Morgunblaðið - 03.06.1994, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SHIRLEY MacLAINE NICOLAS CAGE
í
HICHARD GRIfflTHS GUARDING TÍSS “AMICHAIL CONVfRTINO '""‘SIDNfY IfVIN,itt "W*PfTfR LARRIN iHHlRLAN |. RfYNOLDS
»"“"ÍIHLIGH WILSON & FETER TOROKVfl lwltBNfD TANfN, NANCV GRAHAM TANfN '"“TIHUGH VÍILSON éESEfSS
Frumsýning á gamanmyndinni
TESS í PÖSSUN
VERKEFNIÐ:
Að vernda fyrrverandi forsetafrú
Bandaríkjanna gegn hugsanlegri hættu.
HÆTTAN:
Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna.
„Drepfyndin... yndisleg gamanmynd...
stórkostleg... fyrsti óvænti smellur
ársins..." Ummæli nokkurra gagnrýnenda
um Guarding Tess.
Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Nicolas
Cage, Richard Griffiths, Austin Pendleton
og David Graf. Leikstjóri: Hugh Wilson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FÍLADELFÍA
★ * ★ Mbl.
★ * * Rúv.
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ Tíminn
★ ★ ★ ★ Eintak
Sýnd kl. 4.50
og 9.15.
DREGGJAR
DAGSINS
★ ★ ★ ★ G.B. D.V.
★ ★ ★ ★ AI.MBL.
★ ★ ★ ★ Eintak
★ ★ * ★ Pressan
Sýnd kl. 7.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
Sími 99-1065. Verð kr. 39.90 mínútan.
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
MorgunDiaoio/PorKeii
F.v.: Guðrún Norðfjörð frá MR, er hlaut 2. verðlaun, og Eva Björg Kristjánsdóttir MS, er hlaut
J. verðlaun, óska hvor annarri til hamingju með árangurinn. Forseti Alliance Fran^aise, Arni
Þ. Jónsson, fylgist með.
JACK Nicholson á sér marga aðdáendur.
Jack Nicholson segir
öllum satt nema tveimur
LEIKARINN Jack Nicholson var spurður út í samband sitt við
Anjelicu Houston, hvort hann hefði einhvern tíma logið að henni.
Það stóð ekki á svarinu: „Ég bjó með Anjelicu. Auðvitað laug ég
að henni. Maður lýgur aðeins að tveimur manneskjum í lífinu,
unnustunni og lögreglunni. Ollum öðrum segir maður sannleikann.“
FRANK DREBIN ER MÆTTUR AFTUR í B
BEINT Á SKÁ 33 1/s
JB i~ XI FC
irkirk
ÓHT. Rás 2
1 (liL ISBLT
Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er hættur i
löggunni en snýr aftur til að skreppa í steininn og fletta
ofan af afleitum hryðjuverkamönnum! Þessi er sú
brjálaðasta og fyndnasta.
Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscílla Presley, O.J. Simpson
og George Kennedy. Framleiðendur: David Zucker og
Robert K. Weiss. Leikstjóri: Peter Segal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BÖNNUÐ FÝLUPOKUM, KVIKINDAEFTIRUTIÐ.
I NAFNI FOÐURINS
:***
SV. Mbl
HH PRESSAN A.l. MBL
Ö.M. TÍW)fel.K. EINTAK
★★★/-
Al. MBL.
Ograndi bleksvort komidia fra Mike Leigh en fyrir
myndina var hann heiðraður með leikstjóra-
verðlaununum í Cannes.
David Thewlis var einnig valinn besti leikarinn.
Sýnd kl. 9.10. Bönnuð innan 16 ára.
„Frábær mynd eftir meist
ara Kieslowski." S.V.MBL
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýningar
Á ystu nóf
eréngrar
undankomu
JlbKttttiiHröifr
ARCTIC
BLUE
- kjarni malsins!
Rutger Hauer ískaldur í
hressilegri spennumynd
sem minnir á Cliffhanger.
Sýnd kl. 7.
Bönnuö innan 16 ára.
Alliance Frangaise
verðlaunar ritgerðir
► EVA BJÖRG Krisljánsdóttir, frönskunemi
hjá Fannýju Ingvarsdóttur í MS hlaut fyrstu
verðlaun í evrópskri ritgerðarsamkeppni
Alliance Fran^aise og vann fyrir vikið ferð
til Parísar. Verðlaunin voru veitt á dögunum
að viðstöddum franska sendiherranum á ís-
landi, Framjois Rey-Coquais. Önnur verð-
iaun, listaverkabók, voru veitt Guðrúnu
Norðfjörð, frönskunema hjá Sigríði Magnús-
dóttur í MR. Ritgerðir frá 34 iöndum voru
sendar inn í keppnina í ár.
FOLK