Morgunblaðið - 21.04.1994, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 21.04.1994, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 53 var þér mikið kappsmál að allir gætu notið góðs af Harðavelli, litla húsinu þínu í Reynishverfinu í Mýr- dal, og svo sannanlega hefur öll fjöl- skyldan notið þess að vera þar á sumrin og er það líka það eina sem tengir okkur enn við okkar feðra- slóðir. Þökk sé þér. Anna mín, þegar ég kvaddi þig i seinasta sinn fyrir u.þ.b. hálfu ári vissi ég undir niðri að við ættum ekki eftir að hittast aftur í þessu jarðlífi. Þú baðst mér og mínum Guðs blessunar en sagðir svo í lok- in: „Og passaðu þig svo á Þjóðverj- unum.“ Það var þér líkt. Það er sárt að geta ekki fylgt þér seinasta spölinn en minning þín lifir með mér alla tíð. Við hjónin sendum systrum þín- um, Sigríði og Ásdísi, svo og allri fjölskyldunni okkar innilegustu samúðarkveðjur og biðjum Guð að blessa ykkur öll. Þegar kvöldsins hörpuljómar hverfa út í mýrka nótt. Innst í sál þér unaðsómar endurhljómi sofðu rótt. (Sv.A.S.) Blessuð sé minning Önnu Kjart- ansdóttur. Ingibjörg Jóhannsdóttir og Þórir Gunnarsson, Prag. Með örfáum orðum langar mig til þess að kveðja föðursystur mína, Önnu Kjartansdóttur, sem lést 12. apríl sl. Anna frænka, eins og ég kallaði hana alltaf, var mikil kjarna- kona og í kringum hana ríkti aldrei nein lognmolla. Anna var vel gefin kona og hjartahlý, sem sýndi sig best í því að hún mátti aldrei neitt aumt sjá, hvorki hjá mönnum né málleysingjum. í minningunni man ég fyrst eftir henni frænku minni þegar ég í barn- æsku fór í heimsókn til hennar á Farsóttahúsið í Reykjavík þar sem hún bjó og starfaði sem hjúkrunar- kona. Þar var ætíð vel tekið á móti manni og einhveiju góðgætinu gaukað að manni. Þegar Anna lét af störfum sem hjúkrunarkona hafði hún fest kaup á sumarbústað austur í Reynis- hverfi í Mýrdal, þar sem hún var fædd og uppalin og átti sá staður hug hennar allan. í æsku var ég þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að dvelja hjá henni í bústaðnum kannski tvær til þijár vikur í senn yfir sumartímann ásamt systrum hennar, Sigríði og Ásdísi, að ógleymdri ömmu Ingibjörgu. Þessi tími austur í Mýrdal á þessum árum er mér ógleymanlegur og hefur tengt mig tilfinningaböndum við Mýrdalinn. Elsku frænka, ég vil þakka þér fyrir þær góðu samverustundir sem ég átti með þér gegnum tíðina og bið guð um að vernda þig og geyma. Kjartan O. Jóhannsson. íslaiulskosiur Afnuvli Verð frá^DOO kr. á mann 614849 ERFIDRYKKJUR P E R L A N sími620200 Erfidrykkjur Glæsileg kaffi- hlaðborð iíillegir síilir og mjög góð þjónusta. Upplýsingar ísima22322 FLUOLEIDIR HÉTEL LIIFmillR >f?h cWÁhs t’ rrttvrV rrifh fion t Elskuleg móðir okkar, SIGRÍÐUR DÝRLEIF JÓNSDÓTTIR, er lést ÍVífilsstaðaspítala 13. apríl, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 22. apríl kl. 1 5.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Félag astma- og ofnæmissjúklinga. Ellen Þóra Snæbjörnsdóttir, Búi Snæbjörnsson. t Elskulegur maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SVEINN KRISTJÁNSSON, Seljahlíð 7C, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. apríl kl. 13.30. Úndína Árnadóttir, Rafn Sveinsson, Kristin Jónsdóttir, Sveinn B. Sveinsson, Sigurlaug Hinriksdóttir, Matthías Sveinsson, Sjöfn Magnúsdóttir, Árni V. Sveinsson, Margrét Sigmundsdóttir, Ingibjörg H. Sveinsdóttir, Pétur Kjartansson, Kristján A. Sveinsson, Gullveig Kristinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN PÁLSSON vélstjóri, Reynigrund 28, áður Laugabraut 17, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 22. apríl kl. 14.00. Guðný Jónsdóttir, Rúnar Pétursson, Sumarrós Jónsdóttir,Svavar Ágústsson, Jóna Maja Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Systir okkar og föðursystir, ANNA KJARTANSDÓTTIR hjúkrunarkona, Selvogsgrunni 11, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 22. apríl kl. 15.00. Sigrfður Kjartansdóttir, Ásdís Kjartansdóttir, Kjartan Haraldsson. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÓSKAR ÓLASON fyrrverandi yfirlögregluþjónn, Bergstaðastræti 12A, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun.föstudaginn 22. apríl, kl. 13.30. Ásta Einarsdóttir, Ágústa Óskarsdóttir, Jóhann Gunnar Þorbergsson, Einar Óskarsson, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Við þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐJÓNS S. ÖFJÖRÐ, Fossheiði 48, Selfossi. Fanney Magnúsdóttir, Jóhanna Guðjónsdóttir, Bjarni Olesen, Guðlaug Guðjónsdóttir, Þór Valdimarsson, Magnús Guðjónsson, Ásdfs Styrmisdóttir, Birgitta Guðjónsdóttir, Hafsteinn Jakobsson og barnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, TRYGGVI JÓNSSON skipstjóri, Staðarbakka, Arnarstapa, Snæfellsnesi, verður jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 23. apríl kl. 13.30. Sætaferð frá Umferðarmiðstöðinni sama dag kl. 9.00. Jarðsett verður að Hellnum. Fyrir hönd aðstandenda, Svanborg Tryggvadóttir, Guðrún Tryggvadóttir, Konráð Gunnarsson, Lárus Tryggvason, Ólöf Svavarsdóttir, Jón Tryggvason, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför, eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÖNNU HELENU BENEDIKTSSON fædd ELLENDERSEN, Arnarhrauni 13, Hafnarfirði. Ingvaldur Benediktsson, Vilborg Ingvaldsdóttir.Larbi Chelbat Erlendur Ingvaldsson, Fjóla Reynisdóttir, Svana Ingvaldsdóttir, Gústaf Hannesson og barnabörn. t Hjartans þakkir til ættingja, vina og fólksins í dreifbýlinu fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, bróður okkar og vinar, HARALDAR PÁLS ÞÓRÐARSONAR, Staðarbakka 34. Sérstakar þakkir til Jökla, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og Coldwater. Ingibjörg S. Kristjánsdóttir, Kárl Þórðarson, Þóra Þórðardóttir, Þórunn Þórðardóttir, Sigurþór, Kristrún og fjölskyldur þeirra. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, fósturföður, tengdaföður, afa og langafa, ANTONÍUSAR ÓLAFSSONAR Berunesi. Hanna Antoníusdóttir, Sigurbjörn Guðmundsson, Stefama Antoniusdóttir, Anna Antonfusdóttir, Ólafur Eggertsson, Óskar Antoníusson, Svava Júliusdóttir, Gunnar Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUNNARS E. MAGNÚSSONAR, Álfaskeiði 75, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunar- fólks St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Guð blessi ykkur öll. Ásthildur Magnúsdóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir, Ásgeir Bjarnason, Magnús Gunnarsson, Elísabet Karlsdóttir, Sigurður Gunnarsson og barnabörn. Lokað Skrifstofur ráðuneytisins verða lokaðar föstudag- inn 22. apríl frá kl. 13.00-15.00 vegna útfarar ÓSKARS ÓLASONAR, móttökustjóra. Utanríkisráðuneytið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.