Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 17
morgunbLaðið NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 17 með yffírhilli Meíns:@bffM13 2 stk aðeins Mikið framboð af aðalbláberjum „Það er mjög mikið framboð af aðalblábeijum í ár og nokkuð af krækiberjum en bláber höfum við einungis fengið úr Kelduhverfi núna,“ sagði Stefanía Helgadóttir hjá Vínberinu við Laugaveg. Kílóið af krækibeijum þar er á 335 krónur en einnig er hægt að fá 5 kíló af krækibeijum á 995 krónur. Krækibeijakílóið var síð- astliðinn þriðjudag á 299 krónur í Blómavali en í Hagkaup kostaði það 399 krónur. Krækiberin eru aðallega notuð í saft og hlaup en þau eru líka góð úr frystinum í skyrið. Aðalbláberin voru á mismun- andi verði. í vínberinu var kílóið selt á 795 krónur en hægt að fá það í minni pakkningum og þá kostaði kílóið 950 krónur. í Hag- kaup var kílóið á um þijú þúsund krónur en var eftir lækkun á þriðjudagsmorgun á 2.336 krónur. Berin eru seld í 125 gramma öskj- um á 329 krónur. Aðalbláberin í Hagkaupi kostuðu því þrefalt á við kílóið í Vínberinu. Hjá Blómav- ali kostaði kílóið 876 krónur áður en berin seldust upp. Að sögn Viktors Kiernan innkaupamanns hjá Hagkaupi er skýringin á háu verði sú að framboð hefur verið lítið af aðalblábeijum og ef það á eftir að aukast lækkar verðið. Nokkru eftir að þessar upplýs- ingar fengust var hringt frá Hag- kaup og Viktor sagði að um mi- stök væri að ræða, verðlagningin væri ekki rétt. Askjan af aðalblá- beijum kostaði 135 krónur sem þýðir að kflóið er á 989 krónur. Auk þess sem hægt er að kaupa krækiber og aðalbláber í verslun- um er í ár hægt að kaupa íslensk stikilsber og rifsber í Vínberinu og hjá Blómavali eru til íslensk sólber og rifsber. Verðið á rifsbeij- unum var svipað í Bómavali og hjá Vínberinu eða 525 hjá fyrr- nefndri verslun en rifsbeijakílóið á 495 krónur í Vínberinu og stikils- berin voru seld á 550 krónur. Frystið berin „Það má með góðum árangri frysta ber án þess að hrúga á þau sykri,“ segir Steinunn Ingimund- ardóttir hjá Leiðbeiningastöð heimilanna. Hún segir að ef aðal- bláberin og krækiber séu sett í plastílát eins og skyrdollu eða mjólkurfernu þá megi geyma þau þannig í frysti eins og þau koma fyrir. Þegar þau eru tekin úr frysti er örlitlum sykri stráð yfir þau og þau látin þiðna í kæliskáp. Áður en þau þiðna alveg er þeim bætt út í skyrið, þeytta rjómann eða það sem nota á þau í. Hún benti þó á að bláberin væru blaut- ari en fyrrgreindar beijategundir og því betra að strá sykri yfir þau Gamaldags skyr einnig í Borgarbúðinni EIGANDI Borgarbúðarinnar við Urðarbraut í Kópavogi hafði sam- band við blaðið og benti á að þar væri selt uppvigtað skyr. í frétt var hins vegar nýlega greint frá því að gamla góða skyrið væri aðeins selt í versluninni Heijólfi. Sagði eigandi Borgarverslunarinn- ar að margir viðskiptavinir kæmu langt að til að kaupa skyrið. Það er selt er í 500 g pakkningum sem kosta 76 krónur. Verslunin er opn- uð kl. 8 á morgnana og hefur sá háttur verið hafður á frá því hún var fyrst opnuð, árið 1957. áður en bláberin væru fryst. Sumir setja berin frosin í þeytt skyr eða þeyttan ijóma. „Þá verð- ur skyrið eða ijóminn að einum köggli og þannig þiðnar t.d. íjóm- inn á röskri klukkustund", segir kona fyrir norðan. Hún á berin í frysti í að minnsta kosti eitt ár. Margir búa líka til beijarétti og frysta. Morgunblaðið/Sverrir Morgunblaðið/Sverrir massif glærlOKKuð fur 90x200 cm»VMí _i 40x200 cm * / \ Holtagörðum VH|i:Skeifunni 13 Reykjarvikurvegi 72 Norðurtanga Reykjavík Mp Revkiavík Hafnarfirði Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.