Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ninyirryi ►Töfraglugginn DIMRUCrm Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 UfTTTin ►Úlfhundurinn (White HKI IIII Fang) Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (11:25) 19.25 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) w Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rök- hyggjan er einfaldlega lögð til hlið- ar. Þýðandi og þulur er Guðni Kol- beinsson. (5:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veöur 20.35 IÞROTTIR ► íþróttahornið Um- sjón: Samúel Örn Erí- íngsson. 21.15 ►Af eynni (As an Eilean) Saga frá Suðureyjum samansett úr tveimur skáldsögum skoska rithöfundarins og Ijóðskáldsins Iains Crichtons Smiths. Myndin lýsir lífí ungs manns á mörkum æsku og fullorðinsára og tveggja menningarheima, þess kelt- neska og þess enska. Aðalhlutverk: Ken Hutchison, Iain F. MacLeod, D.W. Stiuhhart og Wilma Kennedy. Leikstjóri: Mike Alexander. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17.30 QJ^U||J|[p[|| ^Litla hafmeyjan 17.50 ►Bananamaðurinn 17.55 ►Sannir draugabanar 18.20 ►Naggarnir 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Ættarsetrið (Les Chateau Des Olivier) (7:13) 21.10 ►Laganna verðir (American Detective) (12:22) 21.35 ►Lokahnykkurinn (The Last Hurrah) Spencer Tracy leikur stjórn- máiamann af.gamla skólanum sem býður sig fram til borgarstjóraemb- ættis. Hann hefur ekki roð við ungum mótframbjóðanda sínum en þrátt fyr- ir að tapa kosningunum er ekki úr honum allur baráttuhugur. Með önn- ur aðalhlutverk fara Jeffrey Hunter, Pat O’Brien, Basil Rathbone og Ja- mes Gleason. Leikstjóri er John Ford. Maltin gefur þrjár og hálfa stjömu. 1958. 23.35 ►Eitraður ásetningur (Sweet Poison) Erótísk spennumynd um hjón sem beijast upp á líf og dauða hvort við annað. Aðalhlutverk: Steven Bau- er, Edward Herrmann og Patrica Healy. Leikstjóri: Brian Grant. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ►Jacknife Vönduð og áhrifamikil kvikmynd um fyrrverandi hermann sem heimsækir félaga sinn úr Víet- namstríðinu og reynir að fá hann til að takast á við þær hryllilegu minn- . ingar um dauða og ofbeldi sem þjaka þá báða. Með aðalhlutverk fara Rob- ert De Niro, Ed Harris og Kathy Baker. Leikstjóri: David Jones. 1989. Maltin gefur ★★★. Bönnuð börn- um. 3.00 ►Dagskrárlok Borgarstjóri vill sitja nýtt tímabil STÖÐ 2 kl. 21.35 Stjómmálamað- urinn Frank Skeffington (Spencer Tracy) sækist eftir endurkosningum í borgarstjórastólinn. Hans helstu stuðningsmenn eru John Gorman (Pat O’Brien), Cuke Gillen (James Gleason) og Sam Weinberg (Ricardo Cortes). Helstu andstæðingar Franks Skeffington era fjársýslumaðurinn Norman Cass (Basil Rathbone) og útgefandinn Amos Force (John Carradine) og þeir styðja ungan frambjóðanda sem nýtur mikilla vin- sælda. íþróttafréttamaðurinn Adam Caulfield (Jeffrey Hunter) fylgist vel með Frank frænda sínum og kosn- ingabaráttu hans. Þessi mikli áhugi Adams fer í taugarnar á eiginkonu hans en Frank Skeffington tekst að vinna hana á sitt band. Óvænt atburða- rás í litlu þorpi Og þrátt fyrir mikinn ósigur tilkynnir Frank að hann ætli að bjóða sig fram í ríkis- stjórakosn- ingunum Hér segir frá tveimur bræðrum sem eru að taka út manndómsárin og fara hvor sína leiðina SJÓNVARPIÐ kl. 21.15 Lítið þorp á jaðri Evrópu hefur fleira að geyma en ætla mætti við fyrstu sýn. Hér segir frá tveimur bræðram sem eru að taka út manndómsárin og fara þeir hvor sína leiðina. Annar er fyrir knattspyrnu og mótorhjól, en hinn er bókhneigðari. Báðir líta þeir þó kven- kynið hýra auga. Skólastjórinn þeirra fyrrverandi dundar sér nú við ljós- myndun í leit að tilgangi í tilverunni og eins og oft vill verða er það verk- efnið sem smám saman mótar hann, en ekki öfugt. Hjúkranarkonan \ þorp- inu bíður eftir unnustanum frá Amer- íku svo hún geti gifst og eignast með honum böm. Duiarfullur maður eigrar um í bænum án þess að tala við nokk- um mann... En undir lygnum sjónum leynast sterkir straumar sem fyrr en varir taka völdin. Hugleiðingar um áhrif hafsins Vitnað verður í íslensk Ijóð og skáldsögur sem á einn eða annan hátt fjalla um haf ið RÁS 1 kl. 23.10 í kvöld kl. 23.10 verður endurfluttur þáttur Jórunnar Sigurðardóttur „Sálin í hafinu - hafið í sálinni" en þar eru hugleið- ingar um áhrif hafsins á rúmhelgi og tilfinningar, um aðdráttarafl hafsins og óræða ást okkar á því. Vitnað verður 5 íslensk ljóð og skáldsögur sem á einn eða annan hátt fjalla um hafið. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartórlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur O 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Loi-d, blandað efni 24.00 Nætursjónvaip SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Flight of the Phoenix F 1966, James Stew- art 11.20 Aloha Summer G 1988, Chris makepeace 13.00 Little man Tate F 1991, Jodie Foster 15.00 Petticoat Pirates 1961 16.45 Archer Æ 1985 18.30 E! News Week in Review 19.00 Little Man Tate F 1991, Jodie Foster 21.00 Hard to Kill T,0 1990, Steven Seagal 22.40 Man Tro- uble G 1992, Ellen Barkin 0.20 Howl- ing V: The Rebirth H,T 1989, Philip Davis 1.55 Cameron’s Closet H,T 1988, Cotter Smith 3.20 Archer Æ 1985 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love at First Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Pesant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Blockbusters 18.00E Street 18.30 MASH 19.00 Rescue 20.00 L.A. Law 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Late Show with David Letterman 22.45 Battlestar Gallactica 23.45 Bamey Miller 0.15 Night Court 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaþolfimi 7.00 Þríþraut 8.00 Þolfimi 9.00 Dans 10.00 Knattspyma 12.00Formula One 13.00 Olympic- fréttaskýringaþáttur 14.00 Brimbret- takeppni 14.30 Eurofun 15.30 Þrí- þraut 16.30 Superbike 17.30 Euro- sport-fréttir 18.00 Glíma 19.00 Bar- dagaíþróttir 20.00 Knattspyma 22.00 Tennis 22.30 Brimbretta- keppni 23.00 Eurosport-fréttir 23.30- Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir , 7.45 Daglegt mál Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. 8.00 Frétt- ir 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Stígvélaði kötturinn Gunnar Stefánsson les ævintýri eftir J.L.Tieck í þýð- ingu Steingrims Thorsteinsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Slgríður Arnardóttir. ■ »11.57 Dagskrá fimmtudags. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðiindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose I París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 4. þáttur. Leikend- ur: Rúrik Haraldsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Ævar R. Kvar- an, Haraldur Björnsson, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Jón Að- ils, Árni Tryggvason og Bríet Héðinsdóttir. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (25). 14.30 Líf, en aðallega dauði — fyrr á öldum. 4. þáttur: Einu sinni var kartafla. Um sveppa- sýkingar. Umsjón: Auður Har- alds. 15.03 Miðdegistónlist eftir Georg Philipp Telemann. . Svíta f a- moll fyrir blokkflautu og strengi. Konsert í a-moll fyrir blokkfiautu, gömbu og strengi. Marion Verbruggen leikur á blokkflautu og Sarah Cunning- ham á gömbu. Monica Hugget stjórnar. Hljómsveit upplýsinga- aldarinnar. 16.05 Skfma. Fjölfræðiþattur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókín. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð Ham- dismál (seinni hluti.) Sigfús Bjartmars8on les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlifinu. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veðurfr. 19.35 Rúllettan. Unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdís Arn- ljótsdóttir. 20.00 Tónlistat'kvöld Útvarpsins. Frá tónleikum Fílharmóníusveit- ar breska útvarpsins sem haldn- ir voru í Pra_g í Tékklandi hinn 25. maí sl. A efnisskránni: — Orkneyjabrúðkaup með sólar- upprás eftir Peter Maxwell Davies. — Tríó í a-moll eftir Maurice Ra- vel í hljómsveitarútsetningu Yans Pascals Torteliers. ' — Ibéria eftir Claude Debussy og — Valsinn eftir Maurice Ravel. Stjórnandi er Yan Pascal Tort- elier. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefár. Jónsson. Höfundur les (4). 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Zelda. Sagan af Zeldu Fitz- gerald. Seinni hluti. Umsjón: Gerður Kristný. 23.10 Meðal annarra orða: Sálin í hafinu. Hafið [ sálinni. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Grétar Skúlason og Steinunn Ólafsdótt- ir. 0.10 I tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ú Rús I og Rús 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristin Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorra- laug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvit- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Guðjón Berg- mann. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt f góðu. Mar- grét Blöndal. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einarsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davið Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Veg- ir liggja til allra átta. 13.00Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Island öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónssonr og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir ú heila timanum Irú kl. 7-18 og kl. 19.19, (réttaylirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttalréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 ís- lenskir tónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrútta- (réttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 Þoui og Jún Atli.7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Górillan. 12.00 Jón Atli og Puplic Enemy. IS.OOÞossi og Jón Atli. 18.00 Plata dagsins, Same as it ever was með House of Pain. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Óháði listinn. 24.00 Úr Hljómalindinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.