Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 9 NYR GLÆSILEGUR VEISLUSALUR - á jarðhœÖ ígrónu ogfallegu umhverfi, opnar með vorinu... Hentar við öll tækifæri! • Brúðkaupsveislur • Útskriftarveislur • Stórafmœli • F'ermingarveislur %Ráðstefnur • Vörulcynningqr 0 Tískusýningar OrwÁ GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir Qmvktm kæliskápa. í sam- vinnu við<f#**/*rí Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: Qmvkm Ytri mál mm: Rými Itr. Verð Verð nú aðeins: gerð: HxBxD Kæl.+ Fr. áður m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55: 59.130 57.95C 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! VelduGf**/*#- GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /=nnix fyrsta flokks frá DST SM I II #V HÁTÚNI6A REVKJAVlK SÍMI (91)24420 \'—LISTHÚS í LAUGARDAL LISTACAFE Sími 684255 Fasteigna eigenaur VIÐGERÐADEILD MÚRARAMEISTARA - TILKYNNIR: Tökum að okkur allt viðhald fasteigna. Við skemmdagxeinum hús og magntökum. Við sjáum um gerð kostnaðaráœtlana. Starísmenn okkar em allir þaulreyndir á sviði viðhaldsvinnu. Haust í dalnum og víkingaskipið Elliði komið í naust. 220 þúsund sóttu Fjölskyldu- og húsdýra- garðinn ífyrra Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn, sem borgarstjórn Reykjavíkur lét reisa í Laug- ardal, hefur átt miklum vinsældum að fagna. Rúmlega 220 þúsund gestir heim- sóttu garðinn í fyrra. Fjölskyldum gefst kostur að dvelja þar saman hluta úr degi eða daglangt, njóta útivistar og margs konar dægrastyttingar. Fólkvangnr fjölskyldunnar Tómas Guðjónsson, forstöðumaður Fjöl- skyldu- og húsdýragarðs- ins, segir i grein i Sveit- arstjórnarmálum: „Akvörðun um bygg- ingu Húsdýragarðs í Laugardal var tekin af borgarráði Reykjavikur þann 22. apríl 1986. Framkvæmdir við bygg- ingu garðsins hófust árið 1989 og á einu ári voru reist sex hús til dýra- halds, steypt selfjörn, landslag mótað fyrir refi, minka og hreindýr, beit- arhólf afgirt og komið upp fiskeldiskeijum. Auk þess var Hafrafelli, gömlu íbúðarhúsi Orlygs Sigurssonar listmálara, breytt í skrifstofu og kennslusalur útbúinn úr vinnustofu hans. Gert var ráð fyrir rúmlega 20 dýrategundum og er markmiðið að gera þeim dýrum sem lifa á Islandi góð skil. Sérstök áherzla er Iögð á húsdýrin. Fá dýr eru af hverri tegund og leitast er við að sýna afbrigði, litbrigði, bæði kynin og afkvæmi þeirra. Húsdýragarðurinn var opnaðar með viðhöfn 19. mai 1990. Frumkvöðlar að gerð Fjölskyldu- og húsdýra- garðsins voru þeir Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri, og Þórður Þorbjarnarson heitinn, þáverandi borgai-verk- fræðingur. Sýndu þeir málum gai-ðsins mikinn áhuga og hlýhug. Það kom í hlut Markúsar Antonssonar borgar- stjóra að taka fyrstu skóflustunguna að Fjöl- skyldugarðinum 24. ág- úst 1991. Tæpum tveini- ur árum síðar, 24. júni 1993, var gárðurimi formlega opnaður af borgarstjóra og samein- aður Húsdýragarðinum landfræði- og stjórnunar- lega. Það kostaði geysi- lega vinnu arktitektanna að tengja svæðin saman svo vel færi. Taka þurfti tillit til ótal þátta og þrátt fyrir ólíka starfsemi verður ýmis þjónusta hagkvæmari en ella. Má þar nefna nýtingu svæðis og tækja, starfsfólks, miðasölu, veitingasölu, upplýsingai- og skrif- stofu.“ Þjóðleg út- færzla, fræðsla, skemmtun „Markmið með bygg- ingu Fjölskyldugarðsins er að veita fjölskyldu- fólki fjölbreytta þjónustu og aðstöðu til að verja saman tómstundum sin- mn. Hugtökin sem eru grundvöllur uppbygg- ingar garðsins eru að sjá, læra, vera oggern og eru tengd við lykilorð eins og fjölskyldu, ævintýri og sögiw, leikir og um- hverfisvænar framfar- ir ... Gestafjöldi hefur verið nokkuð breytilegur. Fæstir hafa gestimir verið 75.000 árið 1992 en flestir 220.000 árið 1993. Gestaijöldi ræðst einkum af veðri og áhugaverðum viðburðum á dagskrá. Mesta aðsókn á einum degi var um 15.000 manns þann 11. júlí síð- astliðinn ... Segja má að frágangi Húsdýragarðsins sé að mestu lokið og fyrsta áfanga í byggingu Fjöl- skyldugarðsins. Eftir er að ganga frá lýsingu á svæðinu, byggja veit- ingahús og bæta aðstöðu fyrir fræðslu og starfs- fólk. Ýmislegt í starfsemi Fjölskyldugarðsins hefur verið tengt mennmgar- arfi þjóðarinnar. Þar eru Víkingavellir, Þjófadalir, þingstaður, víkingaskip við festar, naust og hægt er að bregða sér í leiki að fornmannasið. Þessi þjóðlega útfærsla garðs- ins er þó enn skammt á veg komin og ýmsu ólok- ið, s.s. Þór, Miðgarðs- ormi, Sagnabrunni, Mím- isbrunni, hofi, búðum, frágangi í Þjófadöluni o.fl. I framtíðinni verður að huga að því að allir gestir geti fundið eitt- hvað við sitt hæfi. Helztu verkefni sem bíða em án efa líkleg til að mæta vinsældum og velvild al- mennings. Þar má nefna gerð tveggja húsa sem nefnd hafa verið Sagna- og Mímisbrunnur. Hvort húsið um sig er nýjung á Islandi og munu þau tengja garðana saman enn betur með fræðslu og skemmtun." fótboltaskór Lothar Matthaus fótboltaskór. St. 28-38 Vs Verð kr. 2.990 Sjálfseflingarnámskeið Kripalujóga Leiðbeinandi: DAYASFIAKTI (Sandra Scherer) er reynd- asti kennari Kripalumiðstöðvarinnar og hefur haft þar búsetu í 20 ár og tekið þátt í að þróa helstu sjálfsefling- arnámskeiðin þar. ÖLDUGANGUR - Kvöldnámskeið Kenndar eru aðferðir sem byggðar eru á Kripalujóga til að upplifa og losa tilfinningar og hvernig við getum lært að hlusta á okkar innri visku og orðið meðvitaðri um heilunarorkuna sem í okkur býr. Föstudaginn 15. apríl. kl. 20.30-22.30. EINSTAKLINGSÞJÁLFUN - Helgarnámskeið MARKMIÐ: Að þjálfa einstaklinga í að leiða og vinna með tilfinningaölduna á þann hátt, sem hún hefur verið þróuð á Kripalumiðstöðinni. Þetta námskeið hentar sérstaklega þeim sem vinna við einstaklingsmeðferð. Laugardaginn 16. aprfl kl. 9-17 og sunnudaginn 17. apríl kl. 9-15. STREITA - Kvöldnámskeið Hvernig getum við höndlað daglegt amstur og dregið úr streitu? Þriðjudaginn 19. aprfl kl. 20. FRÁ SÁRSAUKA TIL GLEÐI - Helgarnámskeið Á þessu námskeiði munt þú læra að umbreyta sársauka í gleði. Þór verður leið- beint á nærgætin(n) hátt, með aðferðum sem byggðar eru á Kripalujóga til að upplifa tilfinningar þínar og þekkja þau skilaboð, sem þær gefa. Föstud. 22. aprfl kl. 20-22, laugard. 23. aprfl kl. 9-17, sunnud. 24. apríl kl. 9-14. Samkvœmt byggingareglugerð er öll viðhaldsvinna uppáskriítarskyld hjá byggingaíulltrúum. Við höfum iðnmeistara í öllum þeim gieinum er varða uppáskriítarskyldu vegna viðgerða og viðhalds. LEITIÐ TIL ÞEIRRA SEM REYNSLUNA HAFA. ÖRN S. JÓNSSON sími: 678858 HÓLMSTEINN PJETURSSON sími: 670020 VIÐAR GUÐMUNDSSON Húsprýði hf. sími: 670670 SIGURÐUR GESTSSON Húsprýði hf. sími: 670670 BJARNIJÓNSSON Dröín sími: 654880 Lothar MatthSus alhliða fótboltaskór. St. 28-38 */2 Verð kr. 2.990 Sendum í póstkröfu SAMVERUSTUND: DAYASHAKTI mun leiða samverustund- ir (Satsanga) öll fimmtudagskvöld í apríl kl. 20.30. Allir vel- komnir. Aðgangur ókeypis. EINKATÍMAR: Dayashakti mun veita einkaráðgjöf sam- kvæmt nánara samkomulagi, meðan hún dvelst hérá landi. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð, sími 679181 milli kl. 17 og 19. Pantið tfmanlega. »hummel^ SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655 fltoft&isttltfiritófr Metsölublaó á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.