Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 18

Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 18
18 FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ DAGSKRÁ 1994 1944- 1994 LÝÐVELDISHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 18. júní Iþróttamótin dagana 18. og 19. júní eru haldin m.a. í tilefni 50 ára afmæli íþróttabandalags Reykjavíkur. 17. JÚNÍ Dagskráin hefst Kl. 08:25 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 08:30 Forseti borgarstjómar leggur blómsveig frá Reykvikingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Kór syngur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Við Austurvöll Kl. 09:00 Hátíðin sett: Júlíus Hafstein, formaður Lýðveldishátíðar- nefndar Reykjavíkur flytur ávarp. Karlakórar syngja: Yfir voru ættarlandi. Forseti fslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, leggur blóm- sveig frá íslensku þjóðinni að minnisvaröa Jóns Sigurðs- sonar á Austurvelli. Karlakórar syngja þjóðsönginn. Ávarp fjallkonunnar. Karlakórar syngja: ísland ögrum skoriö. Skrúðgöngur frá Hlemmtorgl og Hagatorgi Kl. 14:20 Safnast saman á Hlemmi. Kl. 14:30 Skrúðganga niður Laugaveg að Lækjartorgi. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 14:20 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 14:30 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Hallargarðurinn og Tjörnin Kl. 15:00-18:00 Leikir, sýningar og fleira. Sýning fjarstýrðra módelbáta. Á Tjörninni veröa róðrabátar. Tóti trúður verður í Hallargarði kl. 15:30 Hljómskálagarður Kl. 15:00-18:00 Skátadagskrá, tjaldbúðir, útileikir. Skemmtidagskrá, skemmti- atriði og fleira. Leiktæki ÍTR. Akstur og sýning gamalla bifreiða Kl. 15:00-16:00 Sýning bifreiöanna á bílastæöi f Vonarstræti og akstur á undan skrúðgöngunni niður Laugaveg. Götuleikhús Kl. 16:00-17:30 Götuleikhús. Sýningin „LANDNÁM" ferðast eftir Lækjargötu og endar i stórsýningu við Tjörnina. Hátíðardagskrá í Miðbænum á þremur sviðum, Lækjargötu, Ingólfstorgi og Hljómskálagarði Lækjargata kl. 15:00-15:15 Atriði úr Skilaboðaskjóðunni. kl. 15:15-15:35 Spaugstofan. kl. 15:35-15:55 Eurovision ásamt hljómsveitinni N1+. kl. 15:55-16:05 Danssýning. Danshópurinn Kúnst sýnir. kl. 16:05-16:25 Möguleikhúsið. kl. 16:25-16:40 Kínversk leikfimis^ning. kl. 16:40-16:50 Tælenskir dansar. kl. 16:50-17:00 Dans og söngur frá Filipseyjum. kl. 17.00-17:15 Kramhúsið. kl. 17:15-17:35 Maus. kl. 17:35-18:30 Jet Black Joe. Ingólfstorg kl. 15:00-15:15 Kvennakór Reykjavíkur. kl. 15:15-15:35 Danssýning á vegum dans skóla borgarinnar. kl. 15:35-15:55 Glímusýning. kl. 15:55-16:15 Norski Járnbrautarkórinn. kl. 16:15-16:30 Kvennakór frá Riga í Lettlandi. kl. 16:45-17:00 Danshópurinn Kúnst. Hljómskálagarður kl. 15:00-15:20 Möguleikhúsið. kl. 15:20-15:35 Nýbúar. kl. 15:35-15:50 Hljómsveitin Gömlu brýnin. kl. 15:50-16:10 Töframaðurinn Pétur pókus. kl. 16:10-16:20 Furðuleikhúsið. kl. 16:20-16:45 Gömlu brýnin. kl. 16:45-16:55 Leikþáttur úr Skilaboðaskjóð- unni. kl. 16:55-17:10 Möguleikhúsið. kl. 17:10-18:00 Bamadansleikur. Kl. 15:00 og 15:30 Brúðubíllinn. Leiksýning við Tjarnarborg. Fjölskyldugaröurinn í Laugardal Kl. 10:00-18:00 Hátíðardagskrá allan daginn. Við Laugardalshöll-Tfvolí Kl. 10:00-24:00 Tívolí. Sjúkrastofnanir Skemmtikra’tar heimsækja barnadeildir Landakotsspítala og Landspítala og færa börn- unum tónlistargjöf. Ráðhúsið/ Tjarnarsalurinn Kl. 15:00-17:00 Skemmtidagskrá. Félagar úr Kuran Swing. Kvennakór Reykjavíkur. Óperusmiðjan. Kvöldskemmtun í Miðbænum Kl. 21:00-03:00 í Lækjargötu. Popp- og rokktónlist. Kl. 21:00-22:00 KK og Bubbi. Kl. 22:00-23:30 Pláhnetan. Kl. 23:30-24:00 Páll Óskar. Kl. 24:00-01:30 Hljómsveitin N1+. Kl. 01:30-02:50 SS Sól. Kl. 02:50-03:00 N1+, SS Sól. Kl. 20:30 - 03:00 á Ingólfstorgi. Dægurlagatónlist frá 1950 auk gömlu dansanna frá kl. 20:30- 24:00. Frá kl. 24:00 til kl. 02:00 popp og rokktónlist. Kl. 20:30-24:00 Karl Jónatansson með stór- hljómsveit sína Neistar (slenski sextettinn. Með þeim syngja þekktir söngvarar og stjómandi er Jóhann Sigurðsson. Kl. 24:00-02:00 Páll Óskar og Milljónamæring- arnir. Árbæjarsafn - Hátíðardagskrá Safnið opið frá 10:00-18:00 Aðgangur ókeypis. Ragnar Edvardsson fom- leifafræðingur flytur erindi um Arnarhól - siðasta bæjarhólinn í Reykjavík kl. 15:00-16:00. Harmonikuleikur og hátíðarkaffi (Dillonshúsi. Laugardalslaug 10.00-12.00 Reykjavíkurmótiö í sundi. 16.00-18.00 Reykjavíkurmótið í sundi Laugardalsvöllur 13.00-16.30 Reykjavíkurleikarnir í frjálsum iþróttum. Alþjóðamót. Valbjarnarvellir 10.00-18.00 Pollamót í knattspymu. Gervígrasvöllur 13.00-18.00 Götukörfuknattleikur 3 gegn 3 á bílastæðum vallarins. 14.00-14.20 Leikþáttur úr Spaugstofunni. 14.20-14.35 Skólahljómsveit Grafarvogs 14.35-14.50 Leikþáttur úr Skilaboða- skjóðunni. 14.50- 15.10 Möguleikhúsið. 15.10- 15.30 Valdimar Örn Flygenring með söng og stýrir fjöldasöng. 15.30-15.50 Galdrakarlinn í OZ. 15.50- 16.10 Danssýning danshópsins Kúnst og Dansskóla Hermanns Ragnars. 16.10- 16.25 Raddbandið. 16:25-16:40 Lúðrasveitirnar Svanurinn, Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveit Verkalýðsins leika saman. 16:40-19:00 Popphljómsveitir unglinga. Skautasvell 13.00-18.00 Leiktæki fyrir börn á bílastæð- unum. 14.00-14.30 Skautafélögin sýna á línu- skautum. 14:30-15:00 Barnakór Grensáskirkju. 15.00- 17.00 Dansleikur dansskólabarna og unglinga. Allir mæta dans- klæddir. Hljómsveitin Neistar leika nýju og gömlu dansana. Stjómandi er Hermann Ragnar. FJölskyldu- og Húsdýragaröurlnn -Oplö 10.00-21.00 Venjubundin dagskrá en auk þess er sérstaklega boðið upp á: 13.00-18.00 Jámbrautarlestir og hest- vagnar aka um og að garðinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.