Morgunblaðið - 03.06.1994, Side 47
Viðburður
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1994 47
Nýjasta mynd Mickey Rourke (9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly).
Áður börðust þeir saman. Nú heyja þeir stríð upp á líf og dauða.
Eftir stendur aðeins einn sigurvegari.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
HLUTI af póstgöngusafni Gests Hallgrímssonar
og eigandi þess.
Ísfrím var yfirskrift
frímerkj asýningar
í Hagaskóla
► ÍSFRÍM var yfirskrift
frímerkjasýningar sem
haldin var í íþróttahúsi
Hagaskóla dagana
27.-29. maí 1994. Sam-
kvæmt sýningarskrá var
fjölbreytt efni islenskra
og erlendra frímerkja-
safna. Sýningarefni var
skipt niður í átta deildir
og formaður sýningar-
nefndar var Kjartan Þór
Þórðarson. Um það bil
fjögur hundruð rammar
voru sýndir og fjórir mis
mundandi póststimplar
notaðir á pósthúsi sýning-
arinnar. Einar Jón Gunn-
arsson hlaut glæsilegustu
verðlaunin fyrir safn sitt:
Ég — afmæli mitt og lýð-
veldisins 17. júní.
lUytsamir sakieysingjar
GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU
STEPHENS KINGS.
Hvemig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar
útsendari Hins illa ræðsttil atlögu? Sannkölluð háspenna og
lífshætta í bland við lúmska kímni.
Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
PIANO
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.S5,
9 og 11.05.
KRYDDLECIM
HIÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TRYLLTAR NÆTUR
„Eldheit og rómantísk ástarsaga
að hætti Frakka" A.l. Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára
SÍMI 19000
í Sugar Hill hverfinu í
Harlem snýst lífið um
fíkniefni, fátækt og ofbeldi.
Roemello er ungur
fíkniefnabarón sem vill snúa
við blaðinu.
En enginn snýr baki við fjöl-
skyldu sinni, hversu lítilsigld
sem hún er, nema gera fyrst
upp við miskunnarlausa
veröld Harlem.
Beinskeytt, hörkuspennandi
kvikmynd um svörtustu
hliðar New York.
Aðalhlutverk: Wesley
Snipes (New Jack City,
White Men Can't Jump og
Rising Sun), Michael Wright
og Theresa Randle.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og
11.15. Bönnuð innan 16 ára.
Nýjasta mynd Charlie Sheen.
Frábær grin- og spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára.
H U
Seljavegi 2, S. 12233
Sýningar á Listahátíð:
• Ævintýri Trítils
Sun. 5. júní kl. 15
í Möguleikhúsinu við Hlemm.
• Macbeth
Forsýningar: Þri. 7/6 kl. 20,
mið. 8/6 kl. 20, fim. 9/6 kl. 20.
Forsala í íslensku óperunni milli
16 og 19 alla daga, sími 11475.
Miðapantanir í sima 12233 allan
sólarhringinn (símsvari).
Stóra sviðið:
• NIFLUNGAHRINGURINN e. Richard Wagner
- Valin atriði -
( kvöld kl. 18, örfá sæti laus. Athygli er vakin á sýningar-
tíma kl. 18.00.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson.
í kvöld, uppselt, , - sun. 5. júní, örfá sæti laus, - fös. 10.
júní - lau. 11. júnf - mið. 15. júní, næstsiðasta sýning, -
fim. 16. júnf, síðasta sýning, 40. sýning.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA
eftir Guöberg Bergsson í leikgerö Viðars Eggertssonar.
Á morgun kl. 20.00.
Litla sviðið kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razúmovskaju.
Á morgun - mið. 8. júní, örfá sæti laus, 170. sýning, næst-
sfðasta sýning, sun. 12. júnf, siðasta sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
simapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 996160 - greiöslukortaþjónusta.
Munið hina glæsilegu þriggja rétta mdltiö ásamt
stórskcmmtilegri söngskemmtun Óskaharnanna.
LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neíl Simon.
með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson.
f dag næst síðasta sýning, lau. 4/6, sfðasta sýning.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið ð móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 virka daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
á Listahátíð
í Lindarbæ
BarPar
eftlr Jim Cartwright
Mánud. 6. júni, þriðjud. 7. júní,
miðvikud. 8. júní og flmmtud.
9. júni.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Forsala í miðasölu Lista-
hátíðar í íslensku óperunni
kl. 15-19 og við innganginn,
SÍmi 21971.
- kjarni málsins!
m
ÁiiiI.MllirJj.iáiÍ.
Sýningar á
leikhúshátíð barnanna:
FÖSTUDAGUR 3. JÚNl' KL. 15
íslenska brúðuleikhúsið:
„Kabarettsýning"
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ KL. 17:
Tíu fingur: „Englaspil11
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ KL. 15:
Mariehenen:
„Den lille heks“
SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ KL. 15:
Frú Emilía:
„Ævintýri Trftils11
SUNNUDAGUR5. JÚNÍ KL. 17:
Möguleikhúsið:
„Umferðarálfurinn
Mókollur11
MÁNUDAGUR 6. JÚN( KL. 17:
Augnablik:
„Dimmaiimm11
Miðapantanir
ís.11475 og 622669.
liupdt Utru .s» GR'\M my/iEiuu) \i m ILL
> ; :
Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke" S • I • R * E • NI • S
Ein umtalaðasta mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAFHENNI" ***S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Tolli í Galleríi Regnbogans
Njótið máiverkasýningar Tolla fyrir sýningar og í hléi í spánýju
Galleríi Regnbogans. Aðeins fyrir bíógesti Regnbogans.