Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.04.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRIL 1994 25 Jón L. og Hannes á meðal fimm efstu á Kópavogsmótinu __________Skák_______________ Margeir Pétursson ÚTLIT er fyrir afar jafna og spennandi keppni á alþjóðlega mótinu í Kópavogi. Jafntefli varð í skákum efstu manna í fjórðu umferð en tveir sigur- stranglegir keppendur bættust í hóp þeirra efstu. Það voru Ungveijinn Almasi, sem vann Jón Garðar Viðarsson, og Hann- es Hlífar Stefánsson, sem sigr- aði Þröst Þórhallsson í spenn- andi skák. Á toppnum missti Jón L. Árnason vænlega stöðu gegn Emms niður í jafntefli. Andri Áss Grétarsson mætti fjórða stórmeistaranum í röð og hlaut sitt fyrsta tap gegn Helga Ólafssyni. Lengsta skák mótsins til þessa var spennandi viðureign Helga Áss Grétarssonar og gríska stór- meistarans Skembris. Helgi fékk erfiða stöðu en sneri henni við og tefldi stíft til vinnings. Grikkjan- um tókst að lokum að halda jafn- tefli með hrók og peð gegn drottn- ingu. Þeir bræður Andri og Helgi eiga mjög góða möguleika á að hreppa áfanga að alþjóðlegum meistaratitli og sama er að segja um Jón Garðar Viðarsson. Bene- dikt Jónasson var eini Islendingur- inn sem lagði útlending að velli í fjórðu umferð, hann sigraði Peter Wells frá Englandi. Úrslit fjórðu umferðar: Jón L.-Emms jafnt, Kumaran- Grivas, jafnt, Almasi-Jón Garðar jafnt, Hannes-Þröstur 1-0, Andri Áss-Helgi Ól. 0-1, Helgi Áss- Skembris jafnt, Hebden-Ólafur 1-0, Wells-Benedikt 0-1, Guðm. Halldórsson-Kristensen 0-1, Guðm. Gíslason-Áskell 1-0, Bragi- Tómas 0-1 Staðan eftir fjórar umferðir: 1.-5. Almasi, Úngveijal., Hannes H. Stefánsson, Emms, Englandi, Jón L. Árnason og Kumaran, Eng- landi, 3 v. 6.-7. Helgi Ólafsson og Grivas 2lh v. 8.-16. Hebden, Englandi, Skembr- is, Grikklandi, Þröstur Þórhalls- son, Kristensen, Danmörku, Helgi Áss Grétarsson, Andri Áss Grét- arsson, Guðmundur Gíslason, Jón Garðar Viðarsson og Benedikt Jónasson 2 v. 17. Ólafur B. Þórsson Vh v. 18. -21. Wells, Englandi, Tómas Björnsson, Guðmundur Halldórs- son og Áskell Örn Kárason 1 v. 22. Bragi Halldórsson Viv. Ein vinsælasta byrjunin á Kópa- vogsmótinu hefur verið ítalski leikurinn og afbrigði hans tveggja riddara tafl. Blómaskeið þeirra var á 19. öld og fyrr. Margir skák- menn fara um þessar mundir í smiðju til löngu látinna meistara og hagnýta sér þau sannindi að allt sem er gleymt er nýtt! En í fjórðu umferðinni sást sama hátískuafbrigðið af Sikileyj- arvörn í tveimur skákum sem báð- ar unnust á hvítt. Fyrstu tólf leik- irnir voru eins í báðum skákunum: Sikileyjarvörn, Rauzer-afbrigð- ið I. e4 - c5 2. Rf3 - Rc6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - d6 6. Bg5 - e6 7. Dd2 - Be7 8. 0-0-0 - 0-0 9. f4 - Rxd4 10. Dxd4 - Da5 11. Bc4 - Bd7 12. Hd3!? Þessum nýstárlega leik var fyrst leikið af Lettanum Shabalov gegn Inkiov í Gausdal 1991. Hvít- ur teflir stíft til sóknar og sneiðir hjá gamla framhaldinu 12. e5 - dxe5 13. fxe5 - Bc6! 14. Bd2 - Rd7 15. Rd5 - Dd8 sem reynst hefur traust á svart að undan- förnu. Á HM iandsliða í Luzern í haust lék Kramnik 12. - e5 gegn Shirov en fékk verri stöðu eftir 13. De3! - Hac8 14. Bb3 - Be6 15. Bxe6 - exf4 16. Bxf4 - fxe6 17. Dh3 og Shirov vann í 54 leikjum. Á PCA-mótinu í Groningen í desember kom staðan upp í skák sömu manna og nú var Kramnik betur undirbúinn. Hann lék 12. - Had8! og eftir 13. Hg3 - Kh8 14. Hfl - h6 15. e5!? dxe5 16. fxe5 - Be8 17. Df4 - Rh5 fórnaði Shirov drottningunni með 18. Bxh6? - Rxf4 19. Bxg7+ - Kh7 20. Hf4. Hann hefði ekki átt að komast upp með það því Kramnik gat unnið strax með 20. - Dxc3!! Eftir 20. - Hg8 21. Hfg4 - Hxg7? (21. - Dxc3! var aftur mögulegt.) 22. Hxg7+ - Kh6 23. Hg8 lauk skákinni með jafntefli með þrá- skák. Þessar skákir hafa birst mjög víða, sú seinni t.d. hér í Morgun- blaðinu. Í hvorugri skákinni var þó leikið 12. - Had8! Við skulum líta á hvernig þær tefldust: Hvítt: Almasi Svart: Jón Garðar Viðarsson 12. - b5? 13. Hg3! Afar sterkt, því nú getur svartur ekki svarað þessu með 13. - e5. 13. - Kh8 14. e5 er einnig afar slæmt. 13. - bxc4 14. Bxf6 - Bxf6 15. Dxf6 - g6 16. Hdl - Db6 Reyna mátti 16. - Bc6, því þá má svara 17. Hxd6 með 17. - Bxe4. 17. h4 - Hfb8 18. h5! - Dd8 Nú tapar svartur peði. Hann hefði átt að reyna 18. - Dxb2+ 19. Kd2 - Ba4, þótt 20. hxg6 (20. h6?! - Kf8) 20. - Dxc2+ 21. Kel - fxg6 22. Dxe6+ líti ekki sérlega vel út. 19. Dd4 - Be8 20. hxg6 - fxg6 21. Dxd6 - Dxd6 22. Hxd6 - Hb6 23. Hd4 - Hc8 24. e5 - Hcb8 25. Rdl - Bb5 26. Re3 - Ha6 27. Kbl - Hab6 28. Hh3 - Ba6 29. b3 - cxb3 30. axb3 - Hb4 31. Hd7 - Hxf4 32. Hdxh7 og svartur gafst upp. Þótt Þröstur fýlgdi ekki heldur fordæmi Kramniks var hann ná- lægt því að jafna taflið eftir byrjunina: Hvítt: Hannes H. Stefánsson Svart: Þröstur Þórhallsson 12. - Bc6!? 13. Hg3 - e5 14. fxe5 - dxe5 15. Df2 - Kh8 16. Hf3 - Db4 17. Bxf6 - Bxf6 18. Bb3 - Bg5+ 19. Kbl - f6 20. a3 - Dd4 21. De2 - Had8 22. h4 - Bh6 23. g4 - Bf4 24. Rd5! - Bxd5 25. Bxd5 - Hd7 26. Hdl - Dc5 27. Hfd3 - De7 28. Bb3 - Hc7 Svarti er greinilega illa við 28. - Hfd8 29. Hxd7 - Hxd7 30. Hxd7 - Dxd7 31. Dc4 og lætur því d-línuna af hendi. Þröstur sér sig síðan knúinn til að grípa tii örþrifaráða í næsta leik. 29. Hd6! ■ b c d • I g h 29. - f5?! 30. gxf5 - Dxh4 31. Hd7 - Hxd7 32. Hxd7 - Dg5 33. Hxb7 - h5 34. Hd7 Hannes hefur fengið vinnings- stöðu en næstu leikir hans eru fálmkenndir. 34. - h4 35. Hd3 - Bg3 36. Hd6? - h3! 37. Hdl - h2 38. Hhl - Dh4 39. Bd5 - Kh7?! Betra var 39. - Bf2! og staðan er óljós. 40. Da6! - Dh5? Nauðsynlegt var 40. - Bf2, þótt hvítur standi ennþá betur að vígi eftir 41. Dd6 41. Dxa7 - Df3 42. Dgl - g5 43. Hxh2+ - Bxh2 44. Dxh2+ - Kg7 og svartur gaf án þess að bíða eftir 45. Dxe5+. BORGARDAGAR BORGARKRINGLUNNI SÉRVERSLUN FVRIR VEROANDI MÆÐUR Borgarkringlunni Sokkabuxur kr. 300 Jakkar, alfóöraöir kr. 5.900 Blússur kr. 2.500 Bolir kr. 1.300 gT' DEMAN iAHUSIÐ Borgarkringlunni 20% afsláttur af öllum silfurhálsmenum og silfurnælum. Viö bjóöum 25% afslátt af öllum Lindon vörum. 15-20% afsláttur af öllum öörum vörum. Nýjar vörur — meiriháttar verð. H // Stakar buxur meö 35% afslætti. Verö nú aðeins kr. 3.900 K Glæsileg tilboð - frábær verð MAKEUP FOREVER -budin PROfESSI0NAL MAKE UP 25% afsláttur af varalitum, augnskuggum og blýöntum. Glæsilegt úrval - persónuleg þjónusta. MAKE UP F0R EVER - þjónusta við konur 20% afsláttur af ASA VÖRUM. Samlokur, lagaöar aö ósk hvers og eins meö 20% afslætti. Verð nú aöeins kr. 180 Borgarkringlan er fallegt verslunarhús í þægilegu umhverfi, býður fjölbreytt vöruval og ánægjulegt starfsfólk. Börnin í umferðinni lUMFERÐAR [ samvinnu við Umferðarráð, Reiðhjólaskóla (slands og fleiri aðila verður sérstakt kynningarátak um öryggisbúnað fyrir börnin. ‘ráð xxx Gleraugnasmiðjan C?------------Ö 20% afsláttur af öllum sólgleraugum og hulstrum. 50% afsláttur af öllu skarti. Veríð velkomin. FIORII.DIO 9« 20% afsláttur af öllu kjólum og buxum frá ffil a ftl ' ^\iw vxvvw vvx wvwcvxvv\v.wvvw vvyxw.v\sivvv_vcj!c: 30% afsláttur af öllum peysum. Herraskyrtur frá kr. 2.000 •I! —-—— i'HiAa. .i.Li.t;. ..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.