Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 19

Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 19 Fjölskyldu- og lýðveldishátíð í Laugardalnum 18. og 19. Júní SVR FRÁ MIKLAGARÐI FJÖLSKYLDUGARDUR STJÓWöTÖO 1 n AOKOMA SJÚKRABIFREK?A | TÍVOLl BRÚÐUBÍLL D TÝNDBÖRN (Ú ÚTVARPSSTÖÐ C3 SALERNI o FÁNABORGIR • •• LANGIR FÁNAR • BLÖÐRUR • STYTTRI FÁNAR □ BARNADAGSKRÁ DANSPALLUR ■ LEIKSVIÐ W, KAFFISALA SÖLUTJÖLD ■ STJÓRNSTÖÐ + SJÚKRASKÝLI — AÐKOMA SJÚKRABÍLS « SAMKOMUTJALD II UPPLÝSINGAR III LÖGREGLUSTÖÐ 13.15- 16.00 Götuleikhús: Landnámsgangan ferðast frá Fjölskyldugarði að Gervigrasvellinum. Óvæntar uppákomur um allt Hátíðar- svæðið. 14.00-17.00 Furðuleikhúsið fer um garðinn. Tjarnarsviö 14.00-14.30 Filipseyingar sýna þjóðdansa og syngja þjóðlög. 14.30-15.00 Kramhúsið. 15.00-15.15 Furðuleikhúsið. 15.15- 16.00 Götuleikhúsið. 16.00-16.25 Karlakórinn Fóstbræður. 16.25-16.40 Tælenskir dansar. 16.40-17.00 Fimleikasýning fimleikadeildar Ármanns. 19.00-21.00 Bryggjuball, Hljómsveitin StallaH-HÚ. Víkingavellir 15.15- 16.00 Víkingarnir Magnús Ver og Hjalti Úrsus sýna kraftana og taka börn með sér f leik. Draga bíla og vagna með börnum í. 16.00-16.15 Leikir fyrir 50 árum. Húsdýragarðurinn 10.00-21.00 Húsdýragarðurinn opinn. 11.15- 13.00 Hestar teymdir undir börnum. 13.00-16.00 Gamlir búskaparhættir sýndir. 14.15- 16.00 Hestar frá Fáki teymdir undir börnunum. 16.15- 17.00 Brúðubíllinn. 17.00-18.30 Hestar frá Fáki teymdir undir börnunum. Tívolí 10.00-24.00 Tívolí verður sett upp austan við íþróttahöllina. Þar verða ýmiss konar tæki, skotbakkar og fleira. Aðgangur verður seldur að Tívolíinu. Skátar 13.00-18.00 Skátar verða með tjaldbúðir, leiki, þjónustu, grillaðstöðu og fleira í garðinum. Skáta- búðimar verða norðan við Þvottalaugarnar. Þjónusta í Laugardalnum Stór sölutjöld verða í dalnum, veitingasala í Laugardalshöll, Laugardalsvelli, Fjölskyldu- garðinum og Húsdýragarð- inum og sölutjöld félaga verða á dreif um allan dalinn. Lög- gæsla mun m.a. fara fram á hjólhestum og reiöhestum. Útvarp Laugardalur FM 94.2 Útvarpað verður upplýsingum um dagskrárliði og leikin tón- list.. Bílastæði Einu bílastæðin í Laugardal- num verða við Iþróttaleik- vanginn í Laugardal. Auk þess verða bílstæði á stæði Strætlsvagna Reykjavíkur við gatnamót Kringlumýrar- brautar og Borgartúns, við Krlngluna og Mlklagarð fyrlr gesti Laugardalsins og verða beinar ókeypis strætisvagna- ferðir til og frá þeim bílastæðum frá kl. 12.00- 19.00 19. júní Laugardalslaug 15.00-19.00 Reykjavíkurmótið í sundi. Laugardalsvöllur 14.00-15.30 Knattspyrnuleikur milli Reykja- víkurúrvals og úrvalsliðs Suð- vesturlands í kvennaflokki. 16.00-17.30 Knattspyrnuleikur milli Reykjavíkurúrvals og úrvals- liðs Suð-vesturlands í karla- flokki. Á vellinum kemur jafnframt fram lúðrasveit. Valbjarnarvellir 10.00-18.00 Pollamót í knattspyrnu. Kvennamessa 11.00-12.00 Kvennamessa verður á Gervigrasvellinum í tilefni Kvenréttindadagsins. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar, Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur jass og sálma með Kvennakór Reykjavíkur. Margrét Pálmadóttir og Kvennakór Reykjavíkur leiða sálmasöng. Ásdís Þórðardóttir spilar á trompet. Gervigrasvöllur 13.00-18.00 Götukörfubolti 3 gegn 3 á bílastæðum vallarins. 14.00-14.15 Barnakór Grensáskirkju. 14.15-14.30 N1+. 14:30-14:45 Söguleg glímusýning. 14.45-15.10 Kuran Swing. 15.10-15.25 Skylmingar. 15.25-15.45 Þjóðdansar. 15.45-16.10 Karlakór Reykjavíkur. 16.10-16.40 Vinir Dóra ásamt Chicago Beau. 16.40-17.15 BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR. 17:15-19:00 KABARETT: Leikin verða og sungin lög frá 1940 til dagsins í dag. Tónlistaflutningur undir umsjón Karls Jónatanssonar. Fram koma þekktir söngvarar frá ofangreindum tíma eins og Ellý Vilhjálms, Stefán Jónsson, Þuríður Sigurðardóttir, Megas, stjórnandi og söngvari er Jóhann Sigurðsson. Skautasveli 13.00-18.00 Leiktæki fyrir böm á bílastæð- unum. 15.00-16.30 Kaffisamsæti fyrir Félagsstarf eldri borgara. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur. Barnakór Grensáskirkju. Kuran Swing. Skemmtidagskrá Söngfélagslns FEB. á Skautasvellinu 15:30 FEB syngur, Hver á sér fegra föðurland. Stjórnandi Kristín Pétursdóttir 15:33 Frú Unnur Guðjónsdóttir les Ijóðið Ég elska yður. 15:40 FEB syngur Yfir voru ættarlandi. 15:55 Leikfélag FEB, Snúðurog Snælda leiklesa Noröans. 16:15 Unnur Guðjónsdóttir stjómar Vikivakadansi og syngur fyrir. 16:35 Ámi Tryggvason flytur gaman- mál. 16:50 FEB stjórnar fjöldasöng. Fjölskyldu- og Húsdýragarður Garðurinn opinn. 10.00-21.00 Venjubundin dagskrá en auk þess er sérstaklega boðið upp á: 13.00-18.00 Járnbrautarlestir og hestvagn- ar aka um garðinn. 14.00-17.00 Furðuleikhúsið Fjölskyldugarður 13.00-14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur, Lúðrasveit Verkalýðsins og Lúðrasveitinn Svanurinn marsera um garðinn og þaðan að Gervigrasvellinum. Jafnframt munu þær koma fram víða um garðinn. 13.00-18.00 Fjarstýrðir bátar sýndir á tjörninni. Tjarnarsvið 14.00-14.20 Þjóðdansar. 14.20- 14.45 Á valdi goða. Sænskur leik- hópur. 14.45-15.00 Sýnd er Kínversk leikfimi. 15.00-15.20 Sumarleikhús ungs fólks. 15.20- 15.40 Pétur pókus. 15.40-16.00 Möguleikhúsið. 16.00-16.30 Trúðar fimleikadeildar Ármanns sýna. 16.30-17.00 StallaH-HÚ. 17.00-18.00 Danssýning: Verðlaunapör frá öllum dansskólum i Reykjavík. Stjómun Hermann Ragnar. Víkingavellir 15:00-16:00 Glímusýning 16.15-17.00 Víkingarnir Magnús Freyr og Hjalti Úrsus sýna kraftana og taka böm með sér í aflraunir og draga þau á bílum og vögnum. Húsdýragarðurinn 10.00-21.00 Dagskrá á 30 mín. fresti : Tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur 20.30-00.30 ( Laugardalshöll verða tón- leikar Bjarkar Guðmundsdóttur. Umsjón með dagskrá Lýðveldishátiðar (Reykjavlk hefur Lýðveldishát(ðamefnd Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.