Morgunblaðið - 03.06.1994, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Könnun ÍM Gallup á viðhorfi 575 fyrirtækja til auglýsingamiðla
Morgunblaðið
sterkasti mið-
illinn á höfuð-
borgarsvæðinu
MORGUNBLAÐIÐ þykir árangursríkasti auglýsingamiðillinn að
mati 41% fyrirtækja í landinu, samkvæmt nýrri könnun sem ÍM
Gallup hefur gert fyrir blaðið meðal 575 fyrirtækja. Blaðið kemur
eilítið verr út úr könnuninni en Ríkissjónvarpið sem 44,6% fyrir-
tækja töldu árangursríkasta auglýsingamiðilinn. Þá töldu 12% fyrir-
tækja Stöð 2 besta miðilinn og 2,5% bentu á DV. Um 25,9% svar-
enda töldu Morgunblaðið næst árangursríkasta miðilinn en 29%
álitu Ríkissjónvarpið næst árangursríkasta miðilinn. Aftur á móti
töldu 31,5% svarenda Stöð 2 næst besta miðilinn en 13,6% töldu
DV næst besta miðilinn.
Þegar þetta er vegið saman og
miðlunum gefin stig kemur í ljós
að Ríkissjónvarpið er í fyrsta sæti
með 34,6% heildarstiga, Morgun-
blaðið með 33,9% ___________________
heildarstiga, Stöð
2 með 22,1% stiga
og DV með 9,3%
stiga.
Könnunin var
gerð á tímabilinu
12.-25. apríl og
Ríkissjónvarpið
sterkast á
landsbyggðinni
var gagna aflað gegnum síma hjá
fyrirtækjum sem tekin voru af til-
viljun úr fyrirtækjaskrá. Af 575
fyrirtækjum í úrtakinu neituðu 35
að svara, 72 náðist ekki í eða fund-
ust ekki o g 3 voru gjaldþrota þann-
ig að svör fengust frá 465 fyrir-
tækjum.
kemur þá í ljóst að Morgunblaðið
hefur vinninginn meðal fyrirtækja
á höfuðborgarsvæðinu en Ríkis-
sjónvarpið á landsbyggðinni. Telja
um 46,7% fyrirtækja
á höfuðborgarsvæð-
inu Morgunblaðið
árangursríkasta
auglýsingamiðilinn
en 39,8% bentu á
Ríkissjónvarpið.
Hins vegar hefur
Skoðanakönnun Gallup um vægi auglýsingamiðla í apríl 1994
Gerð fyrir Morgunblaðið j-------------
Ég ætla að lesa upp fyrir þig íjóra auglýsinga- '
miðla og biðja þig um að forgangsraða þeim á
44,6% SJÓNVARPIÐ
þann hátt að sá sem þú telur vera árangurs-
ríkastan verði númer eitt, næst árangurs-
ríkasti verði númer tvö og svo framvegis?
Fyrirtæki á Fyrirtæki á
höfuðborgar- landsbyggðinni
51,6%
svæðinu
46,7%
39,8%
11,2%
2,3%
33,0%
Fyrirtæki
í iðnaði
Fyrirtæki
í þjónustu
Fyrirtæki
í smásölu
Fyrirtæki
í heildsölu
Fyrirtæki
í sjávarútv.
Fyrirtæki
í matvælafr.
45,8%
38,3%
44 5% 43i0%
13,3%
2,3%
10,2%
55,7%
Fyrirtæki
í öðrum starfsgr.
58,1 %
44,0%
44,7%
37,7%
6,6%
0,0%
36,0%
20,0%
0,0%
42,6%
40,0%
33,3%
8,5%
4,3%
□
20,0%
6,7%
i
35,5%
u
3,2%
Morgunblaðið með vinninginn
á höfuðborgarsvæðinu
Niðurstöður voru greindar eftir
staðsetningu fyrirtækjanna og
Ríkissjónvarpið yfirburði á lands-
byggðinni með 51,6% samanborið
við 33% hlut Morgunblaðsins.
Niðurstöður voru næst greindar
eftir stærð og var annarsvegar
miðað við veltu fyrirtækja og hins
vegar starfsmannafjölda. Morgun-
blaðið nýtur mests álits hjá fyrir-
tækjum sem eru með færri en 10
starfsmenn og meira en 100 millj-
ónir í veltu. Telja um 53,1% fyrir-
tækjanna Morgunblaðið árangurs-
ríkasta miðilinn. Sömuleiðis töldu
54% fyrirtækja með 50 starfsmenn
eða fleiri og 100 milljónir eða
meira í veltu blaðið besta miðilinn.
Aftur á móti telja heldur fleiri
minni fyrirtæki, þ.e. með færri
starfsmenn en 10 og minna en 100
milljónir í veltu, að Ríkissjónvarpið
sé árangursríkasti miðillinn. Er
hlutur þess 41,6% í þeim flokki
samanborið við 39,3% hlut Morg-
unblaðsins.
Heldur dregur í sundur með
miðlunum þegar kemur að fyrir-
tækjum með 10-49 starfsmenn og
undir 100 milljónum í veltu en þar
telja 42,9% fyrirtækja Ríkissjón-
varpið besta miðilinn en 31,4%
Morgunblaðið.
Flokkun eftir starfsgreinum
Næst voru fyrirtækin greind
eftir starfsgreinum og sést þá að
Morgunblaðið hefur vinninginn yfir
Ríkissjónvarpið meðal iðnaðar- og
heildsölufyrirtækja. Sögðu um
45,8% fyrirtækja í iðnaði Morgun-
blaðið árangursríkasta miðilinn en
38,3% fyrirtækja nefndu Ríkissjón-
varpið. Þá nefndu 44% heildsölu-
fyrirtækja Morgunblaðið í þessu
sambandi en 36% Ríkissjónvarpið.
Hjá matvælafyrirtækjum snýst
þetta við og 20% fyrirtækja nefndu
Morgunblaðið, 40% Ríkissjónvarp-
ið og 33,3% Stöð 2. Um 43% þjón-
ustufyrirtækja bentu á Morgun-
blaðið en 44,5% á Ríkissjónvarpið.
Svipuð niðurstaða kom fram varð-
andi sjávarútvegsfyrirtæki en aft-
ur á móti benti meirihluti smásölu-
fyrirtækja eða 55,7% á Ríkissjón-
varpið en 37,7% á Morgunblaðið.
Stefnir í átök um endurskoðun vaktavinnusamningum í fiskvinnslu
Dýrir samningar eða skipulagsleysi
Átök virðast yfírvofandi milli
aðila vinnumarkaðar á næst-
unni um vinnutímaákvæði í
kjarasamningum og má bú-
ast við að einkum verði tekist
á um vaktavinnusamninga í
fískvinnslu.
í RÆÐU á aðalfundi Vinnuveitenda-
sambandsins í vikunni talaði Magnús
Gunnarsson formaður VSÍ um ósveigjan-
leg ákvæði um vinnutíma og skort á samn-
ingsákvæðum um vaktavinnu með eðlilegu
álagi. Þessi ummæli vöktu hörð viðbrögð
Benedikts Davíðssonar forseta Alþýðu-
sambandsins sem sagði þau aðeins einn
hluta af kröfunni um launalækkun.
Vinnuveitendum mun einkum ---------
þykja samningar um vaktir í
fiskvinnslu óhagstæðir. Samið
var við Verkamannasambandið
fyrir nokkrum árum um að fyrir-
tækjum sé heimilt að semja um
vaktavinnu í fiskvinnslu ef slík
Hluti af kröf-
unni um
launalækkun
segir að þessi vaktavinnusamningur hafi
verið dýru verði keyptur og vaktaálagið
sé til dæmis mun hærra en í almennum
samningum. Þar sé vaktaálag yfirleitt
30-33% á tvískiptar vaktir og 45% ef
unnið er um helgar.
Samkvæmt upplýsingum frá Samtök-
um fiskvinnslustöðva eru vaktavinnu-
samningar í fiskvinnslu ekki mjög út-
breiddir þótt nokkur fyrirtæki hafí gert
vaktavinnusamninga við einstök verka-
lýðsfélög, einkum í rækjuvinnslu.
Það munu þó ekki síður vera ákvæðin
um lágmarkstímabil vaktavinnunnar og
uppsagnarfrestinn sem fiskvinnslufyrir-
tæki vilja breyta. Oft er mikið að gera
í stuttan tíma, svo sem í loðnu- eða síld-
arfrystingu svo eitthvað sé nefnt, og þá
sé æskilegt að geta gripið til vaktavinnu
en hætt henni aftur þegar um hægist.
Snær Karlsson framkvæmdastjóri fisk-
vinnsludeildar Verkamannasambandsins
_______ segir hins vegar að vinnuveitend-
ur vilji almennt ekki taka á sig
þá ábyrgð sem felst í vaktavinnu-
samningunum með því að standa
við þá vinnuframkvæmd að
tryggja fólki stöðuga vinnu á
Hannes G. Sigurðsson
Snær Karlsson
vmna
stendur ekki skemur en í 10 vikur í einu
og er 4 vikna uppsagnarfrestur á vakta-
vinnunni. Þá er 35% vaktaálag á vinnutíma
utan dagvinnu á tvískiptum vöktum og
53% álag ef einnig er unnið um helgar.
Hannes G. Sigurðsson aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins
vinnustað. Fiskvinnslan eigi yfir 80% af
fiskveiðiflotanum og ef hún sé ekki fær
að skipuleggja veiðar og vinnslu þannig
að það veiti atvinnuöryggi verði auðvitað
að leita að öðrum mönnum til að reka fisk-
vinnsluna.
Snær segir að í hugmyndum vinnuveit-
enda um sveigjanlegri vinnutíma felist í
raun að atvinnurekendur vilji geta ráðið
því hvenær starfsfólk er kallað til vinnu.
Þeir séu nánast að tala um að taka upp
gömlu aðferðina að flagga þegar þeir vilja
fá fólk í vinnu. _______
„Málið virðist orðið snúast um
það hvort hægt sé að fá fólk til
að vinna fyrir ekki neitt og ef það
gengur ekki, þá fyrir það smánar-
kaup sem þeir greiða hvaða tíma
sólarhrings sem er,“ sagði Snær.
breyta vinnufyrirkomulaginu.
Hannes G. Sigurðsson segir aðalatrið-
ið að gera landvinnslu samkeppnishæf-
ari við sjóvinnslu um borð í frystitogur-
um eða vinnslu í útlöndum. Þannig
muni störfum fjölga í landi og möguleik-
ar aukast á að vinna afurðir sem nú
borgi sig ekki að vinna vegna hás kostn-
aðar.
Hannes sagði að vaktaálag hér á landi
örugglega hærra en í nágrannalöndun-
um og launakostnaður á kíló við vinnsl-
una um borð í frystitogara væri lægri
en í landi því þar giltu ekki ýmis óhag-
stæð samningsákvæði sem gilda um
landvinnslu. Og kjarasamningar megi
ekki standa í vegi fyrir framþróun, ný-
sköpun, vexti og fjölgun starfa.
Snær Karlsson sagði hins vegar að ekki
væri hægt að tala eingöngu um vaktaálag
í þessu sambandi heldur heildarlaun. Og
engar tölur sýni að launakostnaður hér á
_________ íslandi sé hærri en í öðrum
löndum. Alvöru fyriitæki í
fískiðnaði, sem hefðu tekið upp
vaktafyrirkomulag, hefðu
raunar unað bærilega, bæði við
kostnað vegna vinnulauna og
Hærra álag en
í almennum
samningum
Hann segir að vaktaálag i fiskvinnslu
sé ekki hærra en í öðrum samningum.
Að vísu sé rétt að það sé aðeins hærra en
í almennum samningum en þar sé miðað
við annars konar vinnu og vinnufyrirkomu-
lag en fískvinnslusamningarnir fjalla um.
Og ekki hafí verið rætt um það enn að
framleiðni sem hefði vaxið í kjölfar vakta-
vinnunnar.
Hann segir að sameiginleg nefnd vinnu-
veitenda og Alþýðusambands íslands skoði
nú samanburð á launakostaði í sam-
keppnisgreinum hér á landi og í útlöndum
og á meðan hún hafí ekki skilað niður-
stöðu séu þessar umræður ekki tímabærar.
I
I
1