Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 25 LISTIR Myndlist íKína FYRSTA íslenska myndlistarsýning- in í Alþýðulýðveldinu Kína verður opnuð á morgun, föstudaginn 2. sept- ember, kl. 10 árdegis að staðartíma. Að sýningunni standa Kínversk- íslenska menningarfélagið (KÍM) og Félagið íslensk grafík en í Kína er gestgjafinn Vináttustofnun kín- versku þjóðarinnar við erlend ríki. Sýningin er haldin í tilefni þess að síðastliðið haust varð Kínversk- ísleriska menningarfélagið 40 ára, nú í vor varð Vináttustofnun kín- versku þjóðarinnar við erlend ríki einnig 40 ára, á þessu ári eru liðin 25 ár frá stofnun félagsins íslenskr- ar grafíkur. A sýningunni verða verk um 30 íslenskra myndlistarmanna og verður sýningin haldin í Menningarmiðstöð Austurbæjar í Beijing, höfuðborg Kína. Við opnunina flytja ávörp Svavar Gestsson, alþingismaður, Chen Haousu og Wang Xiaoxian, varaformenn Kínversku vináttu- stofnunarinnar, Wang Qi, varafor- maður Kínversku listamannasamtak- anna, Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, formaður Félagsins íslenskrar graf- íkur og Emil Bóasson, fyrrverandi formaður KÍM og núverandi ritari. --------»-»--♦-- • • Verk Onnu-Mar- iu Osipow í Nor- ræna húsinu FINNSKI myndhöggvarinn Anna- Maria Osipow, sem um þessar mund- ir heldur sýningu á verkum sínum í Gallerí Úmbru, mun kynna verk sín í Norræna húsinu í dag miðvikudag kl. 17. EITT verka Victors. Victor Cilia sýn- ir í Gallerí Greip VICTOR Guðmundur Cilia heldur sýningu á verkum sínum í Gallerí Greip dagana 3. til 14. september. Myndirnar eru málaðar með gvasslit- um á pappír og eru allar unnar á þessu ári. Sýningin verður opin dag- lega frá kl. 14-18. 111:!*]) sem borgar sig aö líta á DAEWOO DAEWOO * '^®6DX/2-66 MHz * 210 MB diskur • 14" lággeisla litaskjár • 1 MB myndminni TÖLVA D2700U • VESA Local Bus skjástýring • 4 MB vinnsluminni, stækkanlegt í 64 MB Microsoft Works fylgir • 128 skyndiminni • Overdrive sökkull • MS-DOS, Windows og mús • Kr. 159.900 staðgreitt DAEWOO • TÍ486DLC-40 MHz • 210 MB diskur • 14“ lággeisla litaskjár • 1 MB myndminni TÖLVA D2600R • VESA Local Bus skjástýring • 4 MB vinnsluminni • MS-D0S, Windows og mús Microsoft Works fylgir • Kr. 113.000 staðgreitt DAEWOO NEMA hvað? Leiöandi í tölvulausnum EINAR j. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000 Barnadansar Búum börnin okkar undir allan dans DANSSKÓLIHERMANNS RAGNARS Faxafeni 14, Nútíð, 108 Reykjavík Sími 68748 og 687580 Kennslustaðir: Faxafen 14 - Frostaskjól - íþróttahús Digraness Við erum mætt til leiks. Áralöng reynsla af danskennslu. Ný sveifla á gömlum grunni. - Stendur enn á gömlum merg - Innritun daglega frá kl. 13-19 Skóli hinna vandlátu Þar sem þú ert Jassleikskólinn Þroskandi hreyfing fyrir yngstu börnin tryggir rétta tilsögn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.