Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 53 S;4A/BÍ SAMMÍ BÍÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA HETJAN HANN PABBI SAMmí M SAMMÍ pn íúm BI€B€C6 SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 NÝJA PETER WEIR MYNDIN ROSIE ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 4EFF BRIDGES ISABELLA ROSSELLINI FRUMSYNUM TOPPGRINMYNDINA WHOOPI „Sister Act 2“ - toppgrínmynd! Aðalhlutverk: Who- opi Goldberg, Kathy \ Najimy, James CoJ burn og Barnard Hughes. Framleiðandi: Dawn Steel (Ccol Runn- ings). Leikstjóri: Bill Duke. ★ ★ ★ ÓT. RÚV SYSTRA- GERVI2 BACK iN THE HA8IT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. -vmmscmos.* ^MENTAXWPANY -... AAjk.. --------1 RBaaaafe/ Leikstjórinn Peter Weir, sem gerði „Witness" og „Dead Poet's Society", kem- ur hér með nýja stórmynd með Jeff Bridges og Rosie Perez í aðalhlutverkum. Rosie Perez var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Myndin er gerð eftir bók metsöluhöfundarins Rafael Yglesias. frjálsLIfjólmiðlun hf. PrenUmiðja. limi 6J2700 Bókin hefur komið út í íslenskri þýðingu. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Hinn frábæri leikari Gerard Depardieu fer hér á kosum í frábærri nýrri grín- mynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí til Karabískahafs- ins. Honum til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðal gellan á svæðinul „MY FATHER THE HER0“ - FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR í GOTT SKAP! Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Katherine Heigl, Dalton James og Lauren Hutton. Framleiðendur: Jacques Bar og Jean-Louis Livi. Leikstjóri: Steve Miner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PELICAN brief BÍÓHÖLL Sýnd kl. 6.40 og 9. Bönnuð innan 12 ára. BIOBORG Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. MBL. *** 'AHK. DV. ****HH. PRESSAN ****JK. EINTAK BÍÓBORG Sýndkl.5,9og 11.30. SAGA-BÍÓSýnd kl.9. fri imim ■ 111 iiiiii TTTTT U Sýnd kl. 5 og 7. LEIKUR HLÆGJANDILANS Sýnd kl. 7og9.15. SVALAR FERDIR Sýndkl.4.50. Sýnd kl. 4.50. A DAUÐASLOD JLLL Framboð I-list- ans til bæjar- stjómar á Dalvík GENGIÐ hefur verið frá skipan I-list- ans fyrir bæjarstjórnarkosningar á Dalvík vorið 1994. Við frágang listans var höfð hliðsjón af prófkjöri sem fram fór síðari hluta marsmánaðar. Að I-listanum standa: Alþýðubandalag- ið, Alþýðuflokkurinn, F-listinn, óháðir kjós- endur og Þjóðarflokkurinn á Dalvík. Skipan listans er eftirfarandi: Svanfríður Inga Jónsdóttir, kennari, Bjarni Gunnars- son, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Þórir V. Þórisson, læknir, Þóra Rósa Geirsdóttir, kennari, Gunnhildur Ottósdóttir, banka- maður, Viðar Valdimarsson, veitingamað- ur, Ásta Einarsdóttir, leiðbeinandi, Hjört- ína Guðmundsdóttir, nemi, Sverrir Sigurðs- son, múrari, María Gunnarsdóttir, tónlist- arkennari, Ottó Preyr Ottósson, nemi, form. nemendaráðs VMA, Þuríður Sigurð- arsdóttir, fóstra, Ottó Jakobsson, útgerðar- maður og Kolbrún Pálsdóttir, húsmóðir. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII III ■ ■ TVEIR VINIRÁ laugardaginn stendur Einkaklúbburinn fyrir dansleik á Tveimur vinum þar sem fram kemur hljómsveitin Snigla- bandið, en hún hefur ekki komið fram um langt skeið. Einkaklúbbs- meðlimir fá afslátt inn á dansleikinn til kl. 12 á miðnætti. Á föstudags- kvöld leikur svo hljómsveitin Kinkí, sem er ný hljómsveit. Meðlimir hennar eru Rúnar Friðriksson, Guðmundur Gunnlaugsson, Einar Þorvaidsson og Þórarinn Freys- UHRESSÓ Hljómsveitin Grunaðir um tónlist heldur tónleika í kvöld, fimmtudag. WkBÓHEM Hljómsveitin Papar skemmtir á föstudagskvöld. Á laug- ardagkvöldið verður blúskvöld. Blúsmenn Andreu skemmta. Að venju verða gestahljóðfæraleikarar og söngvarar. Aðgangur er ókeypis bæði kvöldin. UGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudagskvöld, leikur hljóm- sveitin Synir Raspútíns. Föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Lipstick Lovers fyrir gesti og gangandi. Sveitin vinnur um þessar mundir að prufutökum og mun eitthvað nýtt heyrast frá SKEMMTANIR þeim á Gauknum. Hljómsveitina skipa Anton Már, Bjarki Kaikuno, Sævar Þór og Ragnar Ingi. Á mánudag leikur KK-Band ásamt Magnúsi Eiríkssyni. Vinir vors og blóma leika svo miðvikudags- og fimmtudagskvöld. ULANDSLIÐIÐ í karaoke verður statt föstudagskvöld í Val- höll, Eskifirði, og á laugardags- kvöldinu verður keppnin haldin á Hótel Egilsbúð, Neskaupstað. Lo- kaúrslitakvöld keppninnar verður á Hótel íslandi 28. maí nk. UBLÚSBARINNG\æný blúshljóm- sveit lítur dagsins ljós í kvöld, fimmtudag, og hefur hún hlotið nafnið Goodfellas. Hljómsveitin er skipuð Sigurði Sigurðssyni, sem syngur og spilar á munnhörpu, Tyrfingi Þórarinssyni, söngur og gítar, og Geir Kingchin, trommu- leikara. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika Dan Cassidy and The Sundance Kids, en hún er skip- uð Daniel Cassidy, Sölva Jakobs- syni, Ásgeir Ásgeirssyni, Stefáni Ingólfssyni og Baldvin Baldvins- syni. Á efnisskránni er mestmegnis R&B tónlist frá 6. áratugnum. ■ TURNHÚSIÐ Hljómsveitin Spilaborgin leikur föstudags- og laugardagskvöld. Á efnisskránni eru sambland af djass, blús, latín og frumsömdu efni. Meðlimir hljóm- sveitarinnar eru Ásdís Guðmunds- dóttir, George Grossman, Pétur Kolbeinsson, Guðjón Hilmarsson og Kristín Þorsteinsdóttir. UAMMA LÚ írska hljómsveitin Darmuid O’Leary & The Bard verða með tónleíka í kvöld, fimmtu- dagskvöld. Húsið opnað kl. 20. Hljómsveitin Snæfríður og stub- barnir hitar upp frá kl. 21 og The Bards leika frá kl. 22. Aðgangseyr- ir er 700 kr. Um helgina leikur svo hljómsveit Egils Ólafssonar, Aggi Slæ og Tamalsveitin. UPLÁHNETAN leikur í veitinga- húsinu 1929 á Akureyri föstudag- inn 15. apríl. Ymis skemmtiatriði verða í boði, s.s tískusýning og vín- kynningar. Á laugardagskvöid, 16. apríl, leikur hljómsveitin í Vala- skjálf á Egilsstöðum á kvöldi, sem heigað verður konum á Austurlandi. írska hljómsveitin Darmuid O’Le- ary & The Bard leika á Ömmu Lú i kvöld. Sniglabandið leikur á Einkaklúbbs- dansleik á Tveimur vinum á laug- ardagskvöld, en hljómsveitin hefur ekki komið fram um langt skeið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.