Morgunblaðið - 14.04.1994, Side 55

Morgunblaðið - 14.04.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL T994 55 Alnæmissamtökin á Islandi taka tíl starfa SAMTÖK áhugafólks um alnæmis- vandann héldu aðalfund á Hótel Lind fyrir nokkru. A dagskránni voru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kosin var ný stjórn og í henni eiga sæti: Björgvin Gíslason formaður, Lárus M. Björnsson varaformaður, I I-LISTI sjálfstæðismanna og annarra ftýálslyndra á Hvolsvelli hefur verið ákveðinn. Fram fór skoðanakönnun þar sem öllum hreppsbúum var gefinn kostur á að hafa áhrif á röðun á listann. í könnuninni tóku þátt 127 hreppsbú- ar. Úrslit úr könnuninni voru látin í 6 efstu sæti listans. I-listinn hefur átt tvo fulltrúa í sveitarstjórn und- anfarin kjörtímabil. Listinn var samþykktur samhljóða og er hann skipaður eftirtöldum: Tryggvi Ólafsson, framkvæmdastjóri, Sig- urlín Óskarsdóttir, fulltrúi, Katr- in B. Aðalbjörnsdóttir, skrifstofu- maður, Daníel Reynisson, kjötiðn- aðarmaður, Guðmundur Þór Magnússon, kjötiðnaðarmaður, Benedikta Steingrímsdóttir, form. Verslunarmfélags Rang., Lárus Einarsson, verkfræðingur, Guðfinnur Guðmannsson, fram- kvæmdastjóri, Ólöf Kristófers- dóttir, kennari og Lárus Ag. Bragason, sagnfræðingur. Guðni Baldursson gjaldkeri, Hólm- fríður Gísladóttir ritari og Guðrún Ögmundsdóttir meðstjómandi. Varamenn voru kjörnir: Sigurður R. Sigurðsson og Sigrún Guðmunds- dóttir. A fundinum var einnig samþykkt að breyta nafni samtakanna í „Al- næmissamtökin á Islandi", þar sem upprunalega nafnið þótti þungt í vöfum, en það verður áfram notað sem undirtitill. Þá kom einnig fram að samtökin fá á árinu afnot af betra og hentugra húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar og verður það án efa lyftistöng fyrir þá sem eru HIV- jákvæðir og aðstandendur þeirra. Nýkjörin sljórn Alnæmissamtakanna. Húsnæði þetta fá samtökin væntan- lega afhent um mitt árið. Tilbúin eru minningar- og tæki- færiskort sem Alnæmissamtökin létu prenta, og verða þau til sölu á skrif- stofu samtakanna og í verslunum. Myndin á kortunum heitir „Um- hyggja“ og er eftir Dóru Gísladótt- ur. Helsta breytingin sem hefur orð- ið á starfseminni er sú, að kominn er fastur starfsmaður á skrifstofu samtakanna og er nú alltaf opið milli 13 og 17 alla virka daga nema miðvikudaga, einnig er svarað í síma á þessum tíma, í síma: 28586. Fréttatilkynning. Egilsstaðir D-listi tilbúinn LISTI sjálfstæðismanna á Egils- stöðum við sveitarstjórnarkosn- ingar 28. maí hefur verið lagður fram og skipa hann eftirtalin: Einar Rafn Haraldsson, fram- kvæmdastjóri, Bjami Elvar Péturs- son, tannlæknir, Guðmundur Stein- grimsson, hljóðmeistari, Sveinn Ingi- marsson, verslunarmaður, Hannes Snorri Helgason, framkvæmdastjóri, Axel Hrafn Helgason, nemi, Anna María Einarsdóttir, starfsmaður Vonarlandi, Guðjón Sigmundsson, verslunarmaður, Dagný Sigurðar- dóttir, póstmaður, Ásmundur Ragnar Richardsson, bankamaður, Valur Ingvarsson, verkstjóri, Ingunn Jón- asdóttir, skrifstofumaður, Sigurður Ananísson, afgreiðslumaður og Guð- björt Einarsdóttir, verslunarmaður. Brids AmórG. Ragnarsson Pyrsti Gullpotturinn er dottinn, 9.539.116 kr. íslandsbankamótið í tvímenningi 1994 íslandsmótið í tvímenningi verður haldið á Hótel Loftleiðum dagana 21.-24. apríl nk. Undankeppnin byrjar á sumardaginn fyrsta kl. 13. Spilaðar verða 3 lotur í undankeppninni 28 til 32 spil í hverri. Önnur umferðin hefst kl. 19.30 á fimmtudagskvöldið og sú þriðja kl. 13 föstudaginn 22. apríl. 23 efstu pörin halda síðan áfram í úrslit- unum sem hefjast laugardagsmorgun- inn 23. kl. 11. Keppnisgjald er 6.600 á par og greiðist við upphaf keppni. Skráning er komin vel af stað enda fer að stytt- ast skráningarfrestur en hann er til þriðjudagsins 19. apríl kl. 12 og skráð er á skrifstofu Bridssambands Islands í síma 91-619360. Vetrar Mitchell BSÍ Föstudaginn 8. apríl var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell með þátttöku 34 para. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 312 og bestum árangri náðu: NS Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 383 Haraldur Þór Gunnlaugss. - Björgvin Sigurðss.363 SigurðurKarlsson-StefánR.Ólafsson 360 Siguijón Harðarson - Helga Bergmann 342 AV Baldur Bjartmarss. - Sveinn R. Þorvaldsson 402 Þórður Björnsson - Þröstur Ingimarsson 388 Óli Björn Gunnarsson — Valdimar Elíasson 351 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 343 Vetrar Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byrjar spila- mennska stundvíslega kl. 19. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 7. apríl var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum árangri náðu: NS Óskar Þráinsson -EinarGuðmundsson 273 Óskar Karlsson - Þórir Leifsson 265 Siguijón Tryggvason - Guðlaugur Sveinsson 242 Rósmundur Guðmundsson - Kristinn Karlsson 224 AV Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 238 Magnús Oddsson - Kristinn Kristinsson 227 Guðlaugur Karlsson - Erla Sigvaldadóttir 227 Unnsteinn Jónsson - Páll Þór Bergsson 219 Fimmtudaginn 14. apríl verður spil- aður eins kvölds tölvureiknaður Mitc- hell, síðan er frí 21. apríl vegna ís- landsmóts í tvímenningi og 28. apríl hefst 4ra kvölda Kauphallartvímenn- ingur. Tekið er við skráningu hjá ís- aki Erni Sigurðssyni vs. 632820 og BÍMEUaj^-G-mfiO.---------------------------- P.S. Nú er nýr Gullpottur aö hlaðast upp aftur og byrjar hann í 2.000.000 króna. Góöa skemmtun! Gullpotturinn í Gullnámunni aö upphæö 9,539,116 krónur datt í gær, miðvikudag kl. 12:10. Þessi gleðiiegi atburður átti sér stað í Háspennunni á Laugaveginum. Gullpotturinn kemur vafalaust í góðar þarfir og fær vinningshafinn bestu hamingjuóskir. En það eru fleiri sem hafa fengið glaðning undanfarið því útgreiddir vinningar úr happdrættis- vélum Gullnámunnar, um land ailt, hafa numið að jafnaði 40 - 50 milljónum króna í viku hverri. Þetta eru bæði smærri vinningar og svo vinn- ingar upp á tugi þúsunda að ógleymdum Silfur- pottinum sem dettur að jafnaði annan hvern dag og er aldrei lægri en 50.000 krónur. V!ó ðskum öllum vinningshöfum til hamingju og pökkum stuöninginn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.