Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRlL 1994 61 IÞROTTIR UNGLINGA / KORFUKNATTLEIKUR Hafa ekki tapað leik í allan vetur Valur missti niður forskotið FH meistari í 2. flokki karla UM 300 áhorfendur i Kaplakrika fylgdust með hörkuspennandi úrslitaleik FH og Vals í 2. flokki karla um það hvort liðið hreppti íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn voru sterkara liðið framan af en FH-ingar hrósuðu sigri í lokin með marki sem skorað var á lokasekúndum framlengingarinnar. Haukar - Drengjameistarar í körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri: Eiríkur Ókfsson, Jón Arnar Guðmundsson, Óskar Pétursson, John Rhodes þjálfari, Baldvin Johnsen, Róbert Leifsson, Friðrik Ólafsson og Kristinn Freyr Haraldsson. Fremri röð frá vinstri: Haraldur Sturluson, Daði Birgisson, Davíð Ásgrímsson, Hafþór Sigmundsson og Jón Hákon Hjaltalín. URSLIT Úrslit helstu leikja á íslandsmóti yngri flokka í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. 2. flokkur karla: Leikir um sæti: 1-2. FH - Valur...............'...19:18 Mörk FH: Þórarinn B. Þórarinsson 8, Guð- mundur Karlsson 3, Guðmundur Ásgeirsson 3, Hanz Peter Kyel 3, Björn Hólmþórsson 3, Lárus Long 2, Orri Þórðarson 2. Mörk Vals: Ari Allansson 5, Einar Öm Jóns- son 4, Andri Jóhannsson 3, Valtýr S. Thors 2, Davið Ólafsson 2 og Sigfús Sigurðsson 2. 3-4. Stjaman - Fram...............17:16 Mörk Stjörnunnar: Sigurður Viðarsson 6, Rögnvaldur Johnsen 5, Viðar Erlingsson 3, Hafsteinn Hafsteinsson, Sæþór Ólafsson og Frosti Jónsson eitt hver. Mörk Fram: Sigurður Guðjónsson 5, Amþór E. Sigurðsson 5, Daði Hafþórsson 3, Guð- mundur Sveinsson 2, Niels Carlsson 1. 3. flokkur karla: Undanúrslit: IR-KR.............................22:20 KA-Valur................. ........18:15 Leikir um sæti: 1-2.ÍR-KA.......... ..............30:20 Mörk ÍR: Ólafur Sigutjónsson 10, Ragnar Óskarsson 10, Sverrir Sverrisson 4, Ólafur Örn Jósefsson 4, Róbert Hjálmtýsson 2. Mörk KA: Sverrir Bjomsson 8, Halldór Sig- fússon 8, Orri Stefánsson 6, Arnar Gunnars- son 5, Árni Torfason 2. 3-4. KR - Valur....................28:25 Markahæstir; KR: Ámi Pjetursson og Jóhann Þorláksson 6, Valur: Freyr Biynjarsson 7. ■Leikir í þriðja flokki karla fóru fram í íþróttahúsi Seljaskólans og f Vfkinni sl. sunnudag. 3. flokkur kvenna: Undanúrslit: KR - Víkingur......................10:8 ÍR-Stjarnan.......................12:11 Leikir um sæti: 1-2.KR-ÍR.........................13:11 Mörk KR: Ágústa E. Björnsdóttir'3, Helga Ormsdóttir 3, Sæunn Stefánsdóttir 3, Edda Kristinsdóttir 2, Ólöf Indriðadótir 1 og Vald- ís Fjölnisdóttir 1. Mörk ÍR: Ragnheiður Ásgeirsdóttir 5, Hrafn- hildur Skúladóttir 3, Ragnheiður Sveinsdótt- ir 2, Tinna Halldórsdóttir 1. 3-4. Vikingur - Stjaman..............10:9 Mörk Víkings: Margrét Egilsdóttir 8, Marfa Rúnarsdóttir 1, Bryndís Kristjánsdóttir 1. Mörk Stjömunnar: Nfna Bjömsdóttir 4, Rut Steinsen 2, Rfkey Sævarsdóttir 2 og Inga 5. Björgvinsdóttir 1. ■Leikir f 3. flokki kvenna fóru fram í íþróttahúsi Seljaskólans og Vfkinni á sunnu- dag. 4. flokkur karla: Leikir um sæti: 1-2.KR-KA...........................19:13 Mörk KR: Björgvin Vilhjálmsson 5, Guðni Þorsteinsson 4, Bjarki Hvannberg 4, Árni Pjetursson 3, Brynjar A. Agnarsson 3. Mörk KA: Heimir Öm Ámason 5, Axel Ámason 4, Anton Þórarinsson 2, Atli Þórar- insson 2. 3-4.Fylkir-FH.......................25:16 B-lið: 1-2. ÍR - Stjarnan.,.............. 26:22 Mörk ÍR: Jónas Heimisson 7, Bjarni Fritz 6, Bjarki Sveinsson 4, Heiðar Pétursson 4, Ragnar Helgason 3, Hermann Grétarsson 1. Vantar eitt mark. Mörk Stjörnunnar: Veigar Páll Gunnarsson 8, Bjami Gunnarsson 5, Páll Kristjánsson 6, Andri Gunnarsson 2, Einar Einarsson 1, Tómas Brynjarsson 1, Boði Gauksson 1. 3-4. Fram - Víkingur...............19:18 ■Leikir f fjórða flokki karla fóru fram í Íþróttahúsi Seljaskólans. 4. flokkur kvenna: Undanúrslit: FH-Grótta............................12:6 Valur-KR............................ U:5 Leikir um sæti: 1-2. Valur-FH.........................9:6 Mörk Vals: Hafrún Kristjánsdóttir 4, Hera Grímsdóttir 2, Hildur S. Jónsdóttir 2, Sigur- laug Rúna Rúnarsdóttir 1. Mörk FH: Matthildur Sigurðardóttir 2, Brynja B. Jónsdóttir, Gunnur Sveinsdóttir, Júlfa Björnsdóttir og Karen Guðmundsdóttir eitt hver. 3-4. Grótta - KR,.V . .........11:8 Mörk Gróttu: Margrét Sigvaldadóttir 4, Eva Þórðardóttir 3, Þóra Þorsteinsdóttir, Hervör Pálsdóttir, Svandfs Rós Hertervig og Guðrún Guðmundsdóttir eitt hver. Mörk KR: Elfsabet Ámadóttir 5, Edda Hrönn Kristinsdóttir 2, Ósk Óskarsdóttir 1. B-lið: Undanúrslit: ÍR-ÍR-B...............................9:4 Fram-Valur............................6:5 Leikir um sætí: 1-2. ÍR - Fram.......................12:4 3-4.ÍR-B-Valur........................7:4 ■Leikir f fjórða flokki kvenna fóru fram i íþróttahúsi Vals á laugardaginn. Valsmenn höfðu yfir 13:8 á tíma- bili í síðari hálfleiknum. Þá gripu FH-ingar á það ráða að taka tvo sóknarmenn Vals úr umferð og í framhaldi af því fóru hlutirnir að ganga FH í hag og liðið jafnaði 13:13 fyrir lok hefðbundins leik- tíma. í framlengingunni skoraði FH þrjú fyrstu mörkin og hafði þá gert átta mörk í röð. Valsmenn jöfnuðu síðan 18:18 á lokamínútunni en Björn Hólmþórsson átti síðasta orð- ið fyrir FH þegar um tvær sekúnd- ur voru til leiksloka. „Ég var viss uin að það fyrir framlenginguna að sigurinn væri okkar,“ sagði Björn sem einnig skoraði sigurmarkið í úrslitaleik bikarins á milli sömu liða fyrir tveimur árum. Valsmenn sem sigruðu FH frekar auðveldlega - á Ice-cup mótinu nokkrum dögum áður en voru ekki jafn sannfærandi í þessum leik. „Ég er handviss um að við erum með besta liðið í þessum aldursflokki en gæfan hefur aldrei verið þessum hópi hliðholl. Við misstum þjálfar- ann okkur úr krabbameini þegar við vorum í þriðja flokki og við höfum tapað úrslitaleikjum á ör- lagastundu. Vandinn er sálfræði- legur að mínu mati,“ sagði Valtýr Thors, fyrirliði Vals. Morgunblaðið/Frosti FH - íslandsmeistari í 2. flokki karla í handknattleik. Aftasta röð frá vinstri: Jón Auðunn Jónsson, form. handknatt- leiksd. FH, Einar Jónsson, Arnar Ægisson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Karlsson, Guðmundur Ásgeirsson og Jóhannes Long varaform. handknattleiksd. FH. Miðröð frá vinstri: Geir Hallsteinsson þjálfari, Sigurbjörn Björnsson, Árni R. Þorvaldsson, Orri Þórðarson, Gunnar Þórarinsson, Hans Peter Kyel, Páll Arnar Sveinbjörnsson og Lárus Long. Fremsta röð frá vinstri: Þórarinn Þórarinsson, Stefán Guðmundsson, Jónas Stefánsson, Björn Hólmþórsson og Kristinn G. Guð- mundsson. ÍBK sigraði á öllum leikjum sín- um í vetur í stúlknaf lokki og haft var á orði eftir úrslitaleik Keflavíkur og Grindavíkur og loksins hefðu ÍBK-stúlkurnar þurft að hafa fyrir sigri, en liðið hefur unnið flesta leiki sína í vetur með um og yfir þrjátíu stiga mun. Þá urðu Haukar drengjameistarar með sigri á UMFN í úrslitaleik. Keflavíkurstúlkurnar sigruðu UMFG 38:29 í leik sem var jafn fram undir miðbik síðari hálf- leiksins. Grindavík barðist hetjulega en tapaði á afar slæmri vítahittni. Af 32 vítaskotum UMFG þá rötuðu aðeins sex þeirra ofan í körfuna og nýtingin því innan við tuttugu pró- sent. Haukar urðu íslandsmeistarar í drengjaflokki með sigri á Njarðvík 81:76 í jafnri og skemmtilegri við- ureign. Haukar höfðu forystu nær allan leikinn en áttu í vök að veijast undir lokin og auk þess sem nokkrir leikmenn liðsins voru komnir í villu- vandræði. Liðið lék þó skynsamlega lokakaflann og uppskar sigur. ÍBK - íslandsmeistari í stúlknaflokki í körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri: Guðjón Skúlason þjálfari, Katrín Júlíusdótt- ir, Kristín Þórarinsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Ólöf Ólafsdóttir og Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Júl- ía Jörgensen, Ásta Guðmundsdóttir, Bjarney Ánnelsdóttir, Erla Reynisdóttir, Anna P. Magnúsdóttir, Anna Þórhallsdóttir og Ragnheiður Gunnarsdóttir. Úrslitaleikir Stúlknaflokkur: Undanúrslit: UMFG - UMFT.........30:24 ÍBK-UBK 64:4 Úrslitaleikur: ÍBK-UMFG _38:29 Stig ÍBK: Erla Reynisdóttir 16, Erla Þorsteinsdóttir 10, Júlía Jörgensen 4, Ólöf Ólafsdóttir 4, Kristín Þórarinsdótt- ir 4. Stig UMFG: Anita Sveinsdóttir 9, Ingibjörg Amardóttir 8, Arna Magnús- dóttir 5, Margrét Stefánsdóttir 5, Sig- riður Kjartansdóttir 2. Drengjaflokkur: Undanúrslit: Haukar - Valur...........51:50 UMFN-UMFT.............. 61:54 Úrslitaleikun Haukar - UMFN............81:76 Stig Hauka: Baldvin Johnsen 22, Friðrik Ólafsson 19, Óskar Pétursson 18, Jón Hákon Hjaltalfn 7, Haraldur Sturluson 5, Róbert Leifsson 4, Davíð Ásgrímsson 4, Jón Arnar Guðmundsson 2. Stig UMFN: Ragnar Ragnarsson 35, Ægir Gunnarsson 17, Páll Kristinsson 15, Örvar Kristjánsson 7, Sigurður Kjartansson 2. HANDKNATTLEIKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.