Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 54
III STÆRSTA BÍÓIÐ. I ALLIR SALIR ERU § FYRSTA FLOKKS. | KIKA BLÓRABÖGGULLINN FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie McDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. „Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Ný, fersk, heit og ögrandi mynd frá Pedro Almodóvar. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FRONSK KVIKMYNDAVIKA NÆRMYND: ALAIN ROBBE-GRILLET í kvöld kl. 9.10, L'Homme qui ment, þekktasta verk meistarans um goösögnina Don Juan, sem ögraði guöi og bjó sig til sjálfur. 16 mm enskur texti. 400 kr. hreyfimynda- élagiö Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkartima. Sýnd kl. 5, 6.30, 8.50 og 11.15. B. i. 14 ára. [Allar upplýsingar fást í síma 11170 11111111....1IIIIIIIIMMIII lllll = ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir til 1. september. Sala áskriftarkorta til nýrra korthafa hefst 2. september. Með áskriftarkorti má tryggja sæti að óperunni Vald örlaganna. Mlðasala á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grttna linan 99 61 60 - bréfsimi 6112 00. Simi 112 00 - greiðslukortaþjónusta. 54 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ GEORGE Lucas er nú með nýja Star Wars mynd í undir- búningi og sagan segir að meðal aðalleikara verði Ken- neth Branagh, hinn ungi Olivier, eiginmaður Emmu Thompson og höfundur myndanna um Ys og þys útaf engu, Hinrik V og Vini Pét- urs. Myndin „Star Wars: The Clone Wars“ mun fjalla um það hvernig Darth Vader breyttist úr heiðvirðum Jedi- riddara í illan þijót. Branagh er ætlað að leika hlutverk yfirvegaðs og hugaðs herfor- ingja, hlutverkið sem Alec Guinnes fór með í fyrri Star Wars myndunum en nýja myndin á sem sagt að rekja forsögu þeirra. *** T. Rás 2 ALEC Guinness og George Lucas við tökur á fyrstu Star Wars-myndinni. Úr Shakespeare í Star Wars arze KMUMt ! CcrGirbié O AKUREYRI DT Sjáðu Digital Sannar lygar , J/^our Weddlngs /■M/f o-a Cifif/np/il ' AKUREYRI 2« i680-680 LEIKJFÉLAG REYKJA VÍKIJR Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. Kortagestir síðasta leikárs hafa forkaupsrétt til 1. september. OPIÐ HÚS verður laugardaginn 3. september kl. 14-17. Miðasala hefst á Oskina/Galdra Loft á laugardag. Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan korta- salan stendur yfir. - Tekiö á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Greiðslukortaþjónusta. Grínsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ (City Slickers II) THt lEGEND 0t CúRIY’5G0LD Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðinda- skarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í óbyggðum? Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félag- arnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í þessari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn og góða dóma. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar, City Siickers-bolir, hattar og klútar. BÖBN AMANDA VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐUR- LANDA MUNIÐ EFTIR BARNA- LEIK BlÓDAGA - Á SÖLUSTÖÐUM PEPSI UM LAND ALLT! SÝND I A-SAL KL. 5 og 7. B-SAL kl. 9og 11. WOLF - FORSYNING FOSTUD. 2. SEPT. KL 9 MIÐASALA HAFIN HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.