Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPT'EMBER 1994 35^ ____________Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Opið mót í Súðavík nk. laugardag OPIÐ tvímenningsmót í brids verður haldið í Súðavík laugardaginn 3. sept- ember nk. Spilamennska hefst kl. 11 árdegis og verður spilað fram á kvöld. Keppnin verður með barómeterfyrir- komulagi og er áætlaður spilafjöldi á bilinu 60 - 80 en það ræðst nokkuð af þátttöku. Auk þess sem spilað verð- ur um silfurstig þá verða í mótslok veitt vegleg verðlaun: 1. verðlaun 50.000 kr. 2. verðlaun 30.000 kr. 3. verðiaun 20.000 kr. 4. verðlaun 10.000 kr. Þátttökugjald í mótinu er aðeins 3.000 kr. á par. Stjórn bridsdeildar umf. Geisla von- ast eftir að sem flestir bridsspilarar láti sjá sig og taki þátt í skemmtilegri keppni auk þess sem áhorfendur eru að sjálfsögðu velkomnir. Nánari upplýsingar og móttöku þátt- tökutilkynninga veita Óskar í vs. 94-4944, hs. 94-4964 og Hrannar í vs. 94-4911, hs. 94-5901. Bridssamband Austurlands Sumarbrids var í daufara lagi í sum- ar, enda eindæma veðurblíða og erfitt að halda sig í húsi. Þann 16. ágúst var dregið í 1. umferð bikarkeppni BSA, en þeirri umferð á að vera lokið 10. september. Eftirtaldar sveitir drógust saman: Lífsj. Austurl., Nesk. - Jónas Jónsson, Reyðarf. Herðir, Fellabæ - Aðalsteinn Jónss., Eskif. Sveinn Heijólfss., Egilsst. - Gestur Halldórss., Höfn Slökkvitækjaþjón., Eskif. - Sólning, Egilsst. Gunnarstindur, Stöðvarf. - Malarvinnslan, Egilsst. Álfasteinn, Borgarfirði - Hótel Bláfell, Breiðdalsv. Shell, Seyðisfirði - Jámkarlar, Egilsstöðum Vélal. Sigga Þórs, Egilsst. - Landsbanki, Vopnafirði Alls eru þetta 16 sveitir. Einum leik er lokið og fóru þar Járnkarlar með sigur af hólmi í leiknum við Shell, Seyðisfirði. Opið kvennamót BSA stendur í annað sinn fyrir opnu kvennamóti núna 10. september. Skráning hjá Elmu, s. 71750/71532 og ínu s. 71790/71226. Mótið hefst kl. 13 og er kaffihlaðborð innifalið í keppnisgjaldi sem er kr. 3.000 á par. Skráningu lýkur fimmtudaginn 8. september. Að venju standa Hornfirðingar að stórmóti í september og einnig verður tvímenningsmót í Hótel Bláfelli, jóla- mótið, á milli hátíða. Bæði þessi mót hafa skipað sér sess í austfirsku spila- lífi og væntanlega nota bridsspilarar úr öðrum fjórðungum tækifærið og ijölmenna austur. Sumarbrids í Reykjavík Föstudaginn 26. ágúst mættu 28 pör til leiks í sumarbrids. Úrslit urðu: N/S-riðill BrynjarJónsson-FriðrikJónsson 311 Siguijón Tryggvason - Guðlaugur Sveinsson 304 Alfreð Kristjánsson - Sigurleifur Guðjónsson 301 A/V-riðill Hjalti Bergmann - Sigurður Karlsson 325 DanHansson-ErlendurJónsson 316 Lárus Hermannsson - Tómas Siguijónsson 293 Á sunnudeginum 28. ágúst mættu 20 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S-riðill AronÞorfinnsson-BjömÞorláksson 250 Ármann J. Lárusson - Erlendur Jónsson 248 Róbert Geirsson - Sigurleifur Guðjónsson 238 A/V-riðill Sveinn Sigurgeirsson - Jón Stefánsson 256 Haraldur Þórðarson - Cecil Haraldsson 241 ^^^Vaskhugi íslenskt bókahaldsforrit! Fjárhags-, sölu-, launa-, birgða-, viðskiptamannakerfi og margt fleira er í Vaskhuga. Einfalt og öruggt í notkun. Vaskhugí hf. Sími 682 680 Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót og góð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA SÍBS Ármúla 34, bakhús Sfmi 814303 Guðjón Bragason - Helgi Bogason 231 Mánudaginn 29. ágúst mættu svo 30 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S-riðill Erlendur Jónsson - Þórður Bjömsson 548 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 494 Björg Pétursdóttir - Júlíana Isebam 457 Sigtryggur Sigarðsson - Valur Sigurðsson 454 A/V-riðill Matthías Þorvaldsson - Ragnar Hermannsson 526 Sverrir Ármannss. - Sigurður B. Þorsteinss. 513 Guðmundur Sveinsson - Jón Ingþórsson 462 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 439 Skorað er á allt bridsáhugafólk að fjölmenna þessa síðustu daga í Sum- arbrids, en spilamennsku lýkur með silfurstigamóti með sveitakeppnisfyr- irkomulagi helgina 10.-11. september. Allar bestu sveitir landsins verða með þá helgi. Skráning er hafin hjá BSÍ og í sumarbrids. Aðstoðað verður við myndun sveita úr pörum í sumarbrids, verði þess óskað. Spilað er alla daga kl. 19. í sum- arbrids (nema laugardaga) og einnig kl. 14 á sunnudaginn kemur. Spilað er í Sigtúni 9 (hús BSÍ). Sterkosta bílabónið sem við höfum selt sl. 10 ár! Það er ekkert venju- legt bón, sem er ly.sölunæst hjá okkur &) 5 ár í röð. ÍM ULTRA gloss hefur verið það. ESSO STOÐVARNAR Sterkasta bílabónið okkar Þolir tjöruþvott , Því ULTRA GLOSS •< - ý leysist hvorki upp í ■ tjörueyði, white spirit né terpentínu ESSO STOÐVARNAR Sterkasta bílabónið okkar er mjög auðvelt í notkun Fylgdu íslenskum leiðbeiningum og v«t. þá skilurðu vinsældir ULTRA GLOSS ESSO STOÐVARNAR ‘it’. •m |Kl0f0ttitÞ(iiMÞ - kjarni málsins! BreathableS VERSLUN LAUGAVEGI 51 - S. 17717 SKEIFUNNI 19-S: 68 17 17-FAX: 81 30 64 SENDUM í PÓSTKRÖFU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.