Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 5
Þu getur eignast fullkomna Tulip 486 tölvu á ótrúlegu kynningarverði, aðeins )CJg C^QQ Tæknileg lýsing MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 5 Tulip multimedia Nýttu fjölþætta möguleika margmiðlunar með Tulip 486 sx 25 mhZ, 486 SX 33 MHz, 486 SX2 50 MHz og 486 DX2 50 MHz örgjörvar PCI Local Bus Dual Speed geisladrif 210 MB harður diskur 16 bita hljóðkort frá Creative Labs, hljóðnemi, hátalarar og hugbúnaður Hönnun samkvæmt MPC Level 2 Opln leið fyrir Pentium örgjörva Allur þessl MuMmedla aukabúnaður fæst á ótrúlegu verði Tulip vision line Fyrlr aflfreka vlnnslu og netkerfi 486 eða Pentium örgjörvi ásamt PCI Local Bus Aukið IDB og afkastameira BCP hliðartengi Snartenging med “Plug and Play" Búnaður fyrlr DMI (Desktop Management Interface) Orkusparnaðarkerfi Tækjastjóri fyrir Ethernet á móðurborði SCSI-2 á móðurborði Tulip compact Fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki 486 SX 25 MHz og 486 DX2 50 MHz örgjörvar 4 MB minni 170 MB diskur Ódýr 486 tölva með fyrsta flokks búnaði Gæðamerkið frá Hollandi Við vekjum athygli á f jölbreyttum afborgunarmöguleikum, s.s. raðgrelðslum með greiðslukortum og staðgreiðslusamningum Glitnis. TulSp computers Gæðamerkið frá Hollandi Öll verð eru með VSK og miðast við staðgreiðslu. Windows for Workgroups 3.11 og MS-DOS 6.2 fylglr uppsett með öllum Tulip tölvum frá Nýherja NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 - SlMI 69 77 00 Alltaf skrefi & undan / tilefni af því að Nýherji hf. hefur nú hafið sölu á Tulip tölvum bjóðum við takmarkað magn af Tulip Compact gerðinni á hreint ótrúlegu kynningarverði. Þessi tölva hentar sérstaklega vel einstaklingum og smærri fyrirtækjum. Líttu við í verstun okkar í Skaftahlíð 24 og gerðu góð kaup! ' " I 486 SX 25 MHz 4 MB minni -170 MB diskur 14“ SVGA skjár - Cirrus Local Bus skjákort Tullp örygglskerfl DOS 6.2 - Windows for Workgroups 3.11 Ódýr 486 tölva með fyrsta flokks búnaðl Nýherji hf. hefur nú hafiö sölu á hinum vönduöu Tulip tölvum sem fyrir löngu hafa getið sér gott orö hér á landi fyrir gæði og afkastagetu. Fyrirtækiö Tulip Computers er einn stærsti sjálfstæöi framleiðandi einmenningstölva í Evrópu. Þaö hefur aö leiöarljósi vörugæði og óreiðanlelka og hefur á sér gott oröspor fyrir framúrskarandi hagstætt verð miöað við afköst. Allar tölvur frá Tulip eru þróaðar og framleiddar f Hollandi. Fyrirtækiö rekur eigin sölukeöjur i Hollandi, Belgíu, Frakklandi, Spáni, Ítalíu, Sviss, Þýskalandi, Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi og hefur meira en 40 umboösaðila um allan heim. jafnt diska sem CD-Rom og segulbands- stöövar og leyfir stærri diska en 528 MB. í Tulip Vision Line er nýtt samsíðatengi (Parallel port) sem er 20 sinnum hraövirkara en hefðbundin samsíöatengi og hentar því einkar vel t.d. fyrir geislaprentara. Auk þess er innbyggt Ethernet tengi í sumum geröum fyrir þá sem eru með tölvunet. Tulip Vision Line tölvurnar eru meö sérstökum orkusparnaðarbúnaði sem dregur úr orkunotkun um allt aö 60%! Auk þess má nefna “Write-Back" tækni, SPP aðgangsvarnarkerfið og "PowerLock" öryggislæsingu. Af þessu má sjá aö Tulip er tölvan fyrir þig! Tulip pentium 90 MHz Fyrlr þá sem þurfa hámarksafköst Öflugur 90 MHz Pentium örgjörvl frá Intel 3,3 V vinnsla “Plug and Plaý' á PCI & ISA tengibraut Hraðvirk PCI Local Bus skjástýring Hraðvirk IDB diskstýring með PCI Local Bus Hraðvirk SCSI-2 diskstýring með PCI Local Bus Hraðvirkt Bthernet viðmót með PCI Local Bus Búnaður fyrir DMI (Desktop Management Interface) Orkusparnaðarkerfi Vers/unin °P*n á lau 'jögum frá kl. lo til j Tulip compact Tulip tölvurnar erubúnar fjölmörgum tækninýjungum. Sem dæmi má nefna aö í Tulip Vision Line er nýtt PCI Local Bus SVGA skjátengi sem er 60% hraðvirkara en heföbundiö VESA Local Bus skjátengi og 700% hraðvirkara en heföbundiö ISA skjátengi. í Tulip Vision Line getur þú valið um ISA og/eða PCI Local Bus tengiraufar. Tulip Vision Line tölvurnar eru búnar nýrri IDE tengingu (Enhanced IDE) sem hefur SCSI hraða og tengir Star LC-20 Fyrir aðeins kr. 98.500 Verð frá kr. 369.000 Verð frá kr. 127.500 Verð frá kr. 133.000 Verð frá kr. 98.500 9 nála prentari á sérstöku "Tulip-tilboði" kr. 14.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.