Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ 1918 — Viðburðaríkt fullveldisár verður lengi í minnum haft Ar sundurleitra atburða Kjörsókn í þjóðarat- kvæði um sambandslög- in 19. október 1918 var dræm, einkum meðal kvenna, sem voru óvan- ar að ganga að kjör- borði, segir í grein Gísla Jónssonar. Niðurstað- an varð hins vegar skýr. Um það bil 91% voru með, en 7,3% ámóti. i Arið 1918 mun lengi verða í minnum haft hér á landi. Valda því sundurleitir at- burðir: Firnafrosthörkur öndvert ár, úrslit sambandsmálsins, Kötlugos og drepsóttin spanska." Á þessum orðum hefst Árbók ís- lands 1918 í Almanaki Þjóðvina- félagins. Gaman er að geta verið svona gagnorður og velorður. Hinn 5. janúar voru íslendingar enn minntir ótæpt á að þeir ættu heima á íslandi. Norðan stórhríð brast á með miklu frosti og rak ís að landinu. Urðu brátt hafþök og aftakakuldar. Hvítabirnir gengu á landi, stórhveli fraus inni í vökum. Jafnvel á Suðurlandi frusu hross í hel úti í haga. En frostið komst hæst í 36 stig á Hólsfjöllum. Frosthörkurnar voru þeim mun þungbærari sem eldsneyti var víða lítið. Kol þraut og höfðu þó selst við afarverði. Skólahald var takmarkað í sparnaðarskyni. Eftir rúmlega hálf- an mánuð dró nokkuð úr mestu ósköpunum. En mestallt árið var veður umhleypingasamt og rysjótt. Kal í túnum varð óskaplegt, töðu- fengur sumstaðar tíundi hluti þess sem eðlilegt mátti kallast. Verslun var afar erfíð og óhag- stæð vegna stríðsins. Fáránlegt verð var á sumum vörum. Afkoma þjóðar- búsins var bágborin og halli á ríkis- sjóði geigvænlegur. Sr. Sigurði í Vigur var engin tilhugsun óttalegri en að íslenskur fullveldisfáni blakti yfir gröf fjárhagslegs sjálfstæðis. Sjávarafli varð þolanlegur. Minni bátar öfluðu ágætlega, meira en nokkru sinni fyrr. En afli þilskipa varð rýr, enda höfðu landsmenn ver- ið neyddir til að láta af hendi hálfan togaraflotann árið áður. Var því engin furða, þótt einstaka maður veiti fyrir sér hvað yrði ef við losnuð- um undan stjórn Dana. Myndum við ef til vill verða ensk hjálenda? Hér hafði enskur maður, Eric Cable, kallaður ræðismaður, verið miklu ráðandi til sjós og lands drjúgan tíma stríðsáranna. Miklum hluta Islendinga var þó ekkert hik í huga. Nú gat verið lag. Stórveldin höfðu sagt að virða bæri vilja smáþjóðanna, fánamálið hafði verið tekið upp við Dani og því var haldið vakandi. Siglingafáninn var fullveldistákn, ef fengist. II Ráðuneyti Jóns Magnússonar var á öðru árinu og stóðu að því allir þingflokkar nema langsum-hluti Sambantlslaganefndin 1918 á fundi í Alþingishásiiiti. fundi. „Þorslcinn M. Jónsson kom á fund ínn frá bændaílokknum nyja mc'ö þá tillögu -aC valínn v«ri sinn inaður úr hvorum flokki til að eiga viðtal víð einn v»r Heimastjórnarnokknum, um myndun 3 manna stjórnar meS sinn mann úr hvorum nokki og hafði f»or- steinn verið kosinn til þcas úr sintun ílokki, cn Kristinn Daníelsson var kos- inn ‘ tíl þcs* af sjálfsUeðLimonnum. Svcinn ÓJafsson lór á íund hcimastj.. manna í þcssum crindum og kom meö þau boö, að þcir mundu áskilja að cinn maður úr ráðherraflokki (þ.c. langsum-mcnn) tæki þátt í þvi viöUUi, flutti Kr. D. þessi boð á fundinn scm ályktaðí að ganga ekki að því að svo stöddu. Meðan á þcssu stóð korn Karl Einarsson og kvaddi Björn Kristjáns- son af fundi til viðtais. Kom Bjöm inn á fundínn aftur með þau orð frá Karli, að hann mundi óskorað ganga í Sjálf- stttðisflokkinn og var það af ÖUum sam þykkt Að því búnu var samþykkt að frcsta til morguns að afráða um fyrir- hugað viðtal og það tjáð bændaflokkn- ura, sem var því fyrir silt loyti sam- þykkur. Sig. Eggcrz — Kristlnn Daníels- son.“ Næsta dag, 17. dea., er íundur í Sjálí sUeðisflokknum kl. 9 árdegis og eru all ir viðstaddir. í fundagerðarbókinni sag- ir: ..Rjctt íyrst og siðan gengið til at- kvicðo um. hvort ganga skyidi að þvi. að einn rnaður ni hendi > áðhcrramanna vieri hafður viö fyrírhugað viðtal um stjómarmyndvm þrtggja fiokkanna. Greíddu 4 atkva^ði mtð þvi o« enginn á mófi. Var það skoðöð svo að flokkur- inn eflir atvikurri, þar scm Framsókívar- flokkurinn fyrir sitt leyti hafði heitíð bví. so.'tti sig við að þcssi rnaður vscri við vlfitalið. Var eendimnnni flokks'ma ínJið að lítörsa \k>:- tiiixWi. aó af vinnuflokkunum (Framsoknarfl. og SjáJf stteðisfl.) tHnefndur forsætisráðgjaii Qg nnaar lil, cn aí Heímasijórnarflokki hinn þriðji og vænt svnrs kJukkan 5 j d«*»g. Sig. Eggerz — Kristinn Daníels- son.“ Síðdegts sama dag er fundur hahlinn, allir við. „Kristinn Danielsson fkýrói frá viðtali sinu og l>oisleín5 Jónssonar fyrir hönd sanivinnuflokkanr.a við Jóf* MagnÚ5Son af hcndi Hcimastj.flokkífinö — og hafði Gisli Svc:nsx>n af ráðhcrrn mönnum verið við það viðla). llafói Jón Magnúíjson tjáð ?ig ckki hafa umboð lil ;»ð semja cða gongn aö ncinu fyrir flokk sinn. cn aðcíns hlýða á hvcrjar upþás! ungur væru gjörðar. Kvað ekki mundu haigt að ycfa. svar kl 5, — i IJjIikI itifii «lcl ijlomlskc MinitU’ríuois alicwlc n» lK-»liia«mdc Kontfir í Kabcniisvji — Har lil Oj>- gqve ol Mkrc SamatbcjJU iiiirflem'UeRCririSínie <ig at varctagc «W c«nc IHwCWCS lnlcrcíscr. iíctUiUc* imWlcrtát Iireit at IjJtnlcne frit for ot l>wlciiiu»e. bvitkcn Korm tini mneUe ö«*ke ol glre dcrnrc »in IleprB>*ent*fion. Tii ij 16 o« 17. Der cr opnaact fnlil Kníjthe'l om OprcUclif n <*g Smnmenv.rtnirgcn «Icl* nf ct raoi|gí»ci>:li! X;mi, hví* Oiuavc cr ai frcmme Sjmyirkcn uu-lk'm dcnc, lilur.-rlie Enwrlcthed » «lcrc* I.mgiviiinjitr og vragc over, nt ikr ikkc vedtogc* For.nmlall- nínger, som knmlc v«re til Skjitc f*ir-«lol aiulcl Ijiid, — ikli af bI VolJ;ifl*rwfvil ttl AfrfArdsc sf mullg opttantniíq Ceuígiieilcr om l'orbundslcvciu ForstMCÍM. Tíl 1 19. blands grkkrHnjj af sleUsevarcnJr Neulralilct (ormlnellcr I Ovcicn**ten»mcl*c mcJ tlcnne For- fMiitdslov* Karakter, al dvn enc af «ic io Stater kan forbiivc neulral, *clv on dcn atuleu iudvlklc* i Krig. Tíl S 20. Vcil al bealemme, at Lovcn Iuedcr i Kraft den I. U«ember d. A.. fomieoc*‘«ie», at <J«r vii varie givcl rundclíg Tbl III, »1 «icn kan Wívc vcittaj;ct af AltblngtL gcxjkemU af tie islandsbc Vtrlgerc o« vedtaget af (UgMlagtn. andl íkrlfvtofii stjttrnarráð* iilotid* I Kaupmanna- luMn. — »«il Iiafl þafl Iilotvcrk uð tiyggjo sam- vínmi milli stjórnaimo oj* g.vla hogsniuna borgsr* sins fatui«. En Itvotl land cr IJUð rjílWII um nð íkvcða. hvcrníjj þnð kynni að vftjn haga þewu fyritívari. Vw 16, og 17, gr, I’sð liefir nið»t fnllkomið samkomulsg nm slofo- vm d; tkipjn lce^jpi nefmla, anr.ar«i ráðjýafar- nefiidsr, a«i> )u‘8r þsð hltflvcrk nð cflj samvinnu milli ismlantta, siuðla sð samratttii I iófioöí þeína haía cætnr s Jivt, að cná»r ráöUafauír sjcu gcrðjr af ófiro Eaudíiiu. scm gdi orðið li) tjótva ryrir hill iau.Jif), — fiínuar ;rróar«}úui«irfiid*r tii }>í»í aö skera ur ájreiníogi, cr 'ri*s kyiuii um skUniivg tambsndslaganna. t'm 19. gr. VlirKsluf; Islatuif «re ævnrandi iiluUevsí hvftir & þvi. c«l *si»'iíV:fntí cðii }x>asara samÍKiiutílsc* j;«- ur atmað rikíð verið tiinllauri, þú ai hitt ieottí f öfriði. : Um 20. cr. I*ar irm ákvrðið er að higitt gaugi i #«><íi 1. ilea- emksr þ. á., cr iiúiii \í«1. nð («ar£ur tímí verði tii þc*». að Ió#iu jictí nrðið »am}>; kt « t«Aa tið «f alþíugi <íg i*ien*i>«vii k]«tM»tduw &i r:ki»þii;®( Dannifrkur. Ileykjavik, 1S. Juli 191$. ’œjJL.,.. (L /? / t :> - ' , / ' 7 “•*—**• Xk/tJ Ytímtiu. y,/.- JÍAt/ tí /f/s. tc/ r ■ o í? {y... rf/za&f v -/f/* S O - .v U</«+*<«>', r-e v ***^ . / Vndlrskx'ifi sambandslaganna 1918. Nefndin og sáttmálinn SAMBANDSLAGANEFNDIN 1918 og undirritaður sambandslagasáttmálinn. í nefndinni áttu sæti Jóhannes Jóhannesson, forseti S.Þ., formaður, Magnús Jónsson, síðar ráðherra, ritari nefndarinnar, Bjarni Jónsson frá Vogi, Einar Arnórsson, ráðherra, Gísli Isleifsson, stjórnarráðsfulltrúi, ritari nefndarinnar, Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri, Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofusljóri, ritari, nefndarinnar. Af háifu Dana sátu í nefndinni, C. Hage, viðskiptaráðherra, formaður danska hluta hennar, I. C. Christensen, ráðherra, Erik Arup, prófessor. Sjálfstæðisflokksins (eldri). En skoð- un þingmanna og viðhorf var með ýmsu móti ólíkt og skárust flokkslín- ur. Mestu kann að hafa skipt um sættir í fána- og fullveldismálum að með einhverjum hætti hafði myndast gott samband milii Jóns forsætisráð- herra og einnar helstu kempu sjálf- stæðismanna þversum, Bjarna Jóns- sonar frá Vogi. Forsætisráðherra ákvað að kalla saman aukaþing til þess að freista þess að koma fullveldismálum ís- lendinga fram. Til þess að verja þá ákvörðun flutti hann á Alþingi í maílok frægustu ræðu sína. Hún var svo rökföst og sannfærandi, að sum- ir andstæðingar gátu ekki varist við- urkenningu. Jón Magnússon var kannski væg- ur flokksforingi og Iítill lýðkærasti, en hann var oft furðu veðurglöggur og ratvís um skóga stjórnmálanna. Nú var hann sannfærður um að taka ætti sambandsmál íslands og Dan- merkur upp eins og það lagði sig. Löng og erfið bið var framundan vegna þingkosninga í Danmörku. En Alþingi mátti ekki víkja af vett- vangi. Danir sóttu fast að endurheimta Suður-Jótland í krafti þjóðernis og þeir vissu að íslendingar myndu sækja fullveldi sitt með sömu rökum. Ef til vill áttu þeir ekki von á að íslendingar yrðu eins skeleggir og snúnir samningamenn og raun varð. Mikill meirihluti danskra ríkisþing- manna ákvað að senda fjögurra manna nefnd til samninga / Reykja- vík. Auðvitað mótmæltu því margir Danir og töldu að vísbending væri gefin um of mikið eftirlæti við ís- lendinga. Ákvörðun Dana varð íslendingum mikið fagnaðarefni og Aiþingi brá við hart og kaus fjóra samninga- menn af sinni hálfu. Jón Magnússon ráðgaðist við alla þingflokka. Hann gaf eftir annað sæti flokks síns í nefndinni til þess að koma þar að Einari Arnórssyni frá Sjálfstæðis- flokknum langsum. Hann var kunn- ur samningamaður og lögfræðingur og með honum var hin fámenna stjómarandstaða á Alþingi höfð með í leiknum. Úr flokki sínum valdi Jón þann sem hann vissi virtastan bæði með Dönum og Islendingum, Jó- hannes Jóhannesson, forseta sam- einaðs þings. Danir mátu það mikils og efuðust um það síðar að samning- ar hefðu tekist ’indir annars manns forystu. Þá var í nefndinni Bjarm Jónsson frá Vogi af hálfu Sjálfstæð- isflokksins þversum og ekki líklegur til að lúta að litlu í fullveldismálinu. Úr Framsóknarflokknum var valinn einn efnilegasti nýliðinn, Þorsteinn Metúsalem Jónsson. Christopher Hage, langreyndur og mikilsvirtur, fór fyrir dönsku nefndinni sem öll var svo skipuð að íslendingar töldu sér mikinn sóma að. Hinum dönsku gestum var tekið með íburðarlausri, myndarlegri gest- risni. Formaðurinn bjó hjá forsætis- ráðherra og oft þótti mönnum Jó- hannes Jóhannesson eiga þangað erindi. Hin opinbera samningajota var löng og á köflum ströng. Örvæntu menn oftar en einu sinni um árang- ur. En gagnkvæmur vilji má sín mikils og þá kunnátta og hæfileikar til að ná viljamarki sínu. Allar ein- kenndust viðræðurnar af virðuleika, rökum og festu. Stundum tóku menn sér hvíld og gerðu menn gestunum þá sitthvað til gamans og þæginda. Tvennt var erfiðast; að fá viður- kennt fullveldi íslands ótvíræðum orðum með skýrum uppsagnar- ákvæðum sambandsins, svo og ís- lenskur og danskur ríkisborgararétt- ur. Jafnaðarmenn, bæði danskir og íslenskir, vildu að verkalýður gæti farið milli landanna og notið óskor- aðra réttinda í hvoru landinu sem væri. Alþjóðahyggjan var þeim ekk- ert hégómamál þó svo vinur þeirra Stephan G. hefði sagt að alþjóð- rækni væri hvetjum manni of stór. Sameiginlegur og einn ríkisborg- araréttur var hins vegar eitur í bein- um hörðustu þjóðernissinna, einkum í Sjálfstæðisflokknum þversum. Án sérstaks íslensks ríkisborgararéttar væri ekkert fuilveldi. Ætli Einar Arnórsson hafi ekki fundið lausnar- orðin hér, þegar allt var að springa? Gagnkvæmur ríkisborgararéttur sem takmarkaðist í raun af löggjaf- arvaldi hvors ríkisins um sig. Danir höfðu kosningarétt á íslandi og ís- lendingar í Danmörku, ef þeir upp- fylltu þau skilyrði sem almennt voru sett fyrir kosningarétti, svo sem flmm ára búsetu í því landi þar sem réttarins skyldi neyta. Hinn 18. júlí náðist lokasamkomu- lag og lýstu allir alþingismenn stuðn- ingi við það nema Benedikt Sveins- son og Magnús Torfason. En það var ekki fyrr en 27. júlí sem hulunni var svipt af því sem um hafði verið samið. Og Morgunblaðið birtir fyrir- sögn ársins yfir þvera forsíðuna Nýi sáttmáli. Voru þó mörg fréttaefnin þetta árið, svo sem fram kom í upp- hafsorðum. Aðalatriði hins nýja sáttmála, sambandslagasamningsins, voru: a) Danmörk og Island skyldu verða ftjáls og fullvalda (í danska textanum suværerí) ríki í sambandi um einn og sama konung og um samning þann er fælist í hinum nýju sambandslögum. b) Danskir ríkisborgarar skyldu á Islandi njóta að öllu leyti sama rétt- ar sem íslenskir ríkisborgarar, fædd- ir þar, og gagnkvæmt. Ríkisborgarar hvors lands voru undanskildir her- skyidu í hinu. c) Eftir árslok 1940 gætu Ríkis- þing og Alþingi hvort fyrir sig, hve- nær sem væri krafist þess að hafnir yrðu samningar um endurskoðun sambandslaganna. Væri nýr samn- ingur ekki gerður innan þriggja ára (1943) gæti hvort þingið um sig samþykkt (með vissum skilyrðum um fylgi þings og þjóðar) að samn- ingurinn væri fallinn úr gildi. Nú þurfti að bera þetta samkomu- lag undir atkvæði Ríkisþingsins og hér á landi var ákveðið þjóðarat- kvæði, en samþykkt Alþingis ekki látin duga ein. Brátt kom í ljós mikið fylgi við hinn nýja sáttmála. Öll helstu blöðin mæltu með honum og voru þar kall- aðir til vitnis margir spekingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.