Morgunblaðið - 20.03.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
37
W*AW>AUGL YSINGAR
Útboð
Gámastöðvar
SORPA óskar eftir tilboðum í annars vegar
gámaleigu og hins vegar flutninga frá þrem-
ur gámastöðvum á höfuðborgarsvæðinu.
Samningar munu gerðir til fjögurra ára.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu SORPU
í Gufunesi frá og með mánudeginum
21. mars nk.
Tilboðin verða opnuð á sama stað 18. apríl
nk. kl. 11.00 f.h.
'W" TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 (simsvari utan opnunartíma)
Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
21. mars 1994, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
HAFNAMÁLASTOFNUN
RÍKISINS
Utboð IEH
Stálþil og steyptur kantur
Vestmannaeyjar
Hafnarstjórn Vestmannaeyja óskar eftir til-
boðum í byggingu stálþilsbryggju. Helstu
magntölur eru: Reksturá 174 stálþilsplötum,
168 m steyptur kantbiti með pollum og
15.500 m3fylling.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 25. septem-
ber 1994.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vest-
mannaeyjahafnar og á Vita- og hafnamála-
skrifstofunni, Vesturvör 2, Kópavogi, frá 21.
mars, gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum mánu-
daginn 11. apríl 1994 kl. 11.00.
Hafnarstjórn Vestmannaeyja.
UT
B 0 Ð »>
Gólfteppi fyrir
þjóðarbókhlöðu
Framkvæmdasýslan, f.h. Menntamála-
ráðuneytisins, óskareftirtilboðum íteppi
ocf lagningu þeirra fyrir Þjóðarbókhlöðu,
samtals um 5450 fm.
Verkinu skal vera að fullu lokið þann 31.
ágúst 1994. Útboðsgögn verða seld á
kr. 6.225,- frá og með þriðjudeginum 22.
mars 1994 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni
7, 150 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ríkis-
kaupa, Borgartúni 7, 150 Reykjavík,
þriðjudaginn 19. apríl 1994, kl. 11.00-að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
'0* RÍKISKAUP
úrboð 5 k i I a ú r a n g r i l
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844
BRÉFASÍMI 91-626739
Digraneskirkja - útboð
Tilboð óskast í fellivegg milli tveggja rýma.
Lengd x hæð 8,4x3,8 m.
Hljóðdeyfing ca 52 dB.
Útboðsgögn og frekari upplýsingar hjá verk-
fræðiþjónustu Magnúsar Bjarnasonar, FRV,
Lækjaseli 9, 109 Reykjavík, sími 670666.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frarhmi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
TjónashoðUKsH
■ * Draghálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 671120, telefax 672620
útboð
Málun
Verkvangur hf., fyrir hönd Húsfélagsins
Flyðrugrahda 12-20 í Reykjavík, óskar eftir
tilboðum í málun hússins.
Helstu magntölur eru:
Steyptir útveggir 6.110 m2
Gluggar 5.520 m.
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju-
deginum 22. mars nk. á skrifstofu vorri,
Nethyl 2, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
29. mars 1994 kl. 16.00.
VERKVAIMGUR h.f.
V
VERKFRÆOISTOFA
Nethyl 2, 110 Rvík, sími 677690.
RATSJARSTOFNUN
Laugavegi 116, P.O.Box 5374, 125 Reykjavík
Sími: 62 37 50, Fax: 62 37 06
Utboð
Ratsjárstofnun óskar eftir tilboðum í utan-
hússviðhald á ratsjárstöðinni á Stokksnesi.
Helstu magntölur eru:
Sandblásturog málning 1.069fm.
Verktími er til 31. ágúst 1994.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Rat-
sjárstofnunar á Stokksnesi, Nesjahreppi og
Laugavegi 116, Reykjavík, til 30. mars 1994.
Verð útboðsgagna er kr. 2.500,- með virðis-
aukaskatti.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 15. apríl
1994 kl. 11.00 f.h. á skrifstofu Ratsárstofnun-
ar, Laugavegi 116, Reykjavík, aðviðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Skandia
Tilboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem verða
til sýnis á Hamarshöfða 6, Reykjavík, mánu-
daginn 21. mars 1994 kl. 10.00-16.00.
Tilboðum skal skilað samdægurs.
1. ToyotaCorolla árg. 1993
2. Daihatsu Applause árg. 1991
3. MMC Galant 2000 árg. 1987
4. Polaris Indy Storm 750 árg. 1993
(vélsleði).
Ökutækin eru skemmd eftir umferðaróhöpp
og seljast í því ástandi.
Vátryggingafélagið Skandia.
Útboð
Mosfellsbær
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lagningu
bundinna slitlaga sumarið 1994.
Helstu magntölur eru:
Klæðning 2.300 m2
Yfirlögn malbiks 9.500 m2
Nýlögn malbiks 1.400 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos-
fellsbæjar, Hlégarði, frá og með mánudegin-
um 21. mars 1994 gegn 5.000,- kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00
þriðjudaginn 29. mars 1994.
Tæknifræðingur Mosfellsbæjar.
A
KOPAVOGSKAUPSTAÐUR
Útboð - gatnagerð
Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í
gatna- og holræsagerð í Fífuhvammslandi -
Lindir 1. áfanga.
Helstu magntölur eru:
Götur 1.900 m
Stígar 400 m
Holræsi 0 250/500 3.400 m
0 600 175 m
Vatnslagnir 0 90/150 1.400 m
Verkinu skal skila fullfrágengnu 1. ágúst
1994.
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópa-
vogs, Fannborg 2, frá og með þriðjudeginum
22. mars nk. gegn 20.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
29. mars 1994 kl. 11.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum er þar mæta.
Tæknideild Kópavogs.
UT
B 0 0 »>
Bygging nýs þaks
á heimavist Bænda-
skólans á Hvanneyri
Framkvæmdasýslan, f.h. Bænda-
skólans á Hvanneyri, óskar eftir til-
boðum í að byggja nýtt þak fyrir
heimavist skólans.
Húsið er steypt með flötu þaki að
grunnfleti um 740 fm. Verktaki skal
byggja nýtt þak úr timbri með háu
risi yfir núverandi þakplötur og skila
tilbúnu undir málningu að utan og
ófrágengnu að innan.
Verkinu skal að fullu lokið þann 1.
október 1994. Útboðsgögn verða
seld á kr. 6.225,- frá og með miðviku-
deginum 23. mars 1994 hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7, 150 Reykja-
vík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ríkis-
kaupa, Borgartúni 7, 150 Reykjavík,
þriðjudaginn 13. apríl 1994, kl. 11.00
að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
A RÍKISKAUP
Ú t b o & s k 1 / a órangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 9 1-626739