Morgunblaðið - 03.06.1994, Page 51

Morgunblaðið - 03.06.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ1994 51 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað *■* * Skýjaö Alskýjað Rigning Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma SJ Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin £55 vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 6 Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km norðaustur af Langanesi er 992 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Um 400 km vestur af írlandi er 989 mb lægð á leið norðaustur og 993 mb smálægð skammt suður af Vestmannaeyjum hreyfist lítið. Spá: Norðaustanátt, kaldi eða stinningskaldi. Slydduél um norðvestanvert landið en skúrir sunnanlands og austan. Hiti á bilinu 3 til 10 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur: Norðaustlæg átt. Skúrir eða slydduél norðan- og austanlands en léttskýjað suðvestanlands. Fremur svalt í veðri. Sunnudagur: Hæg breytileg átt og hlýnandi veður. Víða bjartviðri. Mánudagur: Suöaustanátt. Skýjað og dáiítil súld eða rigning á stöku stað suðvestanlands en léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 6 til 15 stig, hlýjast norðantil. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allflestir vegir á landinu eru færir en þungatak- markanir eru þó víða á fjallvegum, einkum á Austurlandi. Þá eru Lágheiði og Öxarfjarðar- heiði enn ófærar vegna snjóa. Hálendisfjallveg- ir eru hins vegar allir ófærir vegna snjóa. Vega- framkvæmdir standa yfir á á leiðinni milli Hvolsvallar og Hafnar í Hornafirði og er vegur- inn grófur af þeim sökum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin NA af landinu hreyfist aiihratt NA, og lægð skammt vestur af irlandi fer einnig NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 3 alskýjað Glasgow 16 mistur Reykjavík 6 skúr Hamborg 18 rigning Bergen 12 alskýjað London 17 skýjað Helsinki 16 skýjað Los Angeles 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 20 skýjað Lúxemborg 17 þrumuv. á s.kl. Narssarssuaq 4 skýjað Madríd 20 léttskýjað Nuuk 2 snjók. á s.klst. Malaga 26 heiðskírt Ósló 20 léttskýjað Mallorca 29 skýjað Stokkhólmur 19 skýjað Montreal 7 skúr Þórshöfn 9 skýjað NewYork 14 skýjað Algarve 21 léttskýjað Orlando 23 rigning Amsterdam 16 rign. á s.klst. París 17 þrumuveður Barcelona 31 heiðskfrt Madeira 19 léttskýjað Berlfn 24 skýjað Róm 26 heiðskírt Chicago 9 skýjað Vín 24 skýjað Feneyjar 25 þokumóða Washington 16 alskýjað Frankfurt 25 skýjað Winnipeg 11 heiðskfrt REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 01.50 og síðdegisflóð kl. 14.27, fjara kl. 8.10 og 20.47. Sólarupprás er kl. 3.19, sólarlag kl. 23.32. Sól er í hádegisstaö kl. 13.24 og tungl i suöri kl. 9.00. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 3.53, síödegisflóð kl. 16.36, fjara kl. 10.20 og 22.57. Sólarupprás er kl. 2.36 og sólarlag kl. 0.29. Sól er í hádegisstað kl. 13.30 og tungl í suðri kl. 9.06. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 5.59, síðdegisflóð kl. 18.41, fjara kl. 12.18. Sólarupprás er kl. 2.17 og sólarlag kl. 0.12. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 8.48. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 11.28, síðdegisflóð kl. 23.57, fjara kl. 5.02 og 17.48. Sólarupprás er kl. 2.44 og sólarlag kl. 23.08. Sól er í hádegisstaö kl. 12.55 og tungl í suöri kl. 8.30. (Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð "‘'RuldasEÍÍ Hitaskil Samskil Spá Yfirlit á hádegi i Krossgátan LÁRÉTT: 1 fa: % eftir, 4 hindra, 7 haka. 8 veiðarfærum, 9 beit 11 húsagarður, 18 blí Jmörskeppur, 14 vafinn, 15 þvættingur, 17 klæðleysi, 20 mann, 22 malda í móinn, 23 muldrir, 24 dýrsins, 25 gegnsæir. LÓÐRÉTT: 1 aðstoð, 2 skerandi h(jóð, 3 kvenmanns- nafn, 4 þyngdareining, 5 óðagotið, 6 sárar, 10 æða, 12 álít, 13 greinir, 15 orðasenna, 16 koma að notum, 18 ólyfjan, 19 lifir, 20 fíkniefni, 21 numið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 keimlíkur, 8 skinn, 9 aggan, 10 gil, 11 rella, 13 annar, 15 fagna, 18 ussar, 21 sýn, 22 stúta, 23 daunn, 24 ósannindi. Lóðrétt: 2 ekill, 3 manga, 4 ítala, 5 ungan, 6 rásar, 7 anar, 12 lin; 14 nes, 15 foss, 16 grúts, 17 asann, 18 undri, 19 stund, 20 röng. í dag er föstudagur 3. júní, 154. dagur ársins 1994. Orð dags- ins: Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? Matt. 7,3. Skipin Reykjavikurhöfn: I fyrradag fóru Ottar, Birting og Helgafellið. í gær fóru Brúarfoss, Helgafell, Irafoss, Bakkafoss og Mælifell. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Rússinn Pavel Panin. Strong Iceland- er kom inn aftur vegna bilunar og olíuskipið Rasmina Mærsk fór út. Mannamót Félag eldri borgara, Garðabæ, fer í sumar- ferð að Nesjavöllum þann 22. júní kl. 17. Nánari upplýsingar gefa Hjördís í síma 652322 og Kristjana Milla í síma 641530. Kvenfélagasamband Kópavogs fer í gróður- setningaferð að Fossá laugardaginn 4. júní. Farið verður frá Félags- heimili Kópavogs kl. 9. Langahlíð 3. Leikfimi í júní og júlí verður á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 13 og kl. 14. Kennari verður Kristín Einarsdóttir. Bridsklúbbur félags eldri borgara í Kópa- vogi spilar tvímenning í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8 (Gjábakka). Kvenfélagasamband Kópavogs verður með sinn árlega vorbasar með köku- og blómasölu í Hamraborginni í dag frá kl. 10. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Fé- lagsvist kl. 14 í dag í Risinu. Göngu-Hrólfar fara að venju frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Vesturgata 7. í dag al- menn handavinna frá kl. 9.30-16. Stund við píanóið kl. 13.30-14.30. Dansað í kaffitímanum. Kaffíveitingar. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. í dag verður hárgreiðsla og fótsnyrting, handavinna og spilamennska. Mið- vikudaginn 8. júní verð- ur farið í ferðalag í Bisk- upstungur. Kaffihlað- borð í Aratungu. Uppl. og skráning í s. 79020. Aflagrandi 40. í dag verður farin létt ganga kl. 9.30. Samverustund í vinnustofu kl. 10.15. Kvenfélag Óháða safnaðarins fer í kvöld- ferðalag nk. mánudag, 6. júní, kl. 20. Farið verður út í Viðey. Þátt- töku þarf að tilk. í síma 676267 fyrir 5. júní. Félag fráskilinna held- ur fund í Risinu í kvöld kl. 21. Nýir félagar vel- komnir. Hið íslenska náttúru- fræðifélag gengst fyrir ráðstefnu um Þingvalla- svæðið sem verður hald- in kl. 14 í hinu nýja Listasafni Kópavogs (á Kópavogshálsi, austaU við kirkjuna og vestan við vegargjána). Nordisk Forum. Undir- búningsnefnd verður með opið hús á Hallveig- arstöðum, Túngötu 14, á morgun, laugardag, kl. 11 til að ræða kvennaþingið sem hald- ið verður dagana 1.-6. ágúst í Ábo og svara fyrirspurnum Kirkjustarf Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Mæðra- og feðramorg- unn kl. 10-12. SJÖUNDA dags að- ventistar á íslandi: Á laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ingólfsstræti 19: Bibl- íurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. SAFNAÐARHEIMILI aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Biblíu4 rannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumað- ur Lilja Ármannsdóttir. SAFNAÐARHEIMILI aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu iokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. AÐVENTKIRKJAN, Brekastig 17, Vest- mannaeyjum: Biblíu- rannsókn kl. 10. Gúðs^ þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. AÐVENTSÖFNUÐ- URINN, Hafnarfirði, Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Útdauður í 150 ár 150 ÁR eru liðin frá því að síðustu tveir geirfuglarnir voru drepnir í Eldey 3. júní 1844. Þar með varð þessi fuglategund útdauð. Geir- fuglinn var af svartfuglsætt. Hann var nokkuð stór, vó allt að 5 kíló og þótti góður matfugl. Hann var ófleygur og var veiðimönnum auð- veld bráð. Kjöt hans var meyrt, laust við þráa og einnig voru egg- in etirsótt til matar. DIDDÚ SKEMMTIR FÖSTUDAGSKVÖLD ÖRN ÁRNA SKEMMTIR EAUGARDAGSKVÖLD Borðapantanir í síma 689-686 ,—N KOKKTEIEl í SUMAR” HEFST UM NÆSTU HELGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.