Morgunblaðið - 20.03.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.03.1994, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 iiÓLjl ® 10090 SKIPHOLT! 50B, 2. hæð t.v. Franz jezorski, lögg. fast.sali. Nýtt á skrá: Óðinsgata - 2ja. Romó 39.3 fm íb. á 1. hæð. Nýtt Merbau parket. Vandaðar innr. Nýtt gler og rafm. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 4,3 millj. Hjallavegur - 2ja. Þessi 58 fm íb. á jarðh. er m. sérinng. í þessu notalega og rólega hverfi. Verði er stillt í hóf, aðeins 4,2 millj. Blöndubakki - 2ja. Þessi stóra 2ja herb. íb. er 74 fm m. 2ja millj. kr. byggsjláni og verðið er 5,2 millj., og það er ekki mikið. Gamli miðbærinn - 2ja. Mjög snyrtil. nýmáluð 36 fm íb. í steinh. við Hverfisgötu. Sérinngangur. Áhv. 1,7 millj. Verð aðeins 2.950 þús. Furugrund - 3ja. 72,7 fm á 2. hæð með þessu góða gamla láni frá byggsj. 1.750 þús. frá byggsj. Verð á Hóli. Asparfell - 3ja. Björt 73 fm íb. á 2. hæð m. massívu fiskibein- parketi á gólfum. Rúmg. bað. Þvottah. á hæð. Húsið er í mjög góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. húsnlán. Verð aðeins 5.950 þús. Flúðasel 94 - 4ra. Hér á þessum rólega og umhverfisvæna stað höfum við gullfallega 102 fm 4ra herb. íb. ásamt sérherb. í kj. Innr. og gólfefni í sérfl. Kristín ætiar að sýna þér í dag á milli kl. 14 og 17. Bónusverð 8,0 millj. Garðhús — 4ra. góö n7,3fm íb. með verulege fallegum innr. Stór herb. 22 fm bílsk. fylgir. Áhv. byggsj. 5,5 millj. Skipti æskileg á ódýrari eign. Flúðasel. Allgóð 98,3 fm íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Rautt parket. Gott útsýni og verðið er rétt 5,9 miilj. Þessi verður seld á morgun. Langabrekka - efri sér- hæð. Þessi er ágæt fyrir þá sem þurfa gott pláss fyrir bílinn og sportið. Bflskúrinn er nefnilega 71,4 fm. Hæöin sjálf er 92 fm með 3 svefnherb. og verðið er 9,7 millj. Opið í dag frá kl. 14-17 Verkefnisstjóri til undirbúnings f ræðslustof nunar um náttúru íslands. Samstarfshópur á sviði náttúruverndar, ferðaþjónustu og fræðslu vilja ráða verkefnisstjóra til að undirbúa starfsemi fræðslustofnun- ar á háskólastigi sem ætlað er að bjóða erlendum vísmdamönn- um, námsmönnum og áhugafólki fræðslu um náttúru íslands og e.t.v. síðar um önnur efni. , Verkefnisstjórinn skal hafa staðgóða þekkingu á náttúru íslands, helst vera menntaður í náttúrufræðum eða hafa aflað sér þekking- ar á því sviði með öðrum hætti. Hann skal vera framtakssamur, vanur að vinna sjálfstætt og hafa reynslu af alþjóðlegum samskiptum. Starfið er tímabundið, miðað er við að undirbúningur verkefnis hefjist í aprfl (hlutastarf e.t.v. í byrjun) og verkefninu verði lokið í desember 1994. Launakjör miðast við laun háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 5. apríl. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Reykjavík. Sími 694920. Hraunbær - 3ja. Þessi er snotur 76 fm. Gott fyrir byrj- endur. Parket á stofu. Góó sam- eign. íb. er laus f dag fyrir þig. Ahv. 700 þús. byggsj. Fasteignasala - Snðnrlandsbrant 14 Simi 678221 Fax 678289 Opið sunnud. 12-14 HÁAGERÐI Vorum að fá í sölu skemmtil. efri hæð og ris í endahúsi viö Háagerði 69 í Reykjavík. íb. er öll standsett og húsið í góðu ástandi. Áhv. veðd. til 40 ára ca 3,3 millj. Verð 6,3 millj. Mjög sæt íbúð. MIÐHÚS 2 - REYKJAVÍK Til sölu þetta litla sérbýli sem er 2ja herb. íb. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 6,8 millj. HÁALEITISBRAUT113 Ca 60 fm íb. á 2. hæð, endaíb. Suðvestursvalir. Verð 5,7 millj. TIL SÖLU OG SÝNIS í DAG FRÁ14-17 ÞETTA HÚS VIÐ ÁSENDA NR. 7 Ca. 140 fm einb. á einni hæð ásamt ca. 30 fm bílskúr. Karl Gunnarsson sölustj., heimas. 670499. Ellert Róbertsson sölumaður, heimas. 45669. Helgi Már Jóns- son — Minning Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Við erum gestir og hótel okkar er jðrðin. Einir fara og aðrir koma í dag, og alltaf bætast nýir hópar í skörðin. Og til eru ýmsir, sem ferðalag þetta þrá, en þó eru margir, sem ferðlaginu kvíða. Og sumum liggur reiðinnar ósköp á, en aðrir setjast við hótelgluggann og bíða. (Tómas Guðmundsson) Herbergið var undir súð og loftið þakið kvikmyndaplakötum. Kate Bush á fóninum og stóra skrifborð- ið þakið teikningum og hugmyndun íbúans. Hér var höllin hans og hreiður. Þannig kom herbergið hans Helga Más mér fyrir sjónir þegar hann bauð mér þangað í fyrsta sinn. Hann var brosandi — eins og allt- af. Helgi Már var eins og sólar- geisli hvar sem hann fór. Hann ylj- aði fólki með viðmóti sínu og horfði á mann djúpum bláum augum þar sem kímnin og hlýjan héldust í hendur eins og systur. Það er svo margs að minnast og margt að þakka fyrir. Þó fyrst og fremst fyrir þau forréttindi að hafa fengið að vera samferða svo yndis- legum manni smá vegarspotta. Mig langar að óska vini mínum Helga Má góðrar ferðar. Hann hafði alltaf gaman af að kanna hið nýja og óþekkta og ég fínn í hjarta mér að hann á eftir að njóta þessarar ferðar. Ég bjóst ekki við, frekar en aðrir, að hann ætlaði svona fljótt en ég óska honum góðrar heim- komu. Við sem eftir sitjum varðveit- um^minninguna um Helga Má í hjarta okkar, uns við hittumst á ný. Öllum aðstandendum votta ég innilega samúð. Anna Pálína. Grafarvogur - verslunarhúsnæði Til sölu nokkrur verslunar-, skrifstofu- og þjónusturými í verslunarmiðstöðinni „Torginu", Grafarvogi, t.d. fyrir skóverslun, snyrtivörur, íþrótta- og sportvörur, kvenfataverslun, gleraugnaversl- un og augnlækni, úrsmið, skósmið o.fl. Húsnæðið verður afhent tilbúið undir tréverk. Upplýsingar á staðnum í dag kl. 16-18 og næstu daga í síma 53766 hjá Jóni Guðmundssyni arkitekt. Suóurlandsbraut 54, 108 Reykfavik, simi 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. - ' ' " ' * Miðjan Smárahvammslandi Til sölu ca 230 fm gott verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð í nýju glæsilegu verslunar- og skrifstofu- húsi. Ný íbúðarhverfi í örri uppbyggingu allt í kring. Góðir gluggar á tvo vegu. Næg bílastæði. Selst í einu eða tvennu lagi. Hagstæð áhvílandi lán. Verð 11,5 millj. <f ÁSBYRGI f Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.