Morgunblaðið - 23.04.1994, Síða 6

Morgunblaðið - 23.04.1994, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. APRIL 1994 UTVARP/SJÓKVARP SJÓNVARPIÐ 9 00 RftBUftFFMI ►Mor9unsión* DAItNItCrm varp barnanna Stundin okkar Sjoppan Norræn goðafræði — Steinhjartað Sinbað sæfari Galdrakarlinn i Oz Símon í Krítarlandi 10.50 hJCTTID ►Aðskilnaður ríkis og rftl IIR kirkju Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 11.45 ►Staður og stund — 6 borgir End- ursýndur þáttur frá mánudegi. (4:7) 12.00 ►Póstverslun - auglýsingar 12.15 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 íunnTTin ►Enska knattspyrn- IPItU I I llt an Bein útsending frá tveimur leikjum í úrvalsdeildinni. Fyrst verður sýnt frá leik Tottenham og Southampton á White Hart Lane og síðan frá leik Manchesterliðanna, United og City. Bjami Felixson og Arnar Björnsson lýsa leikjunum. 17.50 ►Táknmálsfréttir ,8-00B»RII«FNI^,“"<'“r,TO- 18-25 bfFTTIff ►Veru,eikinn - F,óra PfCI lllt íslands Endursýning. 18.40 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Strandverðir (Baywatch III) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 Tn||| IQT ►Söngvakeppnin Lög I UnLltf I frá Ungverjalandi, Rússlandi, Póllandi og Frakklandi. 21.00 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Teiknimyndaflokkur 21.30 IIUItfyVUniD ►Hrekkjalómar ItVlltmillUllt (Gremlins) Bandarísk gamanmynd frá 1984 um gæludýr sem breytast í hrekkja- skrímsli og setja allt á annan endann í annars friðsælum bæ. Leikstjóri: Joe Dante. Aðalhlutverk: Zach Gall- igan, Scott Brady og Phoebe Cates. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Maltin gefur ★★ 23.20 ►Rosenbaum — Síðasta vitnið (Rosenbaum) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1992 um lögfræðing sem leysir erfið sakamál. Leikstjóri er Kjell Sundvall og í aðalhlutverkum eru Erland Josephson og Charlotte Siel- ing. Snemma í myndinni er eitt hrottalegt atriði sem ástæða er til að vara við. 0.50 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ tvö 9 00 BARHAEFNI A,s 10.30 ►Skot og mark 10.55 ►Jarðarvinir 11.20 ►Simmi og Sammi 11.40 ►Fimm og furðudýrið (Five Chil- dren and It) Framhaldsþáttur. 12.00 íhDfiTTID ►Líkamsrækt Leið- IPIlU I 111% beinendur: Ágústa Johnson og Hrafn Friðbjömsson. 12.15 ►NBA tilþrif Endurtekinn þáttur. 12.40 ►Evrópski vinsældalistinn 13.35 ►Heimsmeistarabridge 13.45 tflfiVUVUniD ►En9in leiðindi ll vlltnl I nUIII (Never a DuII Moment) Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Edward G. Robinson og Dorot- hy Provine. Leikstjóri: Jerry Paris. 1968. Maltin gefur ★ ★ Myndbanda- handbókin gefur ★ 'h 15.20 ►3-bíó: Folinn (King of the Wind) Ævintýri sem gerist á átjándu öid og fjallar um mállausan dreng sem er hestasveinn höfðingjans af Túnis. Aðalhlutverk: Navin Chowdry, Nigel Hawthorne, Frank Finlay, Jenny Agutter, Glenda Jackson og Richard Harris. 17.05 fhDnTT|D ►íslandsmeistara- IPnU 11IR mótið í handbolta Bein útsending frá íslandsmeistara- mótinu í handbolta í 4 liða úrslitum. Sýnt verður frá leik Vals og Selfoss. 18.00 ►Popp og kók 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-00 hfCTTID ►Fa,in myndavél PfC I IIR (Candid Camera II) 20.25 þ-lmbakassinn 20.50 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure III) 21.40 tfl/ltfyVUniD ►Eddi klippikr- RVIRmlRUIR umla (Edward Scissorhands) Sjá kynningu hér á síðunni. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest, Vinc- ent Price og Alan Arkin. 1990. Bönn- uð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.20 ►Víma (Rush) Kristen Cates er falið að fylgjast með ferðum grunaðs eit- urlyfjasala ásamt Jim Raynor sem er veraldarvanur lögreglumaður. Aðalhlutverk: Jason Patrick, Jennifer Jason Leigh, Sam Elliot, Max Perlich og Gregg Allman. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 1.15 ►Járnkaldur (Cold Steel) Spennu- mynd. Aðalhlutverk: Brad Davis. 1987. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ 2.45 ►Laus gegn tryggingu (Out on Bail) Aðalhlutverk: Robert Ginty. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.25 ►Dagskrárlok Réttlæti - Rosenbaum og frænka hans hafa ást á réttlæt- inu og sannleikanum. Rosenbaum í réttarsalnum Ályktunar- hæfni og yfirheyrslu- tækni skilar ótrúlegum árangri SJÓNVARPIÐ KL. 23.00 Samuel Rosenbaum er roskinn lögmaður sem er sár bæði líkamlega og tilfínninga- lega eftir veru sína í fangabúðum nasista, en þó hefur ást hans á sann- ieikanum og réttlætinu ekki skaddast á neinn hátt. Ásamt frænku sinni, sem. einnig er lögfræðingur, hefur hann afskipti af flóknum morðmálum og alltaf enda þau í réttarsalnum þar sem ályktunarhæfni og yfirheyrslu- tækni Rosembaums skila undraverð- um árangri. Myndimar um Rosen- baum eru byggðar á skáldsögum eftir Olof Svedelid og Leif Silbersky og það eru Erland Josephson og Charlotte Sieling sem leika Rosen- baum og frænku hans. Vakin er at- hygli á því að snemma í þessari fyrstu mynd af þremur er hrottalegt atriði sem ástæða er til að vara viðkvæmt fólk við. Klippikrumla með gott hjartalag Eddi finnst yfirgefinn þegar skapari hans lést áður enn verkinu er lokið STOÐ 2 KL. 21.40 Ævintýrið um Edda klippikrumlu er frá 1990 og Q'allar um strák sem er gerður af manna höndum. Skapari hans deyr hins vegar áður en smíðinni er lok- ið og Eddi er því með flugbeittar klippur í stað handa þótt hjartalag hans er hlýtt og gott. Þessi sér- kennilegi drengur fínnst einn og yfirgefinn í bústað uppfinninga- mannsins að honum látnum og er tekinn í fóstur af Peg Boggs sem býr í dæmigerðu bandarísku út- hverfi. En handtak Edda er stór- hættulegt og það verður uppi fótur og fit þegar hann fer að veifa skær- unum í allar áttir. Maltin gefur myndinni þijár stjörnur. Er Bogi... Bogi Ágústsson fréttastjóri ríkissjónvarpsins (kallar sig sjálfur „fréttastjóra Sjón- varps“ með stórum staf eins og hér sé bara starfrækt ein sjónvarpsstöð) ritaði í Mbl. sl. þriðjudag vandlætingar- grein til höfuðs undirrituð- um. Tilefnið var pistill undir- ritaðs þar sem hann minnti á ummæli Bubba Morthens á hljómleikum sem Bubbi, Tolli, KK og fleiri góðir menn héldu til styrktar Miðstöð fólks í atvinnuleit. ... í upphœöum? Bogi hengir sig á svo- kallaðar „staðreyndir máls- ins“ í hinni gömlu merkingu orðanna. Kjarni greinar und- irritaðs var hins vegar að benda á hvernig fréttastjór- inn getur „hagrætt stað- reyndum" með því að sleppa því að fjalla ítarlega um mál sem honum eru ekki þóknan- leg. Bubbi áréttaði á tónleik- unum að hann hefði komið að lokuðum dyrum hjá ríkis- sjónvarpinu. Hundruð vitna eru að þessum ummælum Bubba. Er Bogi Ágústsson ekki í efsta þrepi ákvarðana- stigans hjá ríkissjónvarpinu? Kjami málsins er að undir- rituðum ofbýður hversu ýms- ir fjölmiðlamenn þegja um atvinnuleysisvandann og móttökurnar sem Bubbi og félagar hlutu hjá ríkissjón- varpinu em einn angi þessa vandamáls. Það er nánast eins og atvinnulausir séu „óhreinu börnin" í okkar samfélagi. Hér er til fólk sem á vart fyrir brýnustu líf- snauðsynjum. Fréttastjórinn á auðvitað að hlaupa á stað- inn þegar þekktir listamenn reyna loks að vekja athygli á þessum vanda og safna aurum handa athvarfi þar sem margir vegalausir menn koma. Það stóð ekki á því að kalla á viðskiptaráðherra í hljóðver þegar toppstöðunni í Seðlabankanum var loksins úthlutað til Steingríms. Þeg- ar fína fólkið fér á stjá er fréttastjórinn í essinu sínu. Ólafur M. Jóhannesson. Utvarp RÁS 1 IM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 8æn. Söngvaþing: Jóhanna G. Möller, Eiður Ágúst Gunnarsson, Fanney Oddgeirsdóttir, Anna Maria Jóhannsdótt- ir, Jóhann Konróósson, Ragnheióur Guð- mundsdóttir, Árnesingokórinn í Reykja- vík, Ágústa Ágústsdóttir, Jón Kr. Ólafsson og Bergþóra Árnadóttir syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.07 Músik oó morgni dogs. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.03 Lönd og leióir. Umsjón: Bjorni Sig- tryggsson. 10.03 hingmól. 10.25 í þó gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjðn: Póll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdogbókin og dogskró loug- ardogsins. 12.45 Veðurfregnir. og ouglýsingor. 13.00 Fréttaauki ó laugordegi. 14.00 Boln-súlur. Þóttur um listir og menníngarmðl. Umsjón: Jórunn Sigurðor- dóftir. 15.10 Tónlistarmenn ó lýðveldisóri. Rætt vió Kjarton Ólolsson og leikin tónverk eftir honn, þar ó meðol frumflutt nýtt hljóórit Útvarps ó verkinu Þriþrout sem Kjortan samdi fyrir Cholumeoux-tríóið, en þoð skipo þeir Kjorton Óskarsson, Óskor Ingófsson og Sigurður I. Snorra- son. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 16.05 islenskt mól. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Einnig ó dagskró sunnu- dogskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. Lönd og leiöir Bjorno Sigtryggs- sonar ó Rós 1 kl. 9.03. 16.35 Hódegisleikrit lióinnor viku: Refirn- ir eftir Lillion Hellmon. Fyrri hluli. Þýó- ondi: Bjorni Benediktsson. Leikstjóri: Glsli Halldórsson. Leikendur: Emella Jón- asdóttir, Pétur Einaisson, Þóra Erióriks- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Arnor Jóns- son, Jón Aðiis, Þorsteinn 0. Stephensen, Herdís horvoldsdóttir, Volgerður Don og Rúrik Horoldsson. (Aður útvorpoð órió 1967.) 18.00 Djossþúttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Einnig útvarpoð ó þriðjudagskvöldi kl. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborga. Fró sýningu Metrópóliton óperunnor fró 2. opríl sl. Óþelló eftir Giuseppe Verdi. Meó helstu Botn-súlur Jórunnnr Siguriardótt- ur ó Rós 1 kl. 14.00. hlutverk fora: Corol Vaness, Plócido Dom- ingo og Sergei Leiferkrus ósomt kót og hljómsveit Metrópóliton óperunnor; stjórnondi Volery Gergiev. Umsjón: Ing- vcldur G. Ólolsdóttir. 23.00 Ævintýri ór Þúsund og einni nótt. Morío Sigurðordótlir les þýóingu Stein- grims Thorsteinssonor. 0.10 Dustoð of donsskónum. Létt lög I dagskrórlok 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum tll morguns. Fréttir ó RÁS I og RAS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældolisti götunnor. Ólofur Póll Gunnorsson. 8.30 Dótoskúffan. Þóttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elisobet Brekk- on og Þórdis Arnljótsdóttir. 9.03 Lougor- dagslif. Umsjón: Hrofnhildur Holldórsdóttir. 13.00 Helgorútgófon. Umsjón Lisa Póls- dóttir. 14.00 Ekkifréltoauki ó laugardegi. Houkur Houksson. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgerisson. 15.00 Viðtol dogsins. 16.05 Helgorútgófan heldut ófrom. 16.31 Þorfoþingið. Jóhanno Horóordóttir. 17.00 Vinsældolislinn. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.30 Veóurfréttir. 19.32 Ekkifréttouki endurtekinn. 20.30 i poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. 22.10 Stungið of. Umsjón: Dorri Ólason og Guðni Hreinsson. (Fró Akureyri). 22.30 Veðurfréttir. 0.10 Naeturtónor. Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. NJETURÚTVARPID 1.30 Veóurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Vin- sældolistinn 4.00 Næturlög. 4.30 Veður- fréttir. 4.40 Næturlög holdu ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Slund meó Boy George. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.03 Ég mon þó tið. Hermonn Rognar Stefóns- son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morg- unlónor. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Albert Ágúslsson. 13.00 Steror og Stærilæti. Sigurður Sveinsson og Sigmor Guðmundsson. 15.00 Arnor Þorsteinsson. 19.00 Tðnlistordeildin. 22.00 Næturvokt- in. Óskolög og kveðjur. Umsjón: Jóhonnes Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp meó Eiriki Jónssyni. 12.10 Ljómondi loug- Morgunútvarp með Eiríks Jónsson- or ú Bylgjunni kl. 9.00. ordagur. Pólmi Guðmundsson og Sigurður Hlöðversson. 16.05 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Lougnrdagskvöld ó Bylgjunni. 23.00 Hof- þór Freyr. 3.00 Næturvoktin. Fréttir ú heila timnnum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Vióir Arnotson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóóstofu 93-5211. 2.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böóvor Jóns- son. 16.00Kvikmyndir. l8.00Sigurþér Þórorinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 0.00 Næturvoktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Sigurður Rúnarsson. 9.15 Farið yfir dagskró dagsins og viðburói helgarinnor. 9.30 Koffi brauð. 10.00 Opnað fyrir af- mælisdagbók vikunnar í símo 670-957. 10.30 Getrounohornió. 10.45 Spjallaó við landsbyggðina. 11.00 Farið yfir iþróttoviðburði helgorinnor. 12.00 Ragnar Mór ó laugordegi. 14.00 Afmælisbarn vik- unnar. 15.00 Bein útsending með viðtol dagsins of kaffihúsi. 16.00 Ásgeir Póll. 19.00 Ragnar Póll. 22.00 Ásgeir Kol- beinsson. 23.00 Partý kvöldsins. 3.00 Ókynnt næturtónlist tekur við. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dagskró, Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Boldur Bragoson. 13.00 Skekkjan. 15.00 Kjartan og Þorsteinn. 17.00 Pétur Sturlo 19.00 Kristjón og Helgi. 23.00 Næturvakt.3.00 Rokk X. BÍTID FM 102,9 7.00 Doníel Ari Teitsson 9.00 Stuðbitið 12.00 Helgorfjör 15.00 Neminn 18.00 Hitað upp 21.00 Partibitið 24.00 Nætur- bitið 3.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.