Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 3

Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 3
S J ö u MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 3 Tímarnir breytast og bílarnir með Volvo PV 444 (Kryppan) Voriö 1944 var tímamótaár í sögu Volvo. Þá kynnti Volvo nýjan bíl sem vakti óhemju athygli. Þessi bíll var Volvo PV 444 eöa „Kryppan" eins og hann var ætíö kallaður hér heima á íslandi. Þessi bílll sló í gegn svo um munaði og hlaut mikiö lof gagnrýnenda svo og kaupenda. „Kryppan" var framleidd allt til ársins 1965. Fyrsta „Kryppan" var meö 40 hestafla vél en áriö 1965 kynnti Volvo sportútgáfu með 95 hestafla vél. E ■o Volvo 850 Voriö 1991 kynnti Volvo annan tímamótabíl sem var Volvo 850. Aldrei haföi Volvo lagt jafn mikinn tíma og fjármuni í hönnun nokkurs bíls. Árangurinn var þessi stórkostlegi bíll sem eins og fyrirrennari hans 50 árum áöur hlaut gífurlega athygli. Hann hefur einnig fengiö fleiri alþjóðlegar viðurkenningar en nokkur annar bíll frá Volvo. Með árgerð 1994 var Volvo 850 TUrbo kynntur og hefur hann enn frekar aukiö hróöur 850 línunnar og bílagagnrýnendur um allan heim hafa keppst viö aö lofa hann. Volvo 850 Turbo er búinn 5 strokka, 20 ventla, 220 hestafla vél og er hröðunin frá 0-100 km. 7,4 sek. Á R G E R Ð Það er óhætt að segja að á þeim 50 árum frá því að „Kryppan" var kynnt og við íslendingar urðum fullvalda þjóö hafi hraðinn og þægindin aukist til muna. VOLVO BRIMBORG HF • FAXAFENI 8 • SÍMI (91) 685870

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.