Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 1. SEI’TEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Hvað viltu að ég sýni ? Ræktin Frostaskjóli 6 býður nú upp á árangursrík námskeið fyrir þá sem vilja losna við aukakílóin. Átak gegn umjram-þyngd, A-tími, er 8 vikna námskeið sem byggir á fræðslu, góðum hreyfingum og hollu mataræði. Námskeiðið, sem er lokað, hefst 5.sept. Skráðu þig núna á meðan pláss er. Athugið ! takmarkaður fjöldi. Átak gegn umjramþyngd frh. B-tími, er fyrir þá sem þegar hafa lokið námskeiði A og einnig fyrir þá sem-eru í góðri æfingu en vilja gott aðhald. Námskeiðið, sem er lokað, hefit 6.sept. Skráning er þegar hafin. Þessi námskeið veita þér kjörið tækifæri til að takast á við aukakílóin. Athugið! takmarkaður fjöldi. Gott aðhald - Matarlisti í allar 8 vikumar - fitunueling og vigtun vikulega -freeðsla ogfýrirlestur - 8 kiló misst mánaðarkort fritt - eróbikk 3 i viku - allir aðrir timar innifiddir i verðinu. BORGIN sími 11440 5U5HI MIPVIKUDAC5- TIL SUNNUDACSVKÖLD -Borð fyrirþig- BORGIN sími 11440 LISTIR KÓR Langholtskirkju og enska kammersveitin ásamt einsöngvur- um í Barbican tónleikasalnum á sl. sumri. Kór Langholtskirkju Vetrarstarfið að hefjast UM þessar mundir er Kór Langholts- kirkju að hefja vetrarstarfið. Kórinn byijar starfsárið með því að halda upp á 10 ára vígsluafmæli Lang- hoítskirkju, kirkju Guðbrands bisk- ups Þorlákssonar, við messu hinn 11. september nk. en þess verður jafnframt minnst að í ár eru 400 ár liðin frá útkomu Graduale eða „Grallara" Guðbrands. Öll tónlist í messunni verður samkvæmt Grallar- anum. Kórinn tekur þátt í styrktartón- leikum Orgelsjóðs Langholtskirkju í byrjun október og á þeim tónleikum verður slegið á léttari strengi, en auk kórsins kemur fram karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harð- arsonar, Gunnar Kvaran sellóleikari og Gísli Magnússon píanóleikari. Þá munu „The Boys“ íslensku bræðurn- ir koma fram. í nóvember mun kór- inn halda tónleika með nýstárlegu sniði og síðustu helgi fyrir jól verða svo hinir árlegu „Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju", en þeir tónleikar eru þáttur í jólahaldi margra. í dymbilvikunni verður flutt Jóhann- esarpassían eftir Bach og er fyrir- hugað að sviðsetja verkið. I júní hefur kórnum verið boðið að taka þátt í fyrstu „Norður Atl- antshafs kórahátíðinni“ sem haldin verður í Færeyjum með völdum kór- um frá Norður-Noregi, Skotlandi, Færeyjum og íslandi, einum frá hveiju landi. Þar yrði aðal verkefnið flutningur þessara kóra á Requiem (Sálumessu) eftir Verdi undir stjórn Militadis Carridis. * Gallerí Sólon Islandus Lj ósmyndasýning ÞÝSKI ljósmyndarinn Klaus D. Francke opnar sýningu á Gallerí Sólon íslandus á morgun föstudag kl. 18. Þar mun hann sýna 30 ljós- myndir teknar af íslandi úr lofti og heitir sýningin Flugmyndir. Myndirnar eru allar að finna í samnefndri bók, sem kom út í vor hjá Stemmle forlaginu í Sviss og Máli og menningu, á þýsku, ensku og íslensku. Myndirnar voru teknar á árunum 1990-1992 ogþað tók ljós- myndarann röskar 100 flugstundir að Ijúka verkefninu. Klaus Francke hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenn- ingar fyrir fslandsmyndir sínar, sem hafa verið sýndar víða um heim. Sýning Franckes stendurtil 12. sept- ember og er galleríið opið frá ki. 11-18 alla daga. Teikningar og málverk í Ris- inu Keflavík PJETUR Stefánsson sýnir teikning- ar og málverk í Risinu Tjarnargötu 12 Keflavík nk. laugardag og sunnudag kl. 14-18. Pjetur nam í Myndlista- og hand- íðaskóla íslands 1978-1984. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum, einnig hefur hann gefið út nokkrar hljóm- plötur. Pjetur Stefánsson sýnir í Ris- inu Keflavík um helgina. Skólaostur kg/stk R Ú M L E G A 1 LÆKKUN! 592 kr. n U IVI L C U H 15% VERÐ NU: kílóið. VERÐ AÐUR: ÞU SPARAR: kílóið. 105 kr. á hvert kíló. OSIAOG SMIÖRSALANSE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.