Morgunblaðið - 03.06.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.06.1994, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGÍ YSINGAR Frá menntamálaráðuneytinu Kennari Laus er til umsóknar staða grunnskólakenn- ara við skólabúðirnar í Reykjaskóla. Meðal kennslugreina: Líffræði. Umsóknarfrestur er til 20. júní. I.júní 1994. Menntamálaráðuneytið. Vesturís - vélamenn Óskum að ráða vana vélamenn með meira- próf í sumar. Einungis vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 94-4600. Kennarar - kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum í Grundar- firði í eftirtaldar greinar: Ensku, sérkennslu, raungreinar og forfallakennslu. Upplýsingar í síma 93-86772, Ragnheiður, og 93-86802, Gunnar. Skólanefndin. R AOAUGL ÝSINGAR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 7. júní 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Austurmörk 18, Hveragerði, þingl. eig. Leirá hf., gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki fslands. Borgarheiði 18, Hveragerði, þingl. eig. Hörður Ingólfsson, gerðar- beiðandi er Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins. Jörðin Borgarholt, Biskupstungnahr., þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Gauksrimi 20, Selfossi, þingl. eig. Elva Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið- andi er Sjóvá-Almennar hf. Háengi 2, íbúð B á 2. hæð, Selfossi, þingl. eig. Hafþór Bragason og Alda Guðný Sævarsdóttir, gerðarbeiðendur eru Sjóvá-Almennar hf., Vátryggingafélag islands hf., Byggingasjóður ríkisins, Lands- banki íslands og innheimtumaður ríkissjóðs. Kléberg 6, Þorlákshöfn, þingl. eig. Hannes Svavarsson, gerðarbeið- andi er ölfushreppur. Norðurbær, Selfossi, þingl. eig. Sigurður Sigurðarson, gerðarbeiðend- ur eru Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins og Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. júní 1994. Uppboð Uppboð á eftirgreindum eignum munu byrja á skrifstofu embættis- ins, Hnjúkabyggö 33, Blönduósi, miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 14.00: Árbraut 18, Blönduósi, þinglýstir eigendur samkvæmt kaupsamningi Hjalti Kristinsson og María Ingibjörg Kristinsdóttir, eftir kröfu fslands- banka hf., Keflavík. Blöndubyggð 9, Blönduósi, þinglýstir eigendur Jón H. Reynisson og Jóhanna K. Atladóttir, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lífeyrissjóðs Norðurlands. Skúlabraut 5, Blönduósi, þinglýstur eigandi Ellert Svavarsson, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar rlkisins og Lífeyrissjóðs sjómanna. Skúlabraut 18, Blönduósi, þinglýstur eigandi Sigþrúður Sigfúsdóttir, eftir kröfu verslunarinnar Óskar, Akranesi. Sunnubraut 2, Blönduósi, þinglýstur eigandi Stefán Berndsen, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar rikisins og Lífeyrissjóðs Norðurlands. Hvammstangabraut 32, Hvammstanga, þinglýstur eigandi Jón H. Kristjánsson, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Iðavellir, Skagaströnd, þinglýstur eigandi Jóhanna Jónsdóttir, eftir kröfum Húsnæöisstofnunar ríkisins og Vátryggingafélags (slands hf. 7. Áshamar 69, 3. hæð til hægri, þinglýst eign Húsnæðisnefndar Vestmannaeyja, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna, mið- vikudaginn 8. júní 1994, kl. 16.30. 8. Flatir 27, norðurendi, þinglýst eign Bifreiðaverkstæðis Vest- mannaeyja hf., eftir kröfum fslandsbanka hf., Atvinnuþróunar- sjóðs Suðurlands, fslandsbanka v/Gullinbrú og Iðnlánasjóðs, miðvikudaginn 8. júní 1994, kl. 17.00. 9. Ásavegur 18, þinglýst eign Óskars Frans Óskarssonar og Þor- bjargar Gunnarsdóttur, eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, miðviku- daginn 8. júní 1994, kl. 17.30. 10. Foldahraun 41, 1. hæð D, þinglýst eign Esterar Ágústsdóttur, eftir kröfum Tæknivals hf., Samskipa hf., Hagskila hf. og Kaupfé- lags Árnesinga, miðvikudaginn 8. júní 1994, kl. 18.00. Sýsiumaðurinn í Vestmannaeyjum, 2. júni 1994. HÚSEIGENDUR - HÚSFÉLÖG ÞARF AÐ GERA VIÐ í SUMAR? VANTAR FAGLEGAN VERKTAKA? í Viðgerðadeild Samtaka iðnaðarins eru aðeins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðaverktaka. SAMTÖK IÐNAÐARINS Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir fjölbreytt úrval trjáa, runna, rósa, sumarblóma og skógarplantna. Verðdæmi: Hansarósir frá kr. 325, gljámispill kr. 150, rifs kr. 325, blátoppur kr. 225, alaska- víðir kr. 65, stjúpur kr. 40. Verðið gerist varla lægra. Sími 667315. Nýsköpun ísmáiðnaði Iðnaðarráðuneytið áformar í samstarfi við Iðntæknistofnun íslands, Byggðastofnun og atvinnuráðgjafa út um land að veita styrki þeim sem hyggjast efna til nýsköpunar í smáiðnaði. Styrkirnir eru fyrst og fremst ætlaðir til þess að greiða fyrir tæknilegum undirbúningi, hönnun, framleiðsluundirbúningi, svo og markaðssetningu nýrra afurða. Þeir eru ætl- aðir þeim, sem hafa þegar skýrt mótuð áform um slíka starfsemi og leggja í hana eigið áhættufé. Umsækjendur snúi sér til iðn: og atvinnuráð- gjafa eða Iðntæknistofnunar íslands þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Sm« auglýsingar Bjarghús, Þverárhreppi, þinglýstir eigendur Kirkjujarðasjóður, Hjalti Júlíusson og Margrét Þorvaldsdóttir, eftir kröfu innheimtumanns rík- issjóös. Urðarbak, Þverárhreppi, þinglýstur eigandi Jarðasjóður ríkisins, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn á Btönduósi, Kjartan Þorkelsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum f Vestmannaeyjum verður háð á þeim sjáffum sem hér segir: 1. Mb. Öölingur VE-202 (1758), þinglýst eign Kleifa hf. Uppboði verður fram haldið á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyj- um, Heiðarvegi 15, 2. hæð, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands, Fiskveiðasjóðs íslands, þb. Rækustöðvarinnar hf. og Byggöa- stofnunar, miðvikudaginn 8. júni 1994, kl. 13.00. 2. Vestmannabraut 71, þinglýst eign Ingu Rögnu Guðgeirsdóttur, eftir kröfum Byggingasjóðs rikisins og fslandsbanka, miðviku- daginn 8. júní 1994, kl. 14.00. 3. Vestmannabraut 11, þinglýst eign Hörpu Kristinsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóös ríkisins og Landsbanka íslands, miöviku- daginn 8. júní 1994, kl. 14.30. 4. Skólavegur 37, efri hæð, þinglýst eign Kjartans Más (varsson- ar, eftir kröfum Lffeyrissjóðs rafiðnaðarmanna, innheimtu rikis- sjóðs og Sparisjóðs Vestmannaeyja, miðvikudaginn 8. júní 1994, kl. 15.00. 5. Heiðarvegur 58, þinglýst eign Sigurðar Guðmundssonar, eftir kröfu Olíufélagsins hf., miövikudaginn 8. júní 1994, kl. 15.30. 6. Vestmannabraut 59, þinglýst eign Guðrúnar Gerðar Eyjólfsdótt- ur, eftir kröfu Arnars H. Gestssonar, miðvikudaginn 8. júní 1994, kl. 16.00. Styrkurtil rannsókna í öldrunarmálum Rannsóknasjóður Öldrunarráðs íslands aug- lýsir styrk til rannsókna í öldrunarmálum á Islandi. Umsóknir, ásamt greinargerð um fyrirhugað rannsóknaverkefni, sendist Öldrunarráði ís- lands, Hrafnistu DAS, Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1994. Stjórn Öldrunarráðs íslands. Styrkveiting til söngnáms Söngvarasjóður óperudeildar Félags ís- lenskra leikara styrkir efnilega söngnema, sem lokið hafa viðurkenndu söngnámi (8. stigi), og starfandi einsöngvara til frekara náms. Styrkurinn er bundinn við eigi skemmra en þriggja mánaða söngnám erlendis. Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upplýsing- um, liggja frammi á skrifstofu FÍL, Lindar- götu 6, 101 Reykjavík. sjóðsstjóm. Miðilsfundir Miðillinn Iris Hall verður með einkafundi til 10. júní. Upplýsingar í síma 811073. Silfurkrossinn. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253’ Esja - Þverfellshorn laugardaginn 4. júní Kvöldverður á Esju laugar- daginn 4.júní Brottför kl. 20.00. Verð kr. 900. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Fyrirhugaðri vfgslu á hringsjá á Þverfellshorni er frestað. Sunnudaginn 5. júní - Lýðveldisgangan 6. áfangi: Kl. 10.30 Draugatjörn - Marar- dalur - Sporhelludalur. Kl. 13.00 Dyradalur - Nesjavell- ir, fjölskylduganga. Verð kr. 800. SKIÖA SKÖUNN / KERUN iaRfjöl l Um > Unglinganámskeið: 22.-25. júní. 25.-28. júní. 28. júní-1. júlí. Nýjung: Snjóbrettakennsla Upplýsingar og bókanir: Ferðaskrifstofa (slands, Skógarhlíö 18, sími 623300. FERÐAFÉLAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Ferðirtil Þórsmerkur - það er staðurinn í júní! 3.-5. júnf - Þórsmörk. Gist í Skagfjörösskála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. 10.-12. júní - Þórsmörk. Njótið kyrrðar og fegurðar Þórs- merkur. Notaleg gistiaðstaða - kyrrð og góð hvíld! Fyrsta landgræðsluferð sum- arsins til Þórsmerkur verður 10--12. júní. Leitið upplýsinga á skrifstofu F.l. Feröafélag (slands. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.