Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Sverrir Þrír góðir saman, þeir Jón Baldvin Hannibalsson, ráðherra, Björgvin Schram, fyrrverandi formaður KSI, og Bjarni Felixson, fyrrum bakvörður KR. Liðsmenn KR fagna bikamum með húrrahrópum á svölum Eiðistorgs. Bubbi Morthens flytur lag sitt, „Við erum KR“ , en við hlið hans er for- maður KR, Krist- inn Jónsson og fyr- ir aftan þá em Guðjón Þórðarson þjálfari, Guð- mundur Jónsson liðsstjóri og Lúð- vík Georgsson, formaður knatt- spyrnudeildar. Vilhjálmur Vil- hjálmsson áritar bíl Sigurðar. LJósm.: Guðm. Kr. Jóhannesson Naomi Campell er ein hæst launaða fyrirsæta heims. Gerir út á útlitið BRESKA fyrirsætan Naomi Campell býr sig sem óðast und- ir tónlistarferil, þar sem hún gerir út á utlitið ekki síður en röddina. Á umslagi fyrstu breiðskífu hennar má sjá að í undirbúningnum felst sitthvað annað er söngæfingar. Breið- skífan kemur út 23. september og heitir Baby Woman, en á plötunni nýtur hún aðstoðar ýmissa tónlistarmanna, ekki síst liðsmanna írsku hljóm- sveitarinnar U2, en hún býr með bassaleikara sveitar- innar, Adam Clayton. Söngfuglar að norðan á Sólon TVENN hjón úr Svarfaðardal sem kalla sig Tjarnarkvartett- inn eru um þessar mundir að gefa út geislaplötu með a cap- ella-söng. Lagaval plötunnar er mjög ijölbreytt, en á henni verða gamlir madrígalar, ís- lensk dægurlög i nýjum útsetn- ingum, leikhústónlist og djass. Þau héldu tónleika á Sólon ís- landus síðastliðið miðvikudags- kvöld við mjög góðar undirtekt- ir og skapaðist góð stemmning. SIOUSIU VIKU . Stanley J. jWassburger, stjórnarfor- 'kisins. Morgunblaðið/Halldór Tjarnarkvartettinn skipa Hjörleifur Hjartarson, Kristjana Arngrímsdóttir, Rósa Kristín Baldursdóttir og Kristján Hjartarson. Áhorfendur klappa Tjarnarkvartettnum lof I lófa. Blur blikkar almenning HUÓMSVEITIN Blur vakti athygli á síðustu plötu sinni „Parklife“ á frumlegan hátt. Plötuumslagið prýðir mynd af hundaveðreiðunum í Waltahamstaf og ef fólk ýtir á takka sem er við hliðina á myndinni getur það upplifað stemmninguna af veðreiðun- um í stofunni heima hjá sér. Þá geltir nefnilega umslagið og blikkar á það. Annars er það títt af hljómsveitinni að hún er á tónleikaferðalagi um Bretland tii að fylgja plötunni eftir. Bikarinn í Vesturbæinn KNATTSPYRNUFELAG Reykjavíkur vann Mjólkurbikarinn í fyrsta skipti í tæpa þrjá ára- tugi síðasta sunnudag og vitaskuld var mikið um hátíðahöld í kjölfarið. Það vakti athygli að Sigurður Valtýsson, gjaldkeri knattspyrnudeild- ar KR, hafði málað bílinn sinn svartan og hvít- an fyrir úrslitaleikinn og eftir leikinn árituðu allir leikmenn liðsins bílinn. Um kvöldið var haldin fagnaðarhátíð á Eiðistorgi og þangað fjölmenntu stuðningsmenn KR. Bubbi Morth ens flutti þar m.a. lag sitt, „Við erum KR' ásamt Grétari Örvarssyni og hljómsveitinn Gömlu Brýnunum, og myndaðist gríðar ' lega góð stemmning á torginu sem stóð langt fram eftir kvöldi. HASKOLABIO SÍMl 22140 Haskolabio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.