Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 5
Islandsbanki starfar í sátt vib umhverfiö Þaö er mikiö undir því komiö aö vistkerfi landsins raskist ekki meira en oröiö er. Okkur ber aö sýna umhverfinu tilhlýöilega viröingu og skila landinu í jafn góöu eöa betra ásigkomulagi en viö tókum viö því. Allt frá því íslandsbanki var stofnaöur hefur hann leitast viö aö starfa í sátt viö umhverfiö og náttúruna. íslandsbanki og starfsfólk hans hefur sýnt frumkvœöi og framtak í umhverfismálum bæöi meö beinum fjárframlögum sem og meö gróöursetn- ingu á tugþúsundum trjáplantna víösvegar um land á und- anförnum árum. í daglegum rekstri bankans er keppst viö aö nota visthœfar rekstrarvörur s.s. vistvœnan pappír og sífellt er leitaö leiöa til aö auka endurvinnslu og endurnýtingu. Crœbandi gjöf á afmœlisári lýbveldisins Nú á afmœlisári lýöveldisins hefur íslandsbanki og starfsfólk hans tekiö sig saman og gefiö 4,5 milljónir króna sem Landgrœöslan mun nota í baráttunni viö einn helsta umhverfisvanda á íslandi; uppblásturinn, sem ógnar gróöurlendi víöa um land. Fjármagniö veröur notaö til aö hefta jaröveginn á Hauka- dalsheiöi en þar stendur gífurlegt moldrok allri frekari upp- grœöslu fyrir þrifum. Á þeim slóöum fjúka árlega þúsundir tonna af jarövegi yfir byggöina í Biskupstungum, Þingvalla- sveit og allt til sjávar. Þetta verkefni þolir enga biö. Þetta er verk sem verbur ab vinnast! ISLANDSBANKI YDDA F26.206/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.