Morgunblaðið - 14.04.1994, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRIL 1994
25
Jón L. og Hannes á meðal
fimm efstu á Kópavogsmótinu
__________Skák_______________
Margeir Pétursson
ÚTLIT er fyrir afar jafna og
spennandi keppni á alþjóðlega
mótinu í Kópavogi. Jafntefli
varð í skákum efstu manna í
fjórðu umferð en tveir sigur-
stranglegir keppendur bættust
í hóp þeirra efstu. Það voru
Ungveijinn Almasi, sem vann
Jón Garðar Viðarsson, og Hann-
es Hlífar Stefánsson, sem sigr-
aði Þröst Þórhallsson í spenn-
andi skák. Á toppnum missti
Jón L. Árnason vænlega stöðu
gegn Emms niður í jafntefli.
Andri Áss Grétarsson mætti
fjórða stórmeistaranum í röð
og hlaut sitt fyrsta tap gegn
Helga Ólafssyni.
Lengsta skák mótsins til þessa
var spennandi viðureign Helga
Áss Grétarssonar og gríska stór-
meistarans Skembris. Helgi fékk
erfiða stöðu en sneri henni við og
tefldi stíft til vinnings. Grikkjan-
um tókst að lokum að halda jafn-
tefli með hrók og peð gegn drottn-
ingu. Þeir bræður Andri og Helgi
eiga mjög góða möguleika á að
hreppa áfanga að alþjóðlegum
meistaratitli og sama er að segja
um Jón Garðar Viðarsson. Bene-
dikt Jónasson var eini Islendingur-
inn sem lagði útlending að velli í
fjórðu umferð, hann sigraði Peter
Wells frá Englandi.
Úrslit fjórðu umferðar:
Jón L.-Emms jafnt, Kumaran-
Grivas, jafnt, Almasi-Jón Garðar
jafnt, Hannes-Þröstur 1-0, Andri
Áss-Helgi Ól. 0-1, Helgi Áss-
Skembris jafnt, Hebden-Ólafur
1-0, Wells-Benedikt 0-1, Guðm.
Halldórsson-Kristensen 0-1,
Guðm. Gíslason-Áskell 1-0, Bragi-
Tómas 0-1
Staðan eftir fjórar umferðir:
1.-5. Almasi, Úngveijal., Hannes
H. Stefánsson, Emms, Englandi,
Jón L. Árnason og Kumaran, Eng-
landi, 3 v.
6.-7. Helgi Ólafsson og Grivas 2lh
v.
8.-16. Hebden, Englandi, Skembr-
is, Grikklandi, Þröstur Þórhalls-
son, Kristensen, Danmörku, Helgi
Áss Grétarsson, Andri Áss Grét-
arsson, Guðmundur Gíslason, Jón
Garðar Viðarsson og Benedikt
Jónasson 2 v.
17. Ólafur B. Þórsson Vh v.
18. -21. Wells, Englandi, Tómas
Björnsson, Guðmundur Halldórs-
son og Áskell Örn Kárason 1 v.
22. Bragi Halldórsson Viv.
Ein vinsælasta byrjunin á Kópa-
vogsmótinu hefur verið ítalski
leikurinn og afbrigði hans tveggja
riddara tafl. Blómaskeið þeirra var
á 19. öld og fyrr. Margir skák-
menn fara um þessar mundir í
smiðju til löngu látinna meistara
og hagnýta sér þau sannindi að
allt sem er gleymt er nýtt!
En í fjórðu umferðinni sást
sama hátískuafbrigðið af Sikileyj-
arvörn í tveimur skákum sem báð-
ar unnust á hvítt. Fyrstu tólf leik-
irnir voru eins í báðum skákunum:
Sikileyjarvörn, Rauzer-afbrigð-
ið
I. e4 - c5 2. Rf3 - Rc6 3. d4 -
cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 -
d6 6. Bg5 - e6 7. Dd2 - Be7
8. 0-0-0 - 0-0 9. f4 - Rxd4 10.
Dxd4 - Da5 11. Bc4 - Bd7 12.
Hd3!?
Þessum nýstárlega leik var
fyrst leikið af Lettanum Shabalov
gegn Inkiov í Gausdal 1991. Hvít-
ur teflir stíft til sóknar og sneiðir
hjá gamla framhaldinu 12. e5 -
dxe5 13. fxe5 - Bc6! 14. Bd2 -
Rd7 15. Rd5 - Dd8 sem reynst
hefur traust á svart að undan-
förnu.
Á HM iandsliða í Luzern í haust
lék Kramnik 12. - e5 gegn Shirov
en fékk verri stöðu eftir 13. De3!
- Hac8 14. Bb3 - Be6 15. Bxe6
- exf4 16. Bxf4 - fxe6 17. Dh3
og Shirov vann í 54 leikjum.
Á PCA-mótinu í Groningen í
desember kom staðan upp í skák
sömu manna og nú var Kramnik
betur undirbúinn. Hann lék 12. -
Had8! og eftir 13. Hg3 - Kh8 14.
Hfl - h6 15. e5!? dxe5 16. fxe5
- Be8 17. Df4 - Rh5 fórnaði
Shirov drottningunni með 18.
Bxh6? - Rxf4 19. Bxg7+ - Kh7
20. Hf4. Hann hefði ekki átt að
komast upp með það því Kramnik
gat unnið strax með 20. - Dxc3!!
Eftir 20. - Hg8 21. Hfg4 - Hxg7?
(21. - Dxc3! var aftur mögulegt.)
22. Hxg7+ - Kh6 23. Hg8 lauk
skákinni með jafntefli með þrá-
skák.
Þessar skákir hafa birst mjög
víða, sú seinni t.d. hér í Morgun-
blaðinu. Í hvorugri skákinni var
þó leikið 12. - Had8! Við skulum
líta á hvernig þær tefldust:
Hvítt: Almasi
Svart: Jón Garðar Viðarsson
12. - b5? 13. Hg3!
Afar sterkt, því nú getur svartur
ekki svarað þessu með 13. - e5.
13. - Kh8 14. e5 er einnig afar
slæmt.
13. - bxc4 14. Bxf6 - Bxf6 15.
Dxf6 - g6 16. Hdl - Db6
Reyna mátti 16. - Bc6, því þá
má svara 17. Hxd6 með 17. -
Bxe4.
17. h4 - Hfb8 18. h5! - Dd8
Nú tapar svartur peði. Hann
hefði átt að reyna 18. - Dxb2+
19. Kd2 - Ba4, þótt 20. hxg6
(20. h6?! - Kf8) 20. - Dxc2+ 21.
Kel - fxg6 22. Dxe6+ líti ekki
sérlega vel út.
19. Dd4 - Be8 20. hxg6 - fxg6
21. Dxd6 - Dxd6 22. Hxd6 -
Hb6 23. Hd4 - Hc8 24. e5 -
Hcb8 25. Rdl - Bb5 26. Re3 -
Ha6 27. Kbl - Hab6 28. Hh3 -
Ba6 29. b3 - cxb3 30. axb3 -
Hb4 31. Hd7 - Hxf4 32. Hdxh7
og svartur gafst upp.
Þótt Þröstur fýlgdi ekki heldur
fordæmi Kramniks var hann ná-
lægt því að jafna taflið eftir
byrjunina:
Hvítt: Hannes H. Stefánsson
Svart: Þröstur Þórhallsson
12. - Bc6!? 13. Hg3 - e5 14.
fxe5 - dxe5 15. Df2 - Kh8 16.
Hf3 - Db4 17. Bxf6 - Bxf6 18.
Bb3 - Bg5+ 19. Kbl - f6 20.
a3 - Dd4 21. De2 - Had8 22.
h4 - Bh6 23. g4 - Bf4 24. Rd5!
- Bxd5 25. Bxd5 - Hd7 26. Hdl
- Dc5 27. Hfd3 - De7 28. Bb3
- Hc7
Svarti er greinilega illa við 28.
- Hfd8 29. Hxd7 - Hxd7 30.
Hxd7 - Dxd7 31. Dc4 og lætur
því d-línuna af hendi. Þröstur sér
sig síðan knúinn til að grípa tii
örþrifaráða í næsta leik.
29. Hd6!
■ b c d • I g h
29. - f5?! 30. gxf5 - Dxh4 31.
Hd7 - Hxd7 32. Hxd7 - Dg5
33. Hxb7 - h5 34. Hd7
Hannes hefur fengið vinnings-
stöðu en næstu leikir hans eru
fálmkenndir.
34. - h4 35. Hd3 - Bg3 36.
Hd6? - h3! 37. Hdl - h2 38.
Hhl - Dh4 39. Bd5 - Kh7?!
Betra var 39. - Bf2! og staðan
er óljós.
40. Da6! - Dh5?
Nauðsynlegt var 40. - Bf2,
þótt hvítur standi ennþá betur að
vígi eftir 41. Dd6
41. Dxa7 - Df3 42. Dgl - g5
43. Hxh2+ - Bxh2 44. Dxh2+ -
Kg7
og svartur gaf án þess að bíða
eftir 45. Dxe5+.
BORGARDAGAR
BORGARKRINGLUNNI
SÉRVERSLUN FVRIR
VEROANDI MÆÐUR
Borgarkringlunni
Sokkabuxur kr. 300
Jakkar, alfóöraöir kr. 5.900
Blússur kr. 2.500
Bolir kr. 1.300
gT'
DEMAN iAHUSIÐ
Borgarkringlunni
20% afsláttur af öllum
silfurhálsmenum og silfurnælum.
Viö bjóöum 25% afslátt af öllum
Lindon vörum. 15-20% afsláttur af
öllum öörum vörum.
Nýjar vörur — meiriháttar verð.
H
//
Stakar buxur
meö 35% afslætti.
Verö nú aðeins
kr. 3.900
K
Glæsileg tilboð - frábær verð
MAKEUP
FOREVER -budin
PROfESSI0NAL MAKE UP
25% afsláttur af varalitum,
augnskuggum og blýöntum.
Glæsilegt úrval - persónuleg þjónusta.
MAKE UP F0R EVER - þjónusta við konur
20% afsláttur
af ASA VÖRUM.
Samlokur, lagaöar aö ósk hvers og eins
meö 20% afslætti.
Verð nú aöeins kr. 180
Borgarkringlan er fallegt verslunarhús í þægilegu umhverfi,
býður fjölbreytt vöruval og ánægjulegt starfsfólk.
Börnin í umferðinni
lUMFERÐAR [ samvinnu við Umferðarráð, Reiðhjólaskóla (slands og fleiri aðila
verður sérstakt kynningarátak um öryggisbúnað fyrir börnin.
‘ráð
xxx
Gleraugnasmiðjan
C?------------Ö
20% afsláttur
af öllum sólgleraugum
og hulstrum.
50% afsláttur
af öllu skarti.
Veríð velkomin.
FIORII.DIO
9«
20% afsláttur af öllu kjólum
og buxum frá
ffil a ftl
' ^\iw vxvvw vvx wvwcvxvv\v.wvvw vvyxw.v\sivvv_vcj!c:
30% afsláttur
af öllum peysum.
Herraskyrtur frá kr. 2.000
•I!
—-——
i'HiAa. .i.Li.t;. ..