Morgunblaðið - 20.03.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.03.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 43 Ljón norðursins sýn- ir myndir og ljóð í Kaffi-Krús á Selfossi Selfossi. LJÓN norðursins, Leó Árnason frá Víkum, opnar sýningu á vatns- litamyndum og pastelmyndum í Kaffi-Krús á Selfossi á morgun, sunnudaginn 20. mtu-s. A sýningunni verða einnig kynnt ljóð eft- ir Leó sem verður 82ja ára í júní á þessu ári. „Þetta leggst vel í mig og ég tel mig fyrst núna vera að vinna það sem er eftirtektarvert bæði hvað aldur og þroska snertir,“ sagði Leó. Hann dvelur nú um stundir á Sjúkrahúsi Suðurlands þar sem hann jafnar sig eftir áfall sem hann varð fyrir. Hann málar myndir af kappi og með frískleg- um huga og skarpri hugsun fer hann með ljóð og minningar frá fyrri tíma. „Ég man alla mína ævi frá því ég var eins og hálfs árs og lék mér í básnum hjá henni Huppu gömlu. Ég hef átt góð sam- skipti við alla á minni lífsins göngu,“ sagði Leó og kvaðst hlakka til sýningarinnar í Kaffi- Krús en hún verður uppi um óákveðinn tíma og skipt um mynd- ir með jöfnu millibili. Myndefni sitt sækir Leó í hugar- heim sinn um framtíðina og lífs- gátuna. Knörr sannleikans, lífsins tré, bú’staður næsta lífs og lífselfan eru áberandi í nýjustu myndum hans. Fyrsta ljóðið í ljóðaheftinu sem verður á sýningunni er ljóðið Dropinn undir mynd af Auga al- heimsins. Það hljóðar svo: Dropinn Hver dagur af öðrum fæðir dag. Hver dregg er drukkin í botn. Og hver dropi sem missist af bikars barmi er bolti í hans skapandi höfn. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Ljón norðursins ásamt tengda- dóttur sinni, Halldóru Gunnars- dóttur, sem undirbúið hefur sýn- inguna ásamt honum. IMSA INTERNATIONAL Stærstir á Spáni 30. mars til 4. apríl Matreiðslumeistari yflr páskana Sigurður L. Hall Sigmar B. Hauksson verður með vínkynningu. Eyjólfur Kristjánsson heldur uppi stemmningunni og Helena Jónsdóttir verður með danskabarett. Helga Backmann og Helgi Skúlason verða með leiklestur úr „Brekkukotsannál“ Gestgjafi Sigurður Guðmundsson Yerð um páskana pr. mann í tvíbýli pr. nótt með þriggja rétta kvöldverði, gistingu og morgunverði 4 nætur kr. 3.950 2 nætur kr. 5.450 3 nætur kr. 4.4:50 lnóttkr. 5.500 Þ.m.t. hátíðarréttur á páskadagskvöld og margt, margt fleira. Píanóbar ogEyjótfur öll kvöld, Ýmsir útivistarmöguleikar, m. a. vélsleðaleiga o. fl. HÓTEL ÖDK HVERAGERÐI - SÍMI 98-34700 - FAX 98-34775 Sigurður L. HaU verður með fyrirlestur um matargerð. Vínartónleikar Þorvaldur Steingrímsson fiðluleikari og stjómandi, Sigurður Bjömsson óperusöngvari, Ingibjörg Marteinsdóttir óperusöngvari, Bragi Hlíðberg harmonikuleikari, Lára Rafnsdóttir píanóleikari og Bjaml Sveinbjömsson bassaleikari. LEECtJEt? Þegar þakrenna eða niðurfall frýs og stíflast kemst vatnið ekki rétta leið. Rafhitastrengur getur verið lausnin. Sigurplast hf., Völuteigi 3, Mosfellsbæ, sími 91-668300. Öflugt félag í þágu atvinnuveganna ■ FROST ■ KÓPAVOGI SÍMI: 91-46688 - AKUREYRI SÍMI: 96-11700 .uo.if-niifinut) nosarnövfcí sbií ! ,nogasnól fEPTOARSllUBh Vönduð 60 W hljómtækjasamstæða, með gei&laspilara, Ivöföldu kassettutæki, útvarpi, góðum hátölurum, fullkominni fjarstýringu og innbyggöum vekjara ó frábæru verbi - Goldstar FFH-333L Aðeins 44.900,- kr, eða 39.900,- stgr, SlýlPHOLTI 19 SIMI 91-29800 ct^. cSnzith ^/f jj o ttaízui I BERGSTAÐASTRÆTI 52, SÍMI 17140 Vönduð þjónusta í 47 dr Þvottur á blúndudúkum Heimilisþvottur Skyrtuþvottur Þvottur á kjólskyrtum Þvotturfyrir hótel- og veitingastaði Hvergi betrífrágangur - reynduþjónustuna! Sækjum ogsendum. Opiðfrá kl. 8.00 -18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.