Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 3
S J ö u MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 3 Tímarnir breytast og bílarnir með Volvo PV 444 (Kryppan) Voriö 1944 var tímamótaár í sögu Volvo. Þá kynnti Volvo nýjan bíl sem vakti óhemju athygli. Þessi bíll var Volvo PV 444 eöa „Kryppan" eins og hann var ætíö kallaður hér heima á íslandi. Þessi bílll sló í gegn svo um munaði og hlaut mikiö lof gagnrýnenda svo og kaupenda. „Kryppan" var framleidd allt til ársins 1965. Fyrsta „Kryppan" var meö 40 hestafla vél en áriö 1965 kynnti Volvo sportútgáfu með 95 hestafla vél. E ■o Volvo 850 Voriö 1991 kynnti Volvo annan tímamótabíl sem var Volvo 850. Aldrei haföi Volvo lagt jafn mikinn tíma og fjármuni í hönnun nokkurs bíls. Árangurinn var þessi stórkostlegi bíll sem eins og fyrirrennari hans 50 árum áöur hlaut gífurlega athygli. Hann hefur einnig fengiö fleiri alþjóðlegar viðurkenningar en nokkur annar bíll frá Volvo. Með árgerð 1994 var Volvo 850 TUrbo kynntur og hefur hann enn frekar aukiö hróöur 850 línunnar og bílagagnrýnendur um allan heim hafa keppst viö aö lofa hann. Volvo 850 Turbo er búinn 5 strokka, 20 ventla, 220 hestafla vél og er hröðunin frá 0-100 km. 7,4 sek. Á R G E R Ð Það er óhætt að segja að á þeim 50 árum frá því að „Kryppan" var kynnt og við íslendingar urðum fullvalda þjóö hafi hraðinn og þægindin aukist til muna. VOLVO BRIMBORG HF • FAXAFENI 8 • SÍMI (91) 685870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.