Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 9 FRETTIR Undirbúin síldarvertíð Neskaupstað. Morgunblaðið. UNDIRBÚNIN GUR fyrir síldar- vertíð er nú að komast í fullan gang í Neskaupstað. M.a. þarf að þvo tunnurnar sem síldin var send í á erlenda markaði eftir síðustu vertíð en hluti þeirra kemur til baka. I ár eru þetta 8 þúsund tunnur og þvo félagar úr knattspyrnudeild Þróttar tunnurnar. Opinn fund- IWý sending af ur um við- náttfatnaöi frá skipti við 'Ii » M £. .li?! Mám 1; <*P LadyPirola Rússland VEGNA breyttra aðstæðna í Rúss- landi hafa á undanförnum árum verið að opnast þar nýir markaðir fyrir vörur, þjónustu og ýmsa verk- takastarfsemi vegna uppbygging- ar og endurnýjunar mannvirkja og framleiðslufyrirtækja. Nú þegar hafa nokkur íslensk fyrirtæki hasl- að sér völl í Rússlandi og starfsemi þeirra þar að festa rætur. Þar sem sendiherra íslands í Moskvu, Gunnar Gunnarsson, er staddur hér á landi, bjóða iðnaðar- : og viðskiptaráðuneytið og Útflutn- ingsráð íslands til fundar, þar sem Gunnar mun ræða ný viðhorf, breytt viðskiptaumhverfi og mögu- leika á auknum viðskiptum íslend- inga á Moskvusvæðinu. Sendiherra Rússlands ræðir viðhorf og stefnu Einnig mun sendiherra Rúss- lands í Reykjavík, Yuri A. Res- hetov, segja frá stefnu stjórnvalda og viðhorfum þeirra gagnvart nýj- um leiðum í viðskiptum. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Sighvatur Björgvinsson, mun ávarpa fundinn, en hann hefur sýnt mikinn áhuga og skilning á mikilvægi þess að greiða fyrir auknum viðskiptum við þetta svæði, segir í fréttatil- kynningu. Fundurinn verður föstudaginn 2. september kl. 8.30-10.30 í Skála Hótels Sögu. Að loknum framsögu- erindum verða umræður og fyrir- spurnum svarað. Það er vonandi að íslenskir athafnamenn noti þetta tækifæri til að fræðast um þennan stóra markað sem vafa- laust mun verða aðgengilegri og opnari er fram líða stundir. I I I I 1 Vinnuvernd 9 í verki I Þrefalt öryggi: Stáltá, stálþynna í sóla og það nýjasta er slithetta á tá! dxyMjMnMi Skeifan 3h - Sfmi 81 26 70 ■ FAX 68 04 70 VERSLUN TIL SOLU Til sölu skemmtileg verslun með gamla muni, antik og minjagripi. Upplýsingar I síma 28222 og 17296
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.