Morgunblaðið - 23.04.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.04.1994, Blaðsíða 9
 Aðalfundur Framhaldsaðalfundur hestamannafélagsins Fáks verðurhaldinn ífélagsheimilinu þriðjudaginn 26. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Lagabreytingar og önnur mál. Stjórnin. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. APRIL 1994 Vesturland Framboðslisti Sjálf- stæðisflokksins FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- flokksins á Vesturlandi í samein- uðu sveitarfélagi í sveitarstjórn- arkosningum 28. maí 1994 er eftirfarandi: Sigrún Símonardóttir, trygginga- fulltrúi, Bjarni Helgason, garð- yrkjubóndi, Skúli Bjarnason, heilsu- gæslulæknir, Bjarki Þorsteinsson, verslunarmaður, Ósk Bergþórsdótt- ir, húsmóðir, Guðjón Gíslason, bóndi, Ari Björnsson, framkvæmda- stjóri, Björn Jóhannsson, bifreiða- smiður, Margrét Brynjólfsdóttir, íþróttafræðingur, Jóhannes Harð- arson, húsasmíðameistari, Ásbjörn Sigurgeirsson, bóndi, Guðmundur I. Waage, eftirlitsmaður, Ingibjörg Hargrave, skrifstofumaður, Hálf- dán Þórisson, bifreiðaeftirlitsmað- ur, Steinar Ragnarsson, bifvéla- meistari, Jómundur Ólason, bóndi, Jón Bergmann Jónsson, bifvélavirki og Ba'.dur Bjarnason, bifreiðastjóri. Ný sending af frönskum bolum TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Málmblásarar í Hafnarborg Hinir árvissu vortónleikar málmblásara verða haldnir í Hafnarborg i dag, laugardaginn 23. april, kl. 16.00 Vortónleikar málmblásara eru nú haldnir ísjöunda sinn. Miðasala við innganginn. SVEFNSÓFAR í heyranda hljóði Fimm þingmenn úr öil- um flokkum hafa flutt til- lögu á Alþingi um aðgang almennings að þingskjöl- um og umræðum á Al- þingi. Flutningsmenn eru Anna Ólafsdóttir Björns- son, Jóhannes Sigurgeirs- son, Lára Margrét Ragn- arsdóttir, Sigbjörn Gunn- arsson og Svavar Gests- son. I greinargerð með til- lögunni kemur fram, að samkvæmt stjómarskrá og lögum skulu þingfund- ir haldnir í heyranda hljóði og því sé óhætt að fullyrða, að stefnan sé sú að almenningur eigi sem greiðasta leið að umræð- um og skjölum þingsins. Þá segir í greinargerð- inni: Tiltæk skjöl „Tölvutækni fleygir sí- fellt fram. Mikil uppbygg- ing hefur orðið á tölvu- kerfi Alþingis á undan- förnum árum. Frá árinu 1989 hafa flest þingskjöl á Alþingi verið tiltæk i tölvutæku formi jafnóðum og þau eru lögð fram og umræður að jafnaði innan fárra daga. Tilgangur þessai-ar tillögu er sá að mörkuð verði sú stefna í uppbyggingu tölvukerfís Alþingis að unnt verði að gefa almenningi kost á að tengjast gagnagruim- inum. Er það eðlilegt framhald af þeirri stefnu sem fylgt hefur verið að almenningur eigi greiða leið að upplýsingum um þinghald, að þingskjölum og umræðum. Aðgangur að þingskjölum með hjálp tölvu og mótalds getur aukið möguleika fólks á Tölvuaðgangur að þing- skjölum Tillaga liggur nú fyrir Alþingi um ókeypis aðgang almennings í tölvutæku formi að þingskjölum, umræðum, lögum, reglu- gerðum, EES-samningi, alþjóðasamning- um og skjölum er almenning varðar. Gæðavara á góðu verði. Raðgreiðslur allt upp í 18 mánuði. /f S(B BYGGINGAVORUR Skeifunni 11b, sími 681570 að fá nánari upplýsingar um mál sem liggja fyrir þinginu, t.d. þegar fjöl- miðlar fjalla um einstök þingmál í stuttu máli... Ennfremur yrði opnaður aðgangur að lagasafni, alþjóðasamningum og reglugerðum sem nú er einungis hægt að nálgast á prenti. Notkun á þessum gögnum yrði að því leyti til gagnlegri fyrir neyt- andann að hann gæti nýtt sér ýmsa uppflettimögu- leika tölvutækninnar. Þannig opnaðist Ieið til að afla margvíslegra gagna um einstaka málaflokka á einfaldan og fljótlegan hátt. Aðgangiir Um þessar mundir er verið að vinna að því að veita alþmgismönnum tölvuaðgang að þeim upp- lýsingum sem hér um ræð- ir. Samkvæmt upplýsing- um frá skrifstofu Alþingis er unnt að vinna það verk á þann hátt að aðgangur að gögnunum sé opnaður fyrir almenning jafnframt því sem hann nýtist þing- mönnum. Þannig þarf ekki að efna til aukakostn- aðar vegna opnunar gagnasafnsins fyrir not- endur utan Alþingis. Þess má geta að al- menningur á Islandi á nú þegar kost á að fá aðgang að þingskjölum og um- ræðum á Bandaríkjaþingi með hjálp tölvu og mót- alds og dæmi eru um að menn nýti sér það. Það verður því að teljast eðli- legt að nýta sér þá upp- byggingu sem nú á sér stað á tölvukerfi Alþingis í þágu almeimings ekki síður en starfsfólks Al- þingis og þingmaiuia. Jafnframt má ætla að slík tenging geti dregið að ein- hverju leyti úr óþarfa pappírsnotkun þar sem einhverjir munu án efa kjósa tölvutengingú í stað áskriftar að Alþingistíð- indum. Einnig má búast við að dragi úr eftirspum eftir þingskjölum og ljós- ritun umræðna. Þannig sparast bæði vinna og pappír. Alþingi ber eins og öðrum að gæta eftir föngum sjónarmiða um- hverfisverndar og tölvu- aðgangur að gögnurn Al- þingis gæti verið liður í þeirri viðleitni. Vinnuspam- aður Ætla má að af þessu fyrirkonudagi geti með timanum orðið verulegur vinnusparnaður hjá AI- þingi og Stjómarráði. Pappírslaus viðskipti em að ryðja sér mjög til rúms en ekki skiptir minna máli að upplýsingamiðlun stjórnvalda sé með sem hagkvæmustum hætti. Flutningsmenn leggja til að aðgangur að uppiýsing- unum verði ekki gjald- færður. Notendur hafa eftir sem áður kostnað af því að nýta sér þessa þjón- ustu. Má nefna stofnkostn- að af búnaði og greiðslur fyrir afnot af simalinum. Hins vegar má ætla að ef þeir velja þá leið að afla sér upplýsinga með tölvu- samskiptum spari þeir um leið viimu sem eila yrði innt af liendi af starfs- mönnum Alþingis. Það er skoðun fiutn- ingsmanna að Alþingi eigi að gefa gott fordæmi í þessum málum og gögn þess verði opnuð almeim- ingi sem fyrst, þ.e. fyrir árslok 1994.“ Glæsilegt úrval af þýskum sturtuklefum og baðkarshurðum frá «GTd SAN REMO Kiefi kr. 53.821,- Botn kr. 17.309,- CAPRI Klefi kr. 33.351, Botn kr. 15.985, AZUR Kr. 23.945,- MALIBU kr. 15.613,- ELBA kr. 26.554,- 3 gerðir - Hagstætt verð OPIÐ í DAG KL. 10-14 (D HÚSGAGNAVERSLUN HEYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 VtSA dP Goritex jakkarnir komnir Verð aðeins kr. 18.900 Sportbúð Kópavogs Hamraborg 20A - sími 641000 á?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.