Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994
53
S;4A/BÍ
SAMMÍ
BÍÓHÖLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA
HETJAN HANN PABBI
SAMmí
M
SAMMÍ
pn
íúm
BI€B€C6
SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384
NÝJA PETER WEIR MYNDIN
ROSIE
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
4EFF
BRIDGES
ISABELLA
ROSSELLINI
FRUMSYNUM TOPPGRINMYNDINA
WHOOPI
„Sister Act 2“ -
toppgrínmynd!
Aðalhlutverk: Who-
opi
Goldberg, Kathy \
Najimy, James CoJ
burn og Barnard
Hughes.
Framleiðandi: Dawn
Steel (Ccol Runn-
ings). Leikstjóri: Bill
Duke.
★ ★ ★
ÓT. RÚV
SYSTRA-
GERVI2
BACK iN THE HA8IT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
-vmmscmos.*
^MENTAXWPANY
-... AAjk.. --------1
RBaaaafe/
Leikstjórinn Peter Weir, sem gerði „Witness" og „Dead Poet's Society", kem-
ur hér með nýja stórmynd með Jeff Bridges og Rosie Perez í aðalhlutverkum.
Rosie Perez var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni.
Myndin er gerð eftir bók metsöluhöfundarins Rafael Yglesias.
frjálsLIfjólmiðlun hf.
PrenUmiðja. limi 6J2700
Bókin hefur komið út
í íslenskri þýðingu.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára.
Hinn frábæri leikari Gerard Depardieu fer hér á kosum í frábærri nýrri grín-
mynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí til Karabískahafs-
ins. Honum til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðal gellan á svæðinul
„MY FATHER THE HER0“ - FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR í GOTT SKAP!
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Katherine Heigl, Dalton James og Lauren
Hutton. Framleiðendur: Jacques Bar og Jean-Louis Livi. Leikstjóri: Steve Miner.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PELICAN brief
BÍÓHÖLL Sýnd kl. 6.40 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
BIOBORG Sýnd kl. 5,9 og 11.30.
Bönnuð innan 12 ára.
MBL. *** 'AHK. DV. ****HH. PRESSAN ****JK. EINTAK
BÍÓBORG Sýndkl.5,9og 11.30. SAGA-BÍÓSýnd kl.9.
fri imim
■ 111 iiiiii
TTTTT
U
Sýnd kl. 5 og 7.
LEIKUR HLÆGJANDILANS
Sýnd kl. 7og9.15.
SVALAR FERDIR
Sýndkl.4.50.
Sýnd kl. 4.50.
A DAUÐASLOD
JLLL
Framboð I-list-
ans til bæjar-
stjómar á Dalvík
GENGIÐ hefur verið frá skipan I-list-
ans fyrir bæjarstjórnarkosningar á
Dalvík vorið 1994. Við frágang listans
var höfð hliðsjón af prófkjöri sem
fram fór síðari hluta marsmánaðar.
Að I-listanum standa: Alþýðubandalag-
ið, Alþýðuflokkurinn, F-listinn, óháðir kjós-
endur og Þjóðarflokkurinn á Dalvík.
Skipan listans er eftirfarandi: Svanfríður
Inga Jónsdóttir, kennari, Bjarni Gunnars-
son, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Þórir V.
Þórisson, læknir, Þóra Rósa Geirsdóttir,
kennari, Gunnhildur Ottósdóttir, banka-
maður, Viðar Valdimarsson, veitingamað-
ur, Ásta Einarsdóttir, leiðbeinandi, Hjört-
ína Guðmundsdóttir, nemi, Sverrir Sigurðs-
son, múrari, María Gunnarsdóttir, tónlist-
arkennari, Ottó Preyr Ottósson, nemi,
form. nemendaráðs VMA, Þuríður Sigurð-
arsdóttir, fóstra, Ottó Jakobsson, útgerðar-
maður og Kolbrún Pálsdóttir, húsmóðir.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII III
■ ■ TVEIR VINIRÁ laugardaginn
stendur Einkaklúbburinn fyrir
dansleik á Tveimur vinum þar sem
fram kemur hljómsveitin Snigla-
bandið, en hún hefur ekki komið
fram um langt skeið. Einkaklúbbs-
meðlimir fá afslátt inn á dansleikinn
til kl. 12 á miðnætti. Á föstudags-
kvöld leikur svo hljómsveitin Kinkí,
sem er ný hljómsveit. Meðlimir
hennar eru Rúnar Friðriksson,
Guðmundur Gunnlaugsson, Einar
Þorvaidsson og Þórarinn Freys-
UHRESSÓ Hljómsveitin Grunaðir
um tónlist heldur tónleika í kvöld,
fimmtudag.
WkBÓHEM Hljómsveitin Papar
skemmtir á föstudagskvöld. Á laug-
ardagkvöldið verður blúskvöld.
Blúsmenn Andreu skemmta. Að
venju verða gestahljóðfæraleikarar
og söngvarar. Aðgangur er ókeypis
bæði kvöldin.
UGAUKUR Á STÖNG í kvöld,
fimmtudagskvöld, leikur hljóm-
sveitin Synir Raspútíns. Föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Lipstick Lovers fyrir
gesti og gangandi. Sveitin vinnur
um þessar mundir að prufutökum
og mun eitthvað nýtt heyrast frá
SKEMMTANIR
þeim á Gauknum. Hljómsveitina
skipa Anton Már, Bjarki Kaikuno,
Sævar Þór og Ragnar Ingi. Á
mánudag leikur KK-Band ásamt
Magnúsi Eiríkssyni. Vinir vors og
blóma leika svo miðvikudags- og
fimmtudagskvöld.
ULANDSLIÐIÐ í karaoke
verður statt föstudagskvöld í Val-
höll, Eskifirði, og á laugardags-
kvöldinu verður keppnin haldin á
Hótel Egilsbúð, Neskaupstað. Lo-
kaúrslitakvöld keppninnar verður á
Hótel íslandi 28. maí nk.
UBLÚSBARINNG\æný blúshljóm-
sveit lítur dagsins ljós í kvöld,
fimmtudag, og hefur hún hlotið
nafnið Goodfellas. Hljómsveitin er
skipuð Sigurði Sigurðssyni, sem
syngur og spilar á munnhörpu,
Tyrfingi Þórarinssyni, söngur og
gítar, og Geir Kingchin, trommu-
leikara. Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leika Dan Cassidy and
The Sundance Kids, en hún er skip-
uð Daniel Cassidy, Sölva Jakobs-
syni, Ásgeir Ásgeirssyni, Stefáni
Ingólfssyni og Baldvin Baldvins-
syni. Á efnisskránni er mestmegnis
R&B tónlist frá 6. áratugnum.
■ TURNHÚSIÐ Hljómsveitin
Spilaborgin leikur föstudags- og
laugardagskvöld. Á efnisskránni
eru sambland af djass, blús, latín
og frumsömdu efni. Meðlimir hljóm-
sveitarinnar eru Ásdís Guðmunds-
dóttir, George Grossman, Pétur
Kolbeinsson, Guðjón Hilmarsson
og Kristín Þorsteinsdóttir.
UAMMA LÚ írska hljómsveitin
Darmuid O’Leary & The Bard
verða með tónleíka í kvöld, fimmtu-
dagskvöld. Húsið opnað kl. 20.
Hljómsveitin Snæfríður og stub-
barnir hitar upp frá kl. 21 og The
Bards leika frá kl. 22. Aðgangseyr-
ir er 700 kr. Um helgina leikur svo
hljómsveit Egils Ólafssonar, Aggi
Slæ og Tamalsveitin.
UPLÁHNETAN leikur í veitinga-
húsinu 1929 á Akureyri föstudag-
inn 15. apríl. Ymis skemmtiatriði
verða í boði, s.s tískusýning og vín-
kynningar. Á laugardagskvöid, 16.
apríl, leikur hljómsveitin í Vala-
skjálf á Egilsstöðum á kvöldi, sem
heigað verður konum á Austurlandi.
írska hljómsveitin Darmuid O’Le-
ary & The Bard leika á Ömmu Lú
i kvöld.
Sniglabandið leikur á Einkaklúbbs-
dansleik á Tveimur vinum á laug-
ardagskvöld, en hljómsveitin hefur
ekki komið fram um langt skeið.