Morgunblaðið - 21.04.1994, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 21.04.1994, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 33 Of mörg skip, of fáirfiskar HRUN fiskstofna um allan heim vegna gegndarlausrar sóknar og rányrkju hefur verið mikið til um- ræðu að undanförnu í erlendum fjölmiðlum. Fiskurinn í sjónum er ein af helstu fæðuuppsprettum manna og eru þegar teknir að rísa úfar með ríkjum, til dæmis í Suð- austur-Asíu, vegna veiðiþjófnaðar og ágreinings um lögsögumörk. Hér getur að líta forsíðu nýjasta heftis af bandaríska tímaritinu Newsweek en þar er niðurstaðan sú, að verið sé að eyðileggja fisk- stofnana með allt of mikilli sókn. Segjast greinarhöfundar vona, að menn beri gæfu til að bjarga fisk- stofnunum með öðrum aðferðum en styrjöld og nefna í því sam- bandi, að vegna Persaflóastríðsins hafi rækjustofnar í flóanum náð að rétta úr kútnum. FALLEGAR NYJAR FLISAR Nýkomið mikið úrval af glæsilegum flísum á gólf og veggi. Veitum staðgreiðsluafslátt, Visa og Euro raðgreiðslur Nokkrar gerðir a ver«: 20x20 Kr. 1.190 m stg_ 31,6x31,6 kr. 1.490 m2 stgr. Á t:. ±J Stórhöfða 17 við Gullinbrú Sími 67 48 44 Líbýa Leyniþjón- ustumað- ur myrtur Bonn. The Daily Telegraph. GETUM hefur verið leitt að því að háttsettur þýskur leyniþjón- ustumaður, sem var myrtur ásamt konu sinni í Líbýu, hafi unnið að rannsókn á sprengingu sem varð í flugvél PanAm yfir bænum Lockerbie í Skotlandi. Talið er að Líbýumenn standi á bak við tilræðið. Maðurinn, Silvian Bec- ker, var yfirmaður þeirrar deild- ar leyniþjónustunnar sem rann- sakaði alþjóðleg hryðjuverk. Bec- ker var ásamt konu sinni í fríi í Norður-Afríku en tveimur dögum eftir að þau óku inn í Líbýu, réð- ust óþekktir menn á þau með kylfum og létust þau af sárum sínum. Engu var stolið af þeim. Þýskum leyniþjónustumönnum er bannað að fara til Líbýu og sögðust Beckér-hjónin á leið til Egyptalands. Kvaðst talsmaður leyniþjónustunnar telja að Becker, sem var sérfræðing- ur í málefnum Norður-Afríku, hefði ekki staðist freistinguna og vanmet- ið áhættuna við að fara til Líbýu. Leyniþjónustan neitar því að hann hafi verið að störfum fyrir hana er ráðist var á hann. Dagblaðið Bild segir að grunur leiki á að Becker hafi tekið þátt í rannsókninni á Lockerbie-slysinu, sem 270 manns létu lífið í. Der Spiegel sagði í grein á mánu- dag að tímastýribúnaður sprengj- unnar sem grandaði PanAm vélinni, væri eins og búnaður sem austur- þýska öryggislögreglan Stasi hefði notað. Sagði blaðið þó ekkert benda til þess að Stasi hefði selt Líbýu- mönnum búnaðinn til að sprengja vélina, heldur hefði hann getað bor- ist þangað eftir öðrum leiðum. Sagði blaðið að fyrrum Stasi-foringjar hefðu verið yfirheyrðir vegna máls- ins. 6 D A G A F £ 20.-25. maí Lissabon er töfrandi heimshorg með glæsilegum byggingum, heillandi borgarbrag og mikilli sögu. H-borgir fyrir handhafa Farkorta og Gullkorta VISA Borgarferðir VISA-íslands og Úrvals-Utsýnar til Madrid og Prag seldust upp á augabragði og komust færri með en vildu. Og nú gefum við enn fleirum kost á að ferðast til háborgar á hagstæðu verði. Fararstjóri Guðmundur V. Karlsson. Þrjár nætur á Hotel Real Parque, nýju og glæsilegu 4 stjörnu hóteli. Tvær nætur í Algarve. Gist á Brisa Sol, glæsilegu 4 lykla íbúðahóteli. Fjölbreyttar skoðunar- og : skemmtiferðir. • Portúgölsk hámenning í mat og diykk. Nákvæm ferðalýsing hjá sölufólki og umboðsmönnum um allt land. Eingöngu fyrir korthafa Farkorta og Gullkorta VISA. Verá á mann í tvíbýli á Hotel Real Parque og Brisa Sol. Innifalið: Flug, gisting (m/morgunverði í Lissabon), akstur til og frá flugvelli og flugvallarskattar. Flogið út um London og heim í beinu leiguflugi Urvals-IJtsýnar frá FARO. éíPÖRVAL-IÍTSÝH Lágnúla 4: sími 699 300, ( Hafnarfirði: simi 65 23 66, iKeflavik: sími 11353, við Ráðbúslorg á Akureyri: simi 2 50 00 - - og bjá umboðsmönnum um land alll. ♦ ♦ FERÐALOG Stórglæsileg sýning í Perlunni 21. - 24. apríl Opið í dag kl. 13-18 Föstudag kl. 16-21 Island sækjum pab neim i 1994 j<v iríyl •luöjáv msa -Bquafctd’'njiatíó '7%o iUad quáaiu 'wopn TÍTy'l ( irno>í moa , m|
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.