Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 42
42 4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 Hótelstarf Vanur starfskraftur, ekki yngri en 30 ára, óskast strax til starfa við þrif á herbergjum. Nánari upplýsingar veitir Gylfi á staðnum. Reykjavík. Flugvirkjar Flugfélag Austurlands óskar eftir flugvirkja til starfa á Egilsstöðum. Viðkomandi verður að hafa reynslu og réttindi til að skrifa út vélar og vera tæknistjóri félagsins. Nánari upplýsingar veitir framkv.stj. í síma 97-11122 eða heima 97-11968. Spennandi tækifæri Við leitum að fólki til kynningar- og sölu- starfa. Umsækjendur þurfa að: - verða orðnir 20 ára. - hafa bíl til umráða - geta unnið m.a. um kvöld og helgar, - vera sjálfstæðir, stundvísir og heiðarlegir. Reynsla af kynningar- eða sölustörfum ekki skilyrði. Góð og markviss þjálfun hjá fyrirtækinu. Upplýsingar gefnar í síma 28555 á milli kl. 13 og 19 í dag og á morgun. Selfoss Frá Sólvallaskóla Selfossi Nokkrar stöður eru lausar til umsóknar við skólann. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla yngri barna, líffræði, eðlis- fræði, myndmennt og erlend mál. Upplýsingar í símum 98-1256 og 98-21178. Skólastjóri. Frá Flensborgar- skólanum Flensborgarskólinn auglýsir lausar stöður í eftir- töldum greinum frá og með næsta skólaári: Eðlisfræði, stærðfræði og sögu (1/2 staða). Ennfremur er laus til umsóknar staða náms- ráðgjafa (2/3 staða). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist skólanum í síðasta lagi 11. maí. Nánari upplýsingar gefa skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 650400. Skólameistari. OSKAST KEYPT Hundertwasser - Chagell Kaupi grafík eftir þessa listamenn. Vinsamlegast hafið samband við: Finn Plenow, gest á Hótel íslandi, dagana 14., 15. og 16. apríl, sími 688999, eða seinna í Danmörku, s: 90 45 31 627692. AUGL YSINGAR Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. Til sölu þetta glæsilega hús ásamt um 20 ha lands. Fylgt getur 20 hesta hesthús. Aðstaða þessi hentar margvíslegum rekstri eða sem aðstaða fyrir samhenta aðila eða félagasamtök. Til greina kemur leiga m.a. fyrir sumardvalarheimili barna. Upplýsingar í símum 98-33401 og 98-33635. HÚSNÆÐIÓSKAST Heilsuhringurinn óskar að taka á leigu 40-60 fm skrifstofu- og fundarhúsnæði m. góðri aðkomu, helst á jarðhæð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 9933“ fyrir 20. apríl. YBarnaheiII Stofnfundur Reykjanesdeildar Barnaheilla verður haldinn í kvöld í Kópavogsskóla kl. 20.30. Félagar Barnaheilla mætum öll. Undirbúningsnefnd. Aðalfundur Þormóðs Ramma hf., Siglufirði, verður haldinn föstudaginn 15. apríl nk. í Hótel Læk, Siglufirði, kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur máL Stjórnin. OTölvutæknifélag íslands Kynningarfundur Tölvutæknifélags íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl 1994 kl. 13.00 að Hótel Loftleiðum. Tölvuhönnun - Tölvusamskipti arkitekta og tæknimanna. Sjá fréttabréf Tölvutæknifélags íslands. Lífið eftir dauðann Dauðinn í nýju Ijósi 5 fyrirlestrar verða um þetta efni í miðstöð Bahá’i samfélagsins í Reykjavík, Álfabakka 12, 2. hæð, 14., 16., 17., 18., 19. apríl kl. 20.30. Mörgum áleitnum spurningum verður velt upp á borð við: - Hvað kenna trúarbrögðin um dauðann? - Hvað er sál - hugur - andi? - Er tilgangur með því að skilja lífið éftir dauðann? - Hvert fer maðurinn eftir dauðann? - Er dauðinn endalok okkar tilvistar? - Eigum við að ræöa dauðann viö börnin okkar? Óska eftir krókaleyfisbát má þarfnast viðgerða. Helst plastbát. Upplýsingarísíma 95-22691 eftirkl. 18.00. Aðalfundur Svarfhólsskógar (Félag sumarbústaðaeig- enda, eignalönd) verður haldinn miðvikudag- inn 27. apríl nk., kl. 20.30 í Gaflinum, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. FELAG HROSSABÆNDA Ð/FNDAHOl.LINNI HAGATORGI 107 revkjavIk Island Hrossabændur! Vegna útflutnings til Japans er nauðsynlegt að flytja út kjöt að lágmarki af 30 hrossum vikulega. Tilkynnið sláturleyfishöfum eða Félagi hrossabænda (s. 91-630300) um slátur- hross. Greitt yfirverð í apríl: 15%, maí: 10% og júní: 5%. Félag hrossabænda. Digraneskirkja - útboð hljóðkerfis Tilboð óskast í sölu og uppsetningu á hljóð- kerfi í kirkju og safnaðarsal. Magn: 143 litlir hátalarar og 8 stk. 100 w hátalarar ásamt mögnurum, hljóðblöndurum, hljóðnemum, tengingum og öðru, sem til þarf. Gögn og aðrar upplýsingar eru hjá Verkfræðiþjónustu Magnúsar Bjarnasonar FRV, Lækjarseli 9, sími’670666. Tilboð verða opnuð 27. apríl 1994 á sama stað. ílsa FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Utboð Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir til- boðum í akstur með starfsfólk Kristnesspítala. Um er að ræða akstur með starfsfólk milli Kristnesspítala og Akureyrar í tengslum við vaktaskipti á spítalanum. Unnið er á þrískiptum vöktum alla daga ársins. Gert er ráð fyrir að akstur skv. útboðsgögnum hefjist 1. maí nk. Gildistími verksamnings er eitt ár í senn. Útboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu FSA. Tilboð skulu hafa borist framkvæmda- stjóra FSA, Vigni Sveinssyni, eigi síðar en þriðjudaginn 26. apríl 1994, kl. 11.00 fh. og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóð- enda sem þess óska. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-30100. Laugardagsfundur með Davíð Oddssyni Næsti laugardagsfundur Landsmálafélags- ins Varðar verður núna á laugardaginn 16. apríl nk. í Valhöll. Fundurinn hefst kl. 13.30 stundvíslega og lýkur kl. 15.30. Davlð Oddsson, forsætisráðherra, mætir á fundinn og skýrir frá stöðu landsmála og stjórnarmálaviðhorfinu. Á eftir verða fyrir- spurnir og umræður. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn. Athugið breyttan fundartíma. Landsmálafélagið Vörður. ð ð C * « ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.