Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 55
CRAIG
HEFFER
UMRENNINGAR
Nýjasta mynd Christopher
Lambert (Highlander) og
Craig Sheffer (Program,
River runs through).
Hann ætlaði í ferðalag með
fjölskyldunni en lenti í
höndum geggjaðra urhrenn-
inga og þurfti að berjast
upp á líf og dauða fyrir fjöl-
skyldunni. Mögnuð spennu-
mynd um brjálaðan heim
umrenninga.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR!
Sprenghlægileg mynd um stelsjúka apann Dodger, sem er slfellt aö koma sér og öðrum í vand-
ræði. í aðalhlutverkum eru: Harvey Keitel (Young Americans) og Thora Birch (Patriots Games,
Hocus Pocus). Framleiðandi: Ridley Scott (Thelma & Loise).
Fjölskyldumyndir gerast einfaldlega ekki betril
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 7 og 11. B. i. 14 ára.
n KRÁKAN
Sumir glæpir eru svo hræðilegir i tilgangsleysi sínu að þeir krefjast
H 1 4 U hefndar.
WÉ Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum.
ÍM K,I (Siðasta mynd Brandon Lee).
? Jiplil
\'.
x . ' f <■>
Sýnd kl. 5, 9 og 11. B. /'. 16 ára.
SIMI 19000
Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson
Flóttinn
Endurgerð ejnhverrar
mögnuðustu spennumynd-
ar kvikmyndasögunnar þar
sem Steve McQueen og Ali
McGraw fóru á kostum.
Svik á svik ofan -
haglabyssur og blóð - taum-
lausar, heitar ástríður -
æðislegur eltingarleikur.
Aðalhlutverk: Alec Baldwin
(Malice, The Hunt for Red
October), Kim Basinger (9
1/2 weeks, Final Analysis),
James Woods (Salvador,
AgainstAII Odds) og
Michael Madsen (Reservoir
Dogs, Wyatt Earp).
Leikstjóri: Roger Donaldson
(The Bounty, No Way Out,
Coktail).
„Myndin rennur áfram eins
og vel smurð vél, ...og
síðasti hálftíminn eða svo er
sannkallað dúndur. Baldwin
stendur sig vel að vanda...
Kim Basinger hrekkur á
brokk í vel gerðum og djör-
fum ástaratriðum."
Sæbjörn Valdimarsson, Mbl.
laug. 13. ágúst
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
!§ silonce ofliiehara
Svínin
þagna
Kolruglaður
gálgahúmor
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
■vwtíwvr ninv ktnt/it/.
'WCLWW P AS tfESPWr/T'
GESTIRIUIR
„Besta gaman-
mynd hér um
langt skeið."
★★★
Ó.T., Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Bö. i. 12 ára.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
PÍAfUÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
SKEMMTANIR
R PLÁHNETAN leikur föstudagskvöld í
félagsheimilinu Miðgarði, Skagafirði, en
á laugardagskvöldinu í Ýdölum í Aðaldal
og eru þetta jafnframt sfðustu sveitaböll
sveitarinnar á þessu sumri. Gestahljómsveit
bæði kvöldin er hljómsveitin Bliss en hún
er skipuð þeim Jochum Jóel Matthías-
syni, söngvara, Þiðreki Ólafssyni, bassa-
leikara, Pétri Hallgrímssyni, slagverks-
leikara og Grími Egilssyni, gítarleikara.
Af Pláhnetunni er það annars að frétta að
þeir félagar eru á leiðinni til Los Ang-
eles til að hljóðrita nokkur lög með
bandaríska upptökustjóranum og út-
setjaranum Nile Rodgers í boði CBS
samsteypunnar ásamt því sem þeim
hefur verið boðið að leika á nokkrum
tónleikum þar í borg. Síðar í haust
er gert ráð fyrir stuttri tónleikaferð
um Norðurlönd.
H GA UKUR Á STÖNG Hljómsveitin
Hunang leikur fimmtudags-, föstu-
dags- og laugardagskvöld. Vinir
Dóra taka svo við og leika sunnu-
dags- og mánudagskvöld en þá tekur
við hljómsveitin Vinir vors og blóma
sem leika mun á þriðjudags- og mið-
vikudagskvöld.
MN1+ Sigríður Beinteinsdóttir og
liljónisveit hennar verða á ferðinni um helg-
ina.. Á föstudagskvöldið leikur hljómsveitin
í Gjánni, Selfossi en mun síðan á laugar-
dagskvöldið færa sig yfir til Reykjavíkur
og spila á Tveimur vinum. Nýverið hefur
hljómsveitin gefið frá sér nýtt lag sem heit-
ir Síðan þá sem heyrst hefur töluvert í
útvarpsstöðvunum.
UNAUSTKJALLARINN Söngkonan
Þuríður Sigurðardóttir ásamt hljómsveit-
inni Vönum mönnum leikur föstudags- og
laugardagskvöld fjöruga og skemmtilega
tónlist.
MFEITI DVERGURINN Föstudags- og
laugardagskvöld leikur hljómsveitin Utlag-
ar fyrir gesti veitingahússins. Á laugardeg-
inum verður hljómsveitin með útitónieika á
planinu íyrir utan Feita dverginn en þar
hynnir hljómsveitin frumsamið efnið í bland
við kántrítónlist. Hljómsveitina skipa: AI-
hert Ingason, Jóhann Guðmundsson og
Pröstur Óskarsson.
mNJÁLSBÚÐ Á laugardagskvöld verður
haldið svokallað Svitaball í Njálsbúð, Vest-
ur-Landeyjum, sem er u.þ.b. 90 mín. akst-
ur frá Reykjavík. Þar koma fram hljómsveit-
irnar SSSóI, Bong, Spoon og Maus.
UAMMA LÚ Föstudags- og laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Bogomil Font og
Skattsvikararnir fyrir gesti veitingahúss-
ins. Skattsvikaramir eru: Eyþór Gunnars-
son, Einar Valur Scheving, Gunnlaugur
Guðmundsson og Óskar Guðjónsson.
HLJOMSVEITIN Pláhnetan.
UGLÆSIBÆR Um þessar mundir er vetr-
arslarfið að hefjast í Danshúsinu í Glæsibæ.
Á föstudags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Danssveitin en hana skipa:
Sigurður V. Dagbjartsson, söngvari og
gítarleikari, sem hefur gert garðinn frægan
með Upplyftingu, Rafn Erlendsson, söngv-
ari og tronunuleikari frá Siglufirði, Bjarni
Sveinbjörnsson, bassaleikari og Krislján
Óskarsson, hljómborðsleikari. Auk þess
munu gestasöngvarar troða upp með hljóm-
sveitinni og fyrstur til að ríða á vaðið verð-
ur Stebbi í Lúdó og síðan numu Raggi
Bjarna og fleiri valinkunnir söngvarar
fylgja í kjölfarið.
■ ÚTITÓNLEIKAR Á SELFOSSI Útitón-
leikar verða haldnir á Selfossi föstudags-
kvöldið 2. september þar sem fram koma
hljómsveitirnar: Bong, Scope með Svölu
Björgvins. í fararbroddi, Froskar og Fiðr-
ildi, Noise og Skítamórall. Kynnir verður
Pálmi „Popp og kók“ Guðmundsson.
Tónleikarnir verða haldnir í markaðstjaldinu
í miðbæ Selfoss og hefjast þeir kl. 20. Miða-
verð er 990 kr. og er forsala aðgöngumiða
í versluninni Ösp.
UHÓTEL ÍSLAND k laugardagskvöld
verður síðasta sveitaball sumarsins haldið
en þar leika hljómsveitirnar Briinkló og
Fánar ásamt Björgvini Halldórssyni.
Húsið opnar kl. 22 og er miðaverð 500 kr.
UFOSSINN GARÐABÆ Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur hijómsveitin Par-ís
ásamt söngkonunni Mjöll Hólm.
UTVEIR VINIR Á föstudagskvöld
leika strákarnir í Fánum fyrir gesti
veitingastaðarins og er aðgangur
ókeypis. Á laugardagskvöld er það
Sigga Beinteins og hljómsveitin NX+
en aðgangur er ókeypis til kl. 1.
■ RÓSENBERGKJALLARINN í
kvöld, fimmtudagskvöld, koma félag-
arnir í Inferno 5 fram með tónieika.
Á föstudagskvöld leikur svo hljóm-
sveitin Lipstick Lovers en hljóm-
sveitin hefur nýlokið landsrúnti sínum
og eru um þessar mundir að berja
saman nýju efni. D.J. Richard Scobie
verður sveitarmönnum til halds og
trausts.
URÚNAR I’ÓR leikur föstudags- og
laugardagskvöld á Ránni, Keflavík, ásamt
þeim Erni Jónssyni, bassaleikara, og Jón-
asi Björnssyni, trommuleikara.
UPÚLSINN í kvöld, fimmtudagskvöld,
verða jasstónleikar með Tríó Björns Thor-
oddsens, og hefjast þeir kl. 22. Auk Björns
leika þeir Gunnar Hrafnsson og Ásgeir
Óskarsson. Gestur kvöldsins verður Jens
Olsen. Aðgangur er ókeypis. Föstudags-
og laugardagskvöld flytur rokkarinn Rúnar
Júlíusson ný og gömul lög allt frá tímum
Hljóma og Trúbrots. Auk Rúnar leikur einn-
ig gítarleikarinn Tryggvi Hiibner. Að-
gangur er ókeypis.
USÓLON ÍSLANDUS Danski skemmti-
krafturinn Sigurd Barrett, verður með tón-
leika fimmtudags-, föstudags- og sunnu-
dagskvöld og hefjast þeir kl. 22. Sigurd
Barrett hefur getið sér gott orð sem
skemmtikraftur og þykir mikill spaugari
hann setur sig m.a. í gervi Michael Jack-
son, Stevie Wonder, Jerry Lee Lewis o.fl.
Aðgangur er 600 kr.
ævintýraskáldsögu
Michael Ende.
2. sýning iimmtudag 1/9 kl. 20:00
3. sýning laugardag 3/9 kl. 17:00
4. sýning laugardag 10/9 kl.17:00
Sýningar í Bæjarbíói,
miðapantanir í sima 5 0184
allan sólarhringinn
W|
LEIKFELAG
HAFNARFJARÐAR
Sýnt í íslensku óperunni.
Fim. 1/9 kl. 20, uppselt.
Fös. 2/9 kl. 20, örfá sæti.
Lau. 3/9 kl. 20, uppselt.
Sun. 4/9 kl. 20.
Ath. þeir sem hafa miða á sýn. sun.
28/8 hafi samband við miðasölu til
að fá miðann endurnýjaðan.
Ósóttar pantanir eru seldar 3 dög-
um fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um heigar frá
kl. 13-20.
Á Irur ilrlin
H IV¥l j st fl iiinii enst enginn 'pfefínnnna
/ II 's s r Giaunyuim Þá frrmgfa ffesf.ír f einn+einn 9»9 18 30 39,90 mín.