Morgunblaðið - 01.09.1994, Page 25

Morgunblaðið - 01.09.1994, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 25 LISTIR Myndlist íKína FYRSTA íslenska myndlistarsýning- in í Alþýðulýðveldinu Kína verður opnuð á morgun, föstudaginn 2. sept- ember, kl. 10 árdegis að staðartíma. Að sýningunni standa Kínversk- íslenska menningarfélagið (KÍM) og Félagið íslensk grafík en í Kína er gestgjafinn Vináttustofnun kín- versku þjóðarinnar við erlend ríki. Sýningin er haldin í tilefni þess að síðastliðið haust varð Kínversk- ísleriska menningarfélagið 40 ára, nú í vor varð Vináttustofnun kín- versku þjóðarinnar við erlend ríki einnig 40 ára, á þessu ári eru liðin 25 ár frá stofnun félagsins íslenskr- ar grafíkur. A sýningunni verða verk um 30 íslenskra myndlistarmanna og verður sýningin haldin í Menningarmiðstöð Austurbæjar í Beijing, höfuðborg Kína. Við opnunina flytja ávörp Svavar Gestsson, alþingismaður, Chen Haousu og Wang Xiaoxian, varaformenn Kínversku vináttu- stofnunarinnar, Wang Qi, varafor- maður Kínversku listamannasamtak- anna, Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, formaður Félagsins íslenskrar graf- íkur og Emil Bóasson, fyrrverandi formaður KÍM og núverandi ritari. --------»-»--♦-- • • Verk Onnu-Mar- iu Osipow í Nor- ræna húsinu FINNSKI myndhöggvarinn Anna- Maria Osipow, sem um þessar mund- ir heldur sýningu á verkum sínum í Gallerí Úmbru, mun kynna verk sín í Norræna húsinu í dag miðvikudag kl. 17. EITT verka Victors. Victor Cilia sýn- ir í Gallerí Greip VICTOR Guðmundur Cilia heldur sýningu á verkum sínum í Gallerí Greip dagana 3. til 14. september. Myndirnar eru málaðar með gvasslit- um á pappír og eru allar unnar á þessu ári. Sýningin verður opin dag- lega frá kl. 14-18. 111:!*]) sem borgar sig aö líta á DAEWOO DAEWOO * '^®6DX/2-66 MHz * 210 MB diskur • 14" lággeisla litaskjár • 1 MB myndminni TÖLVA D2700U • VESA Local Bus skjástýring • 4 MB vinnsluminni, stækkanlegt í 64 MB Microsoft Works fylgir • 128 skyndiminni • Overdrive sökkull • MS-DOS, Windows og mús • Kr. 159.900 staðgreitt DAEWOO • TÍ486DLC-40 MHz • 210 MB diskur • 14“ lággeisla litaskjár • 1 MB myndminni TÖLVA D2600R • VESA Local Bus skjástýring • 4 MB vinnsluminni • MS-D0S, Windows og mús Microsoft Works fylgir • Kr. 113.000 staðgreitt DAEWOO NEMA hvað? Leiöandi í tölvulausnum EINAR j. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000 Barnadansar Búum börnin okkar undir allan dans DANSSKÓLIHERMANNS RAGNARS Faxafeni 14, Nútíð, 108 Reykjavík Sími 68748 og 687580 Kennslustaðir: Faxafen 14 - Frostaskjól - íþróttahús Digraness Við erum mætt til leiks. Áralöng reynsla af danskennslu. Ný sveifla á gömlum grunni. - Stendur enn á gömlum merg - Innritun daglega frá kl. 13-19 Skóli hinna vandlátu Þar sem þú ert Jassleikskólinn Þroskandi hreyfing fyrir yngstu börnin tryggir rétta tilsögn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.