frl. I.O.O.F. 10 = 1753218 = 9 III □ GIMLI 5994032119 1 = 1, Erindi LÍFSSÝN Samtök tll sjálfsþekkingar Fjölmennum í friðarstund í Frí- kirkjunni í dag kl. 14.00. Samkomur í Breiðholtskirkju Tom Roberts frá Bahamaeyjum talar í kvöld og næstu þrjú kvöld í Breiðhoitskirkju kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur verður haldinn í safnað- arheimili Laugarneskirkju mánu- daginn 21. mars kl. 20.00. Guðrún Dóra Guðmannsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fjallar um efnið: Fagleg og kristinn um- hyggja og samskipti við skjól- staeðinga. Allir velkomnir. Audbrckka 2 • Kúpatvgur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleítsbraut 58-60, mánu- dagskvöldiö 21. mars kl. 20.30. Jónas Þórisson, kristniboði, sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Gospelkórinn syngur. Aðalræðumaður verður vakn- ingapredikarinn Tom Roberts frá Bahamaeyjum. Allir velkomnir. Sömhjálp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, i dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Vitnis- burðir Samhjálparvina. Kórinn tekur lagið. Barnagæsla. Ræðumaður Óii Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sameiginleg bænasamkoma kristinna safnaöa kl. 20.30. Ræðumaður sr. Hjalti Guð- mundsson, Dómkirkjuprestur. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Ólafur Jó- hannsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Hafliði Krist- insson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Tónleikar á vegum unglingastarfsins kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Grensáskirkju. Kapt. Erlingur Níelsson talar. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Kapt. MiriamÓskarsdóttirtalar. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. §Hjálpræðis- herinn Kirkjustræli 2 Samkirkjuleg guðsþjónusta í Grensáskirkju kl. 14. Kapt. Erlingur Nielsson talar. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Kapt. Miriam Óskarsdóttir stjórnar og talar. Mánudag kl. 16.00: Heimila- sambandið. Verið velkomin. SÍK, KFUM/KFUK, KSH Kristniboðsvika - Með nýtt land undir fótum Lokasamkoma kristniboðsviku í kvöld kl. 20.00 í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60. „Á göngu með Guði" - Skúli Svavarsson talar. Upphafsorð hefur Elísabet Haraldsdóttir og Jónas Þórisson, framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunn- ar, segir frá - „Frá Blálands byggðum". Halla Gunnarsdóttir syngur. Munið bænastundina kl. 19.40. Kaffisala eftir samkomu. Þú ert velkomin(n). Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Ólafur Jóhannsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Ath.: Sten Nilsson frá Livets Ord í Svíþjóð kennir nk. föstudag. FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 1. Snæfellsnes - Snaefellsjök- ull 31.3-2.4. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur. Jökla- ganga og gönguferðir um fjöll og strönd. 2. Landmannalaugar, skíða- gönguferð 31.3-4.4 eða 2.4. 3. Landmannalaugar - Þórs- mörk, ný skíðagönguferð 31.3-4.4 4. Kjalvegur (Áfangafell, Hveravellir, Gullfoss), skíða- gönguferð 30.3-4.4. 5. Miklafell - Siöujökull, skíða- gönguferð 30.3-4.4. 6. Þórsmörk - Langidalur, 2.4.-4.4. Gönguferðir við allra hæfi. Nánari uplýsingar á skrifstof- unni. Ferðirnar verða kynntar á opnu húsi í Mörkinni 6 (risi) þriðjudagskvöldið 22. mars.. Ferðafélag fslands. JL Nýja postulakirkjan íslandi, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Remy Petri prestur messar. Ritningarorð: Postulas, 10:34-35. Hópur frá N.P.K. í Bremen í heim- sókn. Verið velkomin f hús drottins. Svæðanudd Fjallið mannrœktarstöð, Krókhálsi 4, 110 Reykjavík, S. 91-672722. - slökunarnudd Fyrsti tími á hálfviröi. Alla mánudaga. Ragnheiður Júlíusdóttir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Um helgina hjá Ferðafélagi íslands Sunnudaginn 20. mars verða þessar ferðir: 1) Kl. 10.30 Hellisheiði - Hró- mundartindur, skíöaganga. Gengið frá Hellisheiði að Hró- mundartindi og til baka. 2) Kl. 13.00 skíðaganga á Hellis- heiöi. 3) Kl. 13gönguferð á Stóra Reykjafell (514 m) noröan Hveradala, syðst í Henglafjöllum. 4) Kl. 14.00Árbær—Elliðaárdal- ur. Fjölskylduganga tileinkað ári fjölskyldunnar og lýðveldisaf- mælinu. Brottför frá Mörkinni 6. Ekiö að Árbæjarsafni, skoðuð sýning „Reykjavík '44 - fjölskyld- an á lýðveldisári". Eftir viðdvöld í Árbæjarsafni vaerður gengið um Elliðaárdalinn að Mörkinni 6. Þátttökugjald er ekkert. Opiðhúsl Mörkinni 6 (risi þriðjudaginn 22. mars kl. 20.30 verða kynnt- ar páskaferðir F.l. Fararstjórar verða til viðtals. Ferðafélag Islands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. I VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera kl. 11.00. Eitthvað við allra hæfi. Almenn samkoma kl. 20.00. Allir velkomnir. Munið biblíulestur sr. Halldórs S. Gröndal miðvikudag kl. 18.00. Þeir eru öllum opnir. „Þegar þér leitið mín af öllu hjarta, vil ég iáta yður finna mig - segir Drottinn - “ UTIVIST 'Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 20. mars Kl. 10.30 Vita- og fjölskyldu- gangan. Brottför er frá Ingólfs- torgi, komið verður við á BSÍ. Verð kr. 1.700/1.900. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Dagsferð sunnud. 27.mars kl. 10.30. Afmælisgangan á Keili. Helgarferð 26.-27. mars Skíðaferö yfir Hellisheiði í Nes- búð. Á sunnudag til baka á Litlu kaffistofuna. Matur innifalinn i miðaverði. Góð æfing fyrir pá- skaferðirnar. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. Verð kr. 4.400/4.800. Páskaferðir 31. mars til 4. apríl: Sigalda - Landmannalaugar - Básar; skíðagönguferð. Esjufjöll; skíðagönguferð. Skaftafell - ör- æfi; gönguferðir fyrir alla. 1.-3. apríl: Básar við Þórsmörjc: Gönguferð- ir fyrir alla fjölskylduna. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.