Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ DAGSKRÁ 1994 1944- 1994 LÝÐVELDISHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 18. júní Iþróttamótin dagana 18. og 19. júní eru haldin m.a. í tilefni 50 ára afmæli íþróttabandalags Reykjavíkur. 17. JÚNÍ Dagskráin hefst Kl. 08:25 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 08:30 Forseti borgarstjómar leggur blómsveig frá Reykvikingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Kór syngur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Við Austurvöll Kl. 09:00 Hátíðin sett: Júlíus Hafstein, formaður Lýðveldishátíðar- nefndar Reykjavíkur flytur ávarp. Karlakórar syngja: Yfir voru ættarlandi. Forseti fslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, leggur blóm- sveig frá íslensku þjóðinni að minnisvaröa Jóns Sigurðs- sonar á Austurvelli. Karlakórar syngja þjóðsönginn. Ávarp fjallkonunnar. Karlakórar syngja: ísland ögrum skoriö. Skrúðgöngur frá Hlemmtorgl og Hagatorgi Kl. 14:20 Safnast saman á Hlemmi. Kl. 14:30 Skrúðganga niður Laugaveg að Lækjartorgi. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 14:20 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 14:30 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Hallargarðurinn og Tjörnin Kl. 15:00-18:00 Leikir, sýningar og fleira. Sýning fjarstýrðra módelbáta. Á Tjörninni veröa róðrabátar. Tóti trúður verður í Hallargarði kl. 15:30 Hljómskálagarður Kl. 15:00-18:00 Skátadagskrá, tjaldbúðir, útileikir. Skemmtidagskrá, skemmti- atriði og fleira. Leiktæki ÍTR. Akstur og sýning gamalla bifreiða Kl. 15:00-16:00 Sýning bifreiöanna á bílastæöi f Vonarstræti og akstur á undan skrúðgöngunni niður Laugaveg. Götuleikhús Kl. 16:00-17:30 Götuleikhús. Sýningin „LANDNÁM" ferðast eftir Lækjargötu og endar i stórsýningu við Tjörnina. Hátíðardagskrá í Miðbænum á þremur sviðum, Lækjargötu, Ingólfstorgi og Hljómskálagarði Lækjargata kl. 15:00-15:15 Atriði úr Skilaboðaskjóðunni. kl. 15:15-15:35 Spaugstofan. kl. 15:35-15:55 Eurovision ásamt hljómsveitinni N1+. kl. 15:55-16:05 Danssýning. Danshópurinn Kúnst sýnir. kl. 16:05-16:25 Möguleikhúsið. kl. 16:25-16:40 Kínversk leikfimis^ning. kl. 16:40-16:50 Tælenskir dansar. kl. 16:50-17:00 Dans og söngur frá Filipseyjum. kl. 17.00-17:15 Kramhúsið. kl. 17:15-17:35 Maus. kl. 17:35-18:30 Jet Black Joe. Ingólfstorg kl. 15:00-15:15 Kvennakór Reykjavíkur. kl. 15:15-15:35 Danssýning á vegum dans skóla borgarinnar. kl. 15:35-15:55 Glímusýning. kl. 15:55-16:15 Norski Járnbrautarkórinn. kl. 16:15-16:30 Kvennakór frá Riga í Lettlandi. kl. 16:45-17:00 Danshópurinn Kúnst. Hljómskálagarður kl. 15:00-15:20 Möguleikhúsið. kl. 15:20-15:35 Nýbúar. kl. 15:35-15:50 Hljómsveitin Gömlu brýnin. kl. 15:50-16:10 Töframaðurinn Pétur pókus. kl. 16:10-16:20 Furðuleikhúsið. kl. 16:20-16:45 Gömlu brýnin. kl. 16:45-16:55 Leikþáttur úr Skilaboðaskjóð- unni. kl. 16:55-17:10 Möguleikhúsið. kl. 17:10-18:00 Bamadansleikur. Kl. 15:00 og 15:30 Brúðubíllinn. Leiksýning við Tjarnarborg. Fjölskyldugaröurinn í Laugardal Kl. 10:00-18:00 Hátíðardagskrá allan daginn. Við Laugardalshöll-Tfvolí Kl. 10:00-24:00 Tívolí. Sjúkrastofnanir Skemmtikra’tar heimsækja barnadeildir Landakotsspítala og Landspítala og færa börn- unum tónlistargjöf. Ráðhúsið/ Tjarnarsalurinn Kl. 15:00-17:00 Skemmtidagskrá. Félagar úr Kuran Swing. Kvennakór Reykjavíkur. Óperusmiðjan. Kvöldskemmtun í Miðbænum Kl. 21:00-03:00 í Lækjargötu. Popp- og rokktónlist. Kl. 21:00-22:00 KK og Bubbi. Kl. 22:00-23:30 Pláhnetan. Kl. 23:30-24:00 Páll Óskar. Kl. 24:00-01:30 Hljómsveitin N1+. Kl. 01:30-02:50 SS Sól. Kl. 02:50-03:00 N1+, SS Sól. Kl. 20:30 - 03:00 á Ingólfstorgi. Dægurlagatónlist frá 1950 auk gömlu dansanna frá kl. 20:30- 24:00. Frá kl. 24:00 til kl. 02:00 popp og rokktónlist. Kl. 20:30-24:00 Karl Jónatansson með stór- hljómsveit sína Neistar (slenski sextettinn. Með þeim syngja þekktir söngvarar og stjómandi er Jóhann Sigurðsson. Kl. 24:00-02:00 Páll Óskar og Milljónamæring- arnir. Árbæjarsafn - Hátíðardagskrá Safnið opið frá 10:00-18:00 Aðgangur ókeypis. Ragnar Edvardsson fom- leifafræðingur flytur erindi um Arnarhól - siðasta bæjarhólinn í Reykjavík kl. 15:00-16:00. Harmonikuleikur og hátíðarkaffi (Dillonshúsi. Laugardalslaug 10.00-12.00 Reykjavíkurmótiö í sundi. 16.00-18.00 Reykjavíkurmótið í sundi Laugardalsvöllur 13.00-16.30 Reykjavíkurleikarnir í frjálsum iþróttum. Alþjóðamót. Valbjarnarvellir 10.00-18.00 Pollamót í knattspymu. Gervígrasvöllur 13.00-18.00 Götukörfuknattleikur 3 gegn 3 á bílastæðum vallarins. 14.00-14.20 Leikþáttur úr Spaugstofunni. 14.20-14.35 Skólahljómsveit Grafarvogs 14.35-14.50 Leikþáttur úr Skilaboða- skjóðunni. 14.50- 15.10 Möguleikhúsið. 15.10- 15.30 Valdimar Örn Flygenring með söng og stýrir fjöldasöng. 15.30-15.50 Galdrakarlinn í OZ. 15.50- 16.10 Danssýning danshópsins Kúnst og Dansskóla Hermanns Ragnars. 16.10- 16.25 Raddbandið. 16:25-16:40 Lúðrasveitirnar Svanurinn, Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveit Verkalýðsins leika saman. 16:40-19:00 Popphljómsveitir unglinga. Skautasvell 13.00-18.00 Leiktæki fyrir börn á bílastæð- unum. 14.00-14.30 Skautafélögin sýna á línu- skautum. 14:30-15:00 Barnakór Grensáskirkju. 15.00- 17.00 Dansleikur dansskólabarna og unglinga. Allir mæta dans- klæddir. Hljómsveitin Neistar leika nýju og gömlu dansana. Stjómandi er Hermann Ragnar. FJölskyldu- og Húsdýragaröurlnn -Oplö 10.00-21.00 Venjubundin dagskrá en auk þess er sérstaklega boðið upp á: 13.00-18.00 Jámbrautarlestir og hest- vagnar aka um og að garðinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.