Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL T994 55 Alnæmissamtökin á Islandi taka tíl starfa SAMTÖK áhugafólks um alnæmis- vandann héldu aðalfund á Hótel Lind fyrir nokkru. A dagskránni voru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kosin var ný stjórn og í henni eiga sæti: Björgvin Gíslason formaður, Lárus M. Björnsson varaformaður, I I-LISTI sjálfstæðismanna og annarra ftýálslyndra á Hvolsvelli hefur verið ákveðinn. Fram fór skoðanakönnun þar sem öllum hreppsbúum var gefinn kostur á að hafa áhrif á röðun á listann. í könnuninni tóku þátt 127 hreppsbú- ar. Úrslit úr könnuninni voru látin í 6 efstu sæti listans. I-listinn hefur átt tvo fulltrúa í sveitarstjórn und- anfarin kjörtímabil. Listinn var samþykktur samhljóða og er hann skipaður eftirtöldum: Tryggvi Ólafsson, framkvæmdastjóri, Sig- urlín Óskarsdóttir, fulltrúi, Katr- in B. Aðalbjörnsdóttir, skrifstofu- maður, Daníel Reynisson, kjötiðn- aðarmaður, Guðmundur Þór Magnússon, kjötiðnaðarmaður, Benedikta Steingrímsdóttir, form. Verslunarmfélags Rang., Lárus Einarsson, verkfræðingur, Guðfinnur Guðmannsson, fram- kvæmdastjóri, Ólöf Kristófers- dóttir, kennari og Lárus Ag. Bragason, sagnfræðingur. Guðni Baldursson gjaldkeri, Hólm- fríður Gísladóttir ritari og Guðrún Ögmundsdóttir meðstjómandi. Varamenn voru kjörnir: Sigurður R. Sigurðsson og Sigrún Guðmunds- dóttir. A fundinum var einnig samþykkt að breyta nafni samtakanna í „Al- næmissamtökin á Islandi", þar sem upprunalega nafnið þótti þungt í vöfum, en það verður áfram notað sem undirtitill. Þá kom einnig fram að samtökin fá á árinu afnot af betra og hentugra húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar og verður það án efa lyftistöng fyrir þá sem eru HIV- jákvæðir og aðstandendur þeirra. Nýkjörin sljórn Alnæmissamtakanna. Húsnæði þetta fá samtökin væntan- lega afhent um mitt árið. Tilbúin eru minningar- og tæki- færiskort sem Alnæmissamtökin létu prenta, og verða þau til sölu á skrif- stofu samtakanna og í verslunum. Myndin á kortunum heitir „Um- hyggja“ og er eftir Dóru Gísladótt- ur. Helsta breytingin sem hefur orð- ið á starfseminni er sú, að kominn er fastur starfsmaður á skrifstofu samtakanna og er nú alltaf opið milli 13 og 17 alla virka daga nema miðvikudaga, einnig er svarað í síma á þessum tíma, í síma: 28586. Fréttatilkynning. Egilsstaðir D-listi tilbúinn LISTI sjálfstæðismanna á Egils- stöðum við sveitarstjórnarkosn- ingar 28. maí hefur verið lagður fram og skipa hann eftirtalin: Einar Rafn Haraldsson, fram- kvæmdastjóri, Bjami Elvar Péturs- son, tannlæknir, Guðmundur Stein- grimsson, hljóðmeistari, Sveinn Ingi- marsson, verslunarmaður, Hannes Snorri Helgason, framkvæmdastjóri, Axel Hrafn Helgason, nemi, Anna María Einarsdóttir, starfsmaður Vonarlandi, Guðjón Sigmundsson, verslunarmaður, Dagný Sigurðar- dóttir, póstmaður, Ásmundur Ragnar Richardsson, bankamaður, Valur Ingvarsson, verkstjóri, Ingunn Jón- asdóttir, skrifstofumaður, Sigurður Ananísson, afgreiðslumaður og Guð- björt Einarsdóttir, verslunarmaður. Brids AmórG. Ragnarsson Pyrsti Gullpotturinn er dottinn, 9.539.116 kr. íslandsbankamótið í tvímenningi 1994 íslandsmótið í tvímenningi verður haldið á Hótel Loftleiðum dagana 21.-24. apríl nk. Undankeppnin byrjar á sumardaginn fyrsta kl. 13. Spilaðar verða 3 lotur í undankeppninni 28 til 32 spil í hverri. Önnur umferðin hefst kl. 19.30 á fimmtudagskvöldið og sú þriðja kl. 13 föstudaginn 22. apríl. 23 efstu pörin halda síðan áfram í úrslit- unum sem hefjast laugardagsmorgun- inn 23. kl. 11. Keppnisgjald er 6.600 á par og greiðist við upphaf keppni. Skráning er komin vel af stað enda fer að stytt- ast skráningarfrestur en hann er til þriðjudagsins 19. apríl kl. 12 og skráð er á skrifstofu Bridssambands Islands í síma 91-619360. Vetrar Mitchell BSÍ Föstudaginn 8. apríl var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell með þátttöku 34 para. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 312 og bestum árangri náðu: NS Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 383 Haraldur Þór Gunnlaugss. - Björgvin Sigurðss.363 SigurðurKarlsson-StefánR.Ólafsson 360 Siguijón Harðarson - Helga Bergmann 342 AV Baldur Bjartmarss. - Sveinn R. Þorvaldsson 402 Þórður Björnsson - Þröstur Ingimarsson 388 Óli Björn Gunnarsson — Valdimar Elíasson 351 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 343 Vetrar Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byrjar spila- mennska stundvíslega kl. 19. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 7. apríl var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum árangri náðu: NS Óskar Þráinsson -EinarGuðmundsson 273 Óskar Karlsson - Þórir Leifsson 265 Siguijón Tryggvason - Guðlaugur Sveinsson 242 Rósmundur Guðmundsson - Kristinn Karlsson 224 AV Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 238 Magnús Oddsson - Kristinn Kristinsson 227 Guðlaugur Karlsson - Erla Sigvaldadóttir 227 Unnsteinn Jónsson - Páll Þór Bergsson 219 Fimmtudaginn 14. apríl verður spil- aður eins kvölds tölvureiknaður Mitc- hell, síðan er frí 21. apríl vegna ís- landsmóts í tvímenningi og 28. apríl hefst 4ra kvölda Kauphallartvímenn- ingur. Tekið er við skráningu hjá ís- aki Erni Sigurðssyni vs. 632820 og BÍMEUaj^-G-mfiO.---------------------------- P.S. Nú er nýr Gullpottur aö hlaðast upp aftur og byrjar hann í 2.000.000 króna. Góöa skemmtun! Gullpotturinn í Gullnámunni aö upphæö 9,539,116 krónur datt í gær, miðvikudag kl. 12:10. Þessi gleðiiegi atburður átti sér stað í Háspennunni á Laugaveginum. Gullpotturinn kemur vafalaust í góðar þarfir og fær vinningshafinn bestu hamingjuóskir. En það eru fleiri sem hafa fengið glaðning undanfarið því útgreiddir vinningar úr happdrættis- vélum Gullnámunnar, um land ailt, hafa numið að jafnaði 40 - 50 milljónum króna í viku hverri. Þetta eru bæði smærri vinningar og svo vinn- ingar upp á tugi þúsunda að ógleymdum Silfur- pottinum sem dettur að jafnaði annan hvern dag og er aldrei lægri en 50.000 krónur. V!ó ðskum öllum vinningshöfum til hamingju og pökkum stuöninginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.