Morgunblaðið - 14.04.1994, Síða 61

Morgunblaðið - 14.04.1994, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRlL 1994 61 IÞROTTIR UNGLINGA / KORFUKNATTLEIKUR Hafa ekki tapað leik í allan vetur Valur missti niður forskotið FH meistari í 2. flokki karla UM 300 áhorfendur i Kaplakrika fylgdust með hörkuspennandi úrslitaleik FH og Vals í 2. flokki karla um það hvort liðið hreppti íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn voru sterkara liðið framan af en FH-ingar hrósuðu sigri í lokin með marki sem skorað var á lokasekúndum framlengingarinnar. Haukar - Drengjameistarar í körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri: Eiríkur Ókfsson, Jón Arnar Guðmundsson, Óskar Pétursson, John Rhodes þjálfari, Baldvin Johnsen, Róbert Leifsson, Friðrik Ólafsson og Kristinn Freyr Haraldsson. Fremri röð frá vinstri: Haraldur Sturluson, Daði Birgisson, Davíð Ásgrímsson, Hafþór Sigmundsson og Jón Hákon Hjaltalín. URSLIT Úrslit helstu leikja á íslandsmóti yngri flokka í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. 2. flokkur karla: Leikir um sæti: 1-2. FH - Valur...............'...19:18 Mörk FH: Þórarinn B. Þórarinsson 8, Guð- mundur Karlsson 3, Guðmundur Ásgeirsson 3, Hanz Peter Kyel 3, Björn Hólmþórsson 3, Lárus Long 2, Orri Þórðarson 2. Mörk Vals: Ari Allansson 5, Einar Öm Jóns- son 4, Andri Jóhannsson 3, Valtýr S. Thors 2, Davið Ólafsson 2 og Sigfús Sigurðsson 2. 3-4. Stjaman - Fram...............17:16 Mörk Stjörnunnar: Sigurður Viðarsson 6, Rögnvaldur Johnsen 5, Viðar Erlingsson 3, Hafsteinn Hafsteinsson, Sæþór Ólafsson og Frosti Jónsson eitt hver. Mörk Fram: Sigurður Guðjónsson 5, Amþór E. Sigurðsson 5, Daði Hafþórsson 3, Guð- mundur Sveinsson 2, Niels Carlsson 1. 3. flokkur karla: Undanúrslit: IR-KR.............................22:20 KA-Valur................. ........18:15 Leikir um sæti: 1-2.ÍR-KA.......... ..............30:20 Mörk ÍR: Ólafur Sigutjónsson 10, Ragnar Óskarsson 10, Sverrir Sverrisson 4, Ólafur Örn Jósefsson 4, Róbert Hjálmtýsson 2. Mörk KA: Sverrir Bjomsson 8, Halldór Sig- fússon 8, Orri Stefánsson 6, Arnar Gunnars- son 5, Árni Torfason 2. 3-4. KR - Valur....................28:25 Markahæstir; KR: Ámi Pjetursson og Jóhann Þorláksson 6, Valur: Freyr Biynjarsson 7. ■Leikir í þriðja flokki karla fóru fram í íþróttahúsi Seljaskólans og f Vfkinni sl. sunnudag. 3. flokkur kvenna: Undanúrslit: KR - Víkingur......................10:8 ÍR-Stjarnan.......................12:11 Leikir um sæti: 1-2.KR-ÍR.........................13:11 Mörk KR: Ágústa E. Björnsdóttir'3, Helga Ormsdóttir 3, Sæunn Stefánsdóttir 3, Edda Kristinsdóttir 2, Ólöf Indriðadótir 1 og Vald- ís Fjölnisdóttir 1. Mörk ÍR: Ragnheiður Ásgeirsdóttir 5, Hrafn- hildur Skúladóttir 3, Ragnheiður Sveinsdótt- ir 2, Tinna Halldórsdóttir 1. 3-4. Vikingur - Stjaman..............10:9 Mörk Víkings: Margrét Egilsdóttir 8, Marfa Rúnarsdóttir 1, Bryndís Kristjánsdóttir 1. Mörk Stjömunnar: Nfna Bjömsdóttir 4, Rut Steinsen 2, Rfkey Sævarsdóttir 2 og Inga 5. Björgvinsdóttir 1. ■Leikir f 3. flokki kvenna fóru fram í íþróttahúsi Seljaskólans og Vfkinni á sunnu- dag. 4. flokkur karla: Leikir um sæti: 1-2.KR-KA...........................19:13 Mörk KR: Björgvin Vilhjálmsson 5, Guðni Þorsteinsson 4, Bjarki Hvannberg 4, Árni Pjetursson 3, Brynjar A. Agnarsson 3. Mörk KA: Heimir Öm Ámason 5, Axel Ámason 4, Anton Þórarinsson 2, Atli Þórar- insson 2. 3-4.Fylkir-FH.......................25:16 B-lið: 1-2. ÍR - Stjarnan.,.............. 26:22 Mörk ÍR: Jónas Heimisson 7, Bjarni Fritz 6, Bjarki Sveinsson 4, Heiðar Pétursson 4, Ragnar Helgason 3, Hermann Grétarsson 1. Vantar eitt mark. Mörk Stjörnunnar: Veigar Páll Gunnarsson 8, Bjami Gunnarsson 5, Páll Kristjánsson 6, Andri Gunnarsson 2, Einar Einarsson 1, Tómas Brynjarsson 1, Boði Gauksson 1. 3-4. Fram - Víkingur...............19:18 ■Leikir f fjórða flokki karla fóru fram í Íþróttahúsi Seljaskólans. 4. flokkur kvenna: Undanúrslit: FH-Grótta............................12:6 Valur-KR............................ U:5 Leikir um sæti: 1-2. Valur-FH.........................9:6 Mörk Vals: Hafrún Kristjánsdóttir 4, Hera Grímsdóttir 2, Hildur S. Jónsdóttir 2, Sigur- laug Rúna Rúnarsdóttir 1. Mörk FH: Matthildur Sigurðardóttir 2, Brynja B. Jónsdóttir, Gunnur Sveinsdóttir, Júlfa Björnsdóttir og Karen Guðmundsdóttir eitt hver. 3-4. Grótta - KR,.V . .........11:8 Mörk Gróttu: Margrét Sigvaldadóttir 4, Eva Þórðardóttir 3, Þóra Þorsteinsdóttir, Hervör Pálsdóttir, Svandfs Rós Hertervig og Guðrún Guðmundsdóttir eitt hver. Mörk KR: Elfsabet Ámadóttir 5, Edda Hrönn Kristinsdóttir 2, Ósk Óskarsdóttir 1. B-lið: Undanúrslit: ÍR-ÍR-B...............................9:4 Fram-Valur............................6:5 Leikir um sætí: 1-2. ÍR - Fram.......................12:4 3-4.ÍR-B-Valur........................7:4 ■Leikir f fjórða flokki kvenna fóru fram i íþróttahúsi Vals á laugardaginn. Valsmenn höfðu yfir 13:8 á tíma- bili í síðari hálfleiknum. Þá gripu FH-ingar á það ráða að taka tvo sóknarmenn Vals úr umferð og í framhaldi af því fóru hlutirnir að ganga FH í hag og liðið jafnaði 13:13 fyrir lok hefðbundins leik- tíma. í framlengingunni skoraði FH þrjú fyrstu mörkin og hafði þá gert átta mörk í röð. Valsmenn jöfnuðu síðan 18:18 á lokamínútunni en Björn Hólmþórsson átti síðasta orð- ið fyrir FH þegar um tvær sekúnd- ur voru til leiksloka. „Ég var viss uin að það fyrir framlenginguna að sigurinn væri okkar,“ sagði Björn sem einnig skoraði sigurmarkið í úrslitaleik bikarins á milli sömu liða fyrir tveimur árum. Valsmenn sem sigruðu FH frekar auðveldlega - á Ice-cup mótinu nokkrum dögum áður en voru ekki jafn sannfærandi í þessum leik. „Ég er handviss um að við erum með besta liðið í þessum aldursflokki en gæfan hefur aldrei verið þessum hópi hliðholl. Við misstum þjálfar- ann okkur úr krabbameini þegar við vorum í þriðja flokki og við höfum tapað úrslitaleikjum á ör- lagastundu. Vandinn er sálfræði- legur að mínu mati,“ sagði Valtýr Thors, fyrirliði Vals. Morgunblaðið/Frosti FH - íslandsmeistari í 2. flokki karla í handknattleik. Aftasta röð frá vinstri: Jón Auðunn Jónsson, form. handknatt- leiksd. FH, Einar Jónsson, Arnar Ægisson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Karlsson, Guðmundur Ásgeirsson og Jóhannes Long varaform. handknattleiksd. FH. Miðröð frá vinstri: Geir Hallsteinsson þjálfari, Sigurbjörn Björnsson, Árni R. Þorvaldsson, Orri Þórðarson, Gunnar Þórarinsson, Hans Peter Kyel, Páll Arnar Sveinbjörnsson og Lárus Long. Fremsta röð frá vinstri: Þórarinn Þórarinsson, Stefán Guðmundsson, Jónas Stefánsson, Björn Hólmþórsson og Kristinn G. Guð- mundsson. ÍBK sigraði á öllum leikjum sín- um í vetur í stúlknaf lokki og haft var á orði eftir úrslitaleik Keflavíkur og Grindavíkur og loksins hefðu ÍBK-stúlkurnar þurft að hafa fyrir sigri, en liðið hefur unnið flesta leiki sína í vetur með um og yfir þrjátíu stiga mun. Þá urðu Haukar drengjameistarar með sigri á UMFN í úrslitaleik. Keflavíkurstúlkurnar sigruðu UMFG 38:29 í leik sem var jafn fram undir miðbik síðari hálf- leiksins. Grindavík barðist hetjulega en tapaði á afar slæmri vítahittni. Af 32 vítaskotum UMFG þá rötuðu aðeins sex þeirra ofan í körfuna og nýtingin því innan við tuttugu pró- sent. Haukar urðu íslandsmeistarar í drengjaflokki með sigri á Njarðvík 81:76 í jafnri og skemmtilegri við- ureign. Haukar höfðu forystu nær allan leikinn en áttu í vök að veijast undir lokin og auk þess sem nokkrir leikmenn liðsins voru komnir í villu- vandræði. Liðið lék þó skynsamlega lokakaflann og uppskar sigur. ÍBK - íslandsmeistari í stúlknaflokki í körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri: Guðjón Skúlason þjálfari, Katrín Júlíusdótt- ir, Kristín Þórarinsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Ólöf Ólafsdóttir og Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Júl- ía Jörgensen, Ásta Guðmundsdóttir, Bjarney Ánnelsdóttir, Erla Reynisdóttir, Anna P. Magnúsdóttir, Anna Þórhallsdóttir og Ragnheiður Gunnarsdóttir. Úrslitaleikir Stúlknaflokkur: Undanúrslit: UMFG - UMFT.........30:24 ÍBK-UBK 64:4 Úrslitaleikur: ÍBK-UMFG _38:29 Stig ÍBK: Erla Reynisdóttir 16, Erla Þorsteinsdóttir 10, Júlía Jörgensen 4, Ólöf Ólafsdóttir 4, Kristín Þórarinsdótt- ir 4. Stig UMFG: Anita Sveinsdóttir 9, Ingibjörg Amardóttir 8, Arna Magnús- dóttir 5, Margrét Stefánsdóttir 5, Sig- riður Kjartansdóttir 2. Drengjaflokkur: Undanúrslit: Haukar - Valur...........51:50 UMFN-UMFT.............. 61:54 Úrslitaleikun Haukar - UMFN............81:76 Stig Hauka: Baldvin Johnsen 22, Friðrik Ólafsson 19, Óskar Pétursson 18, Jón Hákon Hjaltalfn 7, Haraldur Sturluson 5, Róbert Leifsson 4, Davíð Ásgrímsson 4, Jón Arnar Guðmundsson 2. Stig UMFN: Ragnar Ragnarsson 35, Ægir Gunnarsson 17, Páll Kristinsson 15, Örvar Kristjánsson 7, Sigurður Kjartansson 2. HANDKNATTLEIKUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.